Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.2004, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.2004, Page 9
Lesbók Morgunblaðsins ˜ 2. október 2004 | 9 ilvægt er að allir leggi sitt f að vera í takt við raun- um hvers svæðis fyrir sig. inu geta þarfir hópa verið þeirra eykur það líkurnar á mist á. Eftir stríð þarf m.ö.o. eitthvað annað en ofbeldi að taka við. Rauði kross Íslands vill leggja sitt af mörkum til að styðja við bakið á börnum í stríði. Í dag, 2. október er söfnunin Göngum til góðs 2004 helguð hjálparstarfi börnum, sem búa við ógnir stríðsátaka, til handa .Tak- mark Rauða krossins er að fá 2.500 sjálfboðaliða til að ganga í hús um land allt og safna (sjá: www.red- cross.is). Valdar myndir Þorkels Þorkelssonar, ljós- myndara á Morgunblaðinu, af börnum sem hafa á einn eða annan hátt þjáðst vegna stríðsátaka, hafa af þessu tilefni verið sýndar í Smáralind í Kópavogi. Myndirnar eru hluti af viðamiklu alþjóðlegu ljósmyndaverkefni Þorkels sem ber heitið „The Survival of the Human Being“. Verkefnið, sem mun standa í nokkur ár enn, lýsir lífsbaráttu jarðarbúa í svarthvítum ljósmyndum.  Heimild: Áshildur Linnet. 2004. Child soldiers in Colombia. Universidad Nacional. áðum löndum Morgunblaðið/Þorkell

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.