Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Qupperneq 6

Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Qupperneq 6
262 S U N N II D A G S B t Atíl Ð Afdrif Islendinga á Grænlandi MAÐUR bjó í 'Veiðiíirði a Grænlandi er I n g j a 1 d u r hét (skrælingjar segja Ingilli). Hann átti marga sonu er allir voru lcvæntir og bjuggu þar í dalnum umhverfis höfuðbólið; fólk þetta var vel kristið og liafði bæði kirkjur og kennifeður og stóðu hagir þeirra með blóma. Um þessar mundir tók vesturströnd Grænlands að fjölbyggjast af þeim lýð sem vér köllum skræl- ingja, en sjálfir nefna þeir sig innuk (mannkynið). Hvort þeir eru konmir frá Ameríkuströnd- um sem liggur þrjátíu mílxu- héð- an, hvurra innbúa mál þeir tala, greinir ekki um í þessari frásögn. Fjöldi þessara tóku bólfestu á Nabaitsolc skammt frá Veiðifirði og tóku að færa byggðir sínar ætíð meira suður eftir hvar vetrarríki þókti minna. Varð nú samgangur millum Veiðfirðinga og norðan- manna sem þó áttu lítt skap saman vegna siðferðismunar hinna kristnu og heiðnu sem ekki vildu láta telja sér sanna trú. Samt tóku nokkrir þessra sér bústaði við sjáarmál í Veiðifirði og reistu þar kofa sína og tjöld og lifðu á fiskveiðum. Fer nú so fram um hríð að rígur var mikill, en réð þó hvörugur á aðra. Það var þá einhvörju sinni að smásveinar Veiðfirðinga léku við ströndina að bogum sínum, en með landi fram réru skrælingja- synir kakjakka (húðskútu) og æfðu sig við að hehda pílurm og var einn jæirra þar í hinum miklu fremri, Þessi mælti tll Veiðfirð- inga að samra væri þeim að nema íþróttir sínar en viðra skyrvamb- ir í sólskini og tína bláber eins og hrafnar. Hinir svcra að ekki þurfi þeir að standa á baki skræl- ingja um íþróttir og ekki muni þessir betur hæfa með pílum sín- usm en þeir með bogskeytum. Snéri þá skrælingjasonur skút- unni til lands, og sendi skeyti sitt í hóp Veiðfirðinga og varð tólf ára gamall piltur fyrir og féll dauður við því pílan kom í hann miðjan. Æptu þá skrælingj- arnir fánalega og réru fi’á landi, en Veiðfirðingar skunda heim og segja feðrum sínum atburðinn og iét Ingjaldur bóndi kalla alla menn á móts við sig og gjörir uppskátt að hann vill íara að skra-lingjum þegar samdægurs og drepa þá alla eður stökkva þeim úr héraði. Var brátt að þéssu undið og urðu séxtíu hraústra manna og l'ara nú - livatlégá til stranclar. Skrælingjar vóru lítt viðbúnir þyí margmehni og vóru ókomnir af sævi, og so' frásagt að héraðsbændur drápu þá niður hvern sem fyrir var, einnig kon- ur og börn skrælingja. En nú ber fjölda karlmanna að landi og þókti ógott að sjá umsvif Veið- firðinga, búast nú í bardaga all- harðan. Beittu skrælingjar bein- yddum pílum, en héraðsmenn höfðu sverð eður hoggspjót og féllu skrælingjar því sem strá. Það er sagt a£ Ingjaldi bónda að hann sæti á steini meðan bardaginn stóð því bann mátti ei aðstanda fyrir offitu sakir. Sóktu margir slcrælingjar að hön- um og varð hann fjögra manna bani sitjandi. Lauk so að þar féllu allir skrælingjar og snéru héraðsbændur heim með sigri. Var Ingjaldi ekið á sleða og var ekki sár, en harla móður því ístran þreytti hann meir en sókn- in. So er sagt fimm menn féllu af Veiðfirðingum, en ei vita menn tölu á skrælingjunum er féllu á fundi þessum, en það var ærinn fjöldi. Nú segir so frá að maður einn af liði skrælingja annaðtveggja af hugbleyði eður fyrir kænsku sakir kastaði sér heilum í valinn og bylti rnn sig dauðum náum. Stendui- hann nú á fætur þegar héraðsbændur eru sjónum horfn- ir og hleypur til sjávar, kemst í húðslcútu eina, rær sem mest nætur og daga. Kemur liann til Nabaitsok, er ég vil kalla Steins- nes, og hittir þar landa sína ekki fáa, gi’einir þeim hið ljósasta af fundinum og eggjar fast til hefnda. Voru skræling^'ar þess ótrauðir, en kváðu að Imfa mundi verða lcænsku \ið ef duga skyldi að fsu-a að þeim Veiðfirðingum. Láta þeir nú um kyrt fram um vetur, en þegar ísa tók að leysa hafa þeir gjörvan knör mikinn af rekaviðarrimum og þanið húðir um að utan. Máttu þar á ganga tvö hundruð manna og er sagt að skrælingjar þannig hafi fyrst upp fundið kvennabáta sína. Halda þeir nú til Veiðifjarðar og koma páslcamorgun að landi. Þá er helgihald mikið í Veiðifirði og sáu nokkrir menn húðknörinn mikla út á firðinum og deildú um hvað vera mundi, en flestir sögðu firnastóran hafísjaka reka fyrir straumi, því eigi voru slikar ferj- ur fyrr sénar en liúðimar voru skafnar snjóhvítar á knerinum. Gáfu menn nú ekki gaum að þc-ssn framar og fóru allir til kirkju, en })að var slðvenja að enginh mátti láta sig finna utan kirkju. Vóru því þanngað borin börn öll og aðrir sem vanfærir vóru. Nú þegar messa stóð sem hæst komu skrælingjar að bænum með tvö- I

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.