Morgunblaðið - 25.01.2004, Page 11

Morgunblaðið - 25.01.2004, Page 11
SKÍNANDI DÓTTIR FRÁ KÍNA Eftir Steingerði Ólafsdóttur Ljósmyndir Golli Ættleiðing er langt og strangt ferli og tók hátt í þrjú ár hjá mæðgunum Þórunni Sveinbjarnardótt- ur og Hrafnhildi Ming, þrátt fyrir að þingkonan sé fljót að taka ákvarðanir. Þróun- araðstoð og mannréttindi hafa lengi verið á meðal baráttumála og hugðar- efna Þórunnar og störf hennar fyrir Alþjóða Rauða krossinn eiga sinn þátt í þeirri ákvörðun hennar að ættleiða barn frá Kína. 25.1.2004 | 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.