Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.2004, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.2004, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 14. ágúst 2004 Í upphafi var „ekki“ orðið. Í upphafi var ást og orka. Eins og í allri sköpun. Orð ná ekki yfir það kraftaverk. Orðið svo afmarkandi. Takmarkandi. Þoli ekki orðið. Getur ekki lýst neinu sem máli skiptir. Svo undarleg, mótsagnakennd, eins og lífið sjálf, er ást mín á orðinu. Ólöf Sverrisdóttir Orðið Höfundur er leikkona.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.