Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Side 9

Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Side 9
og kærleika til að bera. Frá þeim degi er húir' jClutti iiui í höllina áttii íþþtíöjti {jar 'notálegt heimili og orúggi atfivarf. Nú höfðu þau „fengið móður, sem þau hafði vant- 4ið svo' möi*g 'ár,' ög endá þótt þáu * væj_p í voi'ðini stálpuð,; virtu þau haria og mátu. Þegar konungurinn gerði órýmilegar kröfur til barna sinna var það stjúpmóðurin sem gerðist miðlunarmaður og vegna þesá að konungurinrt 'elskaði þessa konu; sém birti upp hina einmana- legu tilveru háns, þá lét hann oft- ast aö orðum hennar. Það af börn- unum sem mest dálæti hafði á stjúpmóðurlnni < vár einmitt Báudouin krónpi'ins. Þrcmur ..-árurii síðai', þegar bandarnenn s'óttu að Iandamær- urti :Bclgíu; var koiiungsfjölskyld- an ttíkin til fartga og flutt til Þýzkálands.'Og þar var hún i raun 1 og risaöttfeika í fangelsi. Gámia líöllin, sem fjölskyidunni Var fengin til að háfást við í, var heilsuspi’llandi húsnæði og mjög fátækfega útbúin. Loksins vorið 1945 var konungsfjölskyldan feyst úr háldi áf ameríska hern- ura. . -Eri þrátt fytir frolsið, sem kon- ungsfjölskyldan liafði nú ■ öðl- azt, baðaði hún þó ekki á rósunr. Afstaða konungs og stjórnarat- iiafnir á styrjaldarárunum tvístr- aði þjóðinni, og meirihluti henn- ar — og þar á meðal ríkisstjórn- in — vildi komast hjá því, að hann settist á ný í hásælið; ósk- a.ði méð öðrum orðum alls ekki cftir honum hcim aftui' Þess vegna. settist konungsfjölskyldan að í Sviss og C.harles prins bróð- ir Leopolds voru fengnir stjórnar- taumai'nir í hendur. • ’ .•• " Komingur gegn vilja símim. Baudouin var hú orðiim íimmtán ara. lianú Jiaíði lilolið i afbragðs góða nlenntun, þrátt fyr- ..ir liið -eiliða ástahd áástyrjaldar- SUNNUDAGSBLAÐIÐ : > 265 árunuih. Auk skólamenntunar sinuar var -liann orðinn ágætur hestamaðúr og hnefafeikari, fag ; meðan liann bjó í Sviss iðkaði hann ernnig sluða og skautahlaup.; Hann hélt áfam skólagöngu sinni, en eftir nokkurri tiirta flutti Iiátm heim og fékk einkakennslu. Á þessum tíma komu frám liöfuð- áhugamál hans; stærðfræði, guð- iræði og tónlist. Undarlegt sam- Isabella prinscssa. blánd ! Þó virtist sem guðfræðin stæði hjarta hans næst. Sagt hef- ur verið, að ef hann hefði mátt velja iriilli konungdómsins og prestskapar, mundi harrn tvímæla- laust hafa valið það síðarnefnda. Eirtn liður var það í uppeldi Baudouins séln vanræktur var, en þaðé var Iferþjóiiustan. Þjóð- höfðingjá.r Belgiu liafa löriguni vérið herkonungar. En hann cr venjulega þorgaralegaklæddur, og virðist ekki kunna við sig í einkennisbúingi, og það sjaldan hann sést í honum, virðist slcrúð- inn vera tveimur númerum of ■stör. í juli 1950 vai' Leopold köu- ungur kvaddur heiin til föður- -landsms af fyJgisihöiuiúm sínum, sem þá sátu að völdum. Haim liélt þyí til Brusscl ápiut sonum sín- um. FylgisBjemi|!aép]4>lds konungs höfðu fullvissað hann um, að mik- ill meþ'^jfeti þjóðarinnar. ,-4.sá cr völdin hefði'— óskaði eftir að - liann séttÍHtr aftutAí' hásætið. En það sem bar við næstu daga stað- fcsti illa þessa fullyrðingu. Þeg- ar konungurinn ólc inn í Brussel, vórú göturnar áuðar, og daginn eftir hófust uppþot. sem fóru vax- andi nieð hverjuiii deginum sem leið. Borgái'astyrjöld ógnaöi land- jiiú. ;‘■ Árið 1951 lagði Leóþóld riiður völd og Baúdouin vai'ð konungur. En Leopold fór ekki úr landi; eins óg venja er undir slíkum kringum stáeðmri, þcgar konurigum cr áteypt af stóli, heldur býr hatrn " áfeanr í koungshöllirini, og sjálfur 1 köriungurinir Baudóúin 'er ein- urigis' ffeimiíismaður hjá honum. ' Þár lreirriá er það Leopold sem síiur áfram í hásætiriu — Baudou- in er éinungis sonurinn í húsinu. Þetta fellur belgiskú þjó'ðinni mjög illa. Og ef til vill er það einmitt þetta ,,heimilisástand“, sem veldur því, að þjóðin hefur slikan áliuga fyrir þvi að Baudouin nái sér í koriúefni og giftist. Fólk- ið ímyndár sér, að þá murii liann Verða sanhur"húsbóndi á heimil- inu og losna undan áhrifanrætti föður síns. Margar prinséssúr háfa verið tilnéfndar sem líklég' könucfni ■hins unga konungs. Eitt sinn gekk orði'ómur úrii þáð að sú útvalda niundi vera Alcssandra Torionia jirinsessa, dóttir ítalska furstans Alessandro Torlðnia,” sefn var giftur spönskú prinsessunni Beatricé af Boúrbon. Baudouin og Alcssandra hittust oft, og Belgar vonuðu í lengstu lög, að konung- urinn gerði sínár hosur grænar fyrir þessai'i fögi'ú' prinsessu. En su vón brast. Nú hafa hins' Ve-gai’ uýjar'sögu-

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.