Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Síða 13

Sunnudagsblaðið - 03.06.1956, Síða 13
S U N N IJ D A G S B L A Ð I I> 269 ■»»»»»»/», FRAMHALDSSAGAN NR. 7. PAULIiITSÖ: í Gjald ástarinnar ! Kmitur Wcrner íinnusti Sonju hcfur verið lmndtekinn, ákærðnr uni njósnir otr scndur til Síberíu. En nieðbiðill hans Andrew Stanowitz, lögreglustjóri giftist Sonju. Nú segir frá flóttatilraun Werners og fclaga hans frá íangabúðunum, og cltingaleik lögreglu- stjórans við Jiá. ......- ■ '! n „Tveir fiskimcnn, sem hlekktist á í óveðrinu,“ svar- nði Werner, og var rlyrunum }xi lokið upp. „Við hýsum ekki ókunnuga menn hér, við eigum nóg með siálf okkur,“ sagði stór og sver maður, sem lcom út í dyrnar. Werner skvrði frá því, að beir hefðu verið að veiðum, en bát þeirra hefði hvolfl í rokinu, og að þeir vrei'n holdvotir. ..Komið þá inn fyrir,“ sagði maðurinn. Werner og Iwan gengu inn, og ma'ðurinn lokaði dyrunum á eftir þeim. Það var borinn fyrir bá matur. og beir borðuðn af eóðri Ivst. Þegar þeir höfðu lokið við að borða fékk húsmóðurin beim nokkur teppi. og máttu þeir sofa Undir beim á gólfinu ef þeir vildu. „Við getum ekkert greitt fvrir næturgreiðan," sagði Werner. „Nei, því miður. — Gáða nót,t..“ sagði bóndinn. Meirq var okki talnð um þetta efni. Þoir löoðn sig á Sólfið, og brátt, voru allir í fasta svefni í kofnmnn. Morguninn eftir meðan þeir sátu til borð, hóf hús- bóndinn skvndnega máis : TIvar eioið bið eioiulega hoimn ?“ Wernor byri-nði eit.thvnð nð útskvrn bað. nð þeir •uttu heima nvrst á ströndinni við Baikalhafið, en maðnrinn tók frami: „Það or öfugt- bnð hlvtur einmitt nð verq syðst tueð ströndinni. Ortisk liopur syðst við hafið.“ Þ»ir félaoqr borfð" flóttalepn á lmnn. „Verið ekki bræddir drenoir mínir “ bæt.ti bóo- bóndinn við. „Ég hef allan tíman vitað, hverjir þið oruð.“ „Hvað vitið bér ?“ „Ép veit að þið eruð fangarnir, som flúðu frá örtisk.“ „Það er alveg rétt,“ sagði Werner. „En hvernig vitið þér það ?“ „Ég veit það eftir beinum leiðum frá Andrew Stanowitz lögreglustióra.“ svaraði maðurinn. Werner starði á hann, eins og hann tryði ekki sínura eigin eyrum. „Á heimleiðinni frá Ortisk gisti lögreglustjórinn hér í kofa mínum,“ hélt maðurinn áfram. „Og hann hafði komið hingað norður einungis til þess að reyna að finna hina tvo fanga, sem flúið höi'ðu. Hann fór héðan til Irkustk í gærmorgun; hánn áleit raunar að þið hefðuð drukknað.“ „Svo að lögreglustjórinn hefur vorið hér,“ endur- tók Werner. „Þá vitum við hvað til okkar friðar Iieyrir." „En hvers vegna segið þér okkur frá þessu ? spurði Iwan. * „Vegna þess,“ svaraði maðurinn,“ að ég býst við að þið séuð á leið til Irkutsk, og ég vildi aðvara ykkur, svo að þið farið varlega. — Og verið þið nú sælir.“ Hann þrysti hendur þeirra beggja, svo lokaði hann dyrunum. „Lögi'eglustjórinn er á liælúm oklcar," sagði Werner alvöruj|efinn. „Þá ríður á fyrir okkur að fara gætilega. Sá niaður nnindi vilja gefa allt sem hann á tii þess að koma oklcur aftur til Ortisk.“ Mundi þeim nú takast að komnst úndan’ lögrégu- stjóranum ? Þessi spurning gagntók þá, meðan þoir gengu þögulir leiðar sinnar. Mundi þnð heppnast ? NÍUNDI KAFLI. Eftir margar hættur og erfiðleika voru þeir Wern- er, Iwan og Plúto komnir það langt, að þeir gátu greint Irkutsk í mikiiii fjarlægð. ..Hvað tekur nú við ?“ sourði Iwan. Werner horfði hugsandi fram fvrir sig. „Evrst af öllu vorðum við nð r^vna að bnfa nopi á pullsmið, Rovn vili kaupa nf okkur hrinr>inn,“ svaraði bann. ..Við verðum að tá rðtknr að borða. og kaupa okkur föt. Við getum ekki haldið svona áfram eins og bein- inenrmcnn.“ Þeir béldu áfrnm göneu sinni. Morguninn oftir begar beír komu til borcarinnar. voru kaunmennirnir einmitt í bann mund að onna verzlanir sínar. Allir virtu fvrir sér bessq tötrum klæddu förumenn, og svartq hundinn er fylgdi beim eftir. „Viliið þér kaupa bennan hring ?“ spurði Werner nm leið og hann =vndi einnm knupmanninnm hring- inn. Maðurinn tók við hringnum og skoðaði hann nákvæmlepa. , A°00 rublur" banð hann. ..Wernpr var handviss um, að fvrst að hánn bauð gooo rublur myndi hrinpurinn qð mínnsta kosti vera 15 000 rublna virði, og' krafðist 15 000 rublna fyrir hann. „Aldrei, aldrei — liann er ekki þess virði,“ sagði

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.