Morgunblaðið - 25.01.2004, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.01.2004, Qupperneq 23
25.1.2004 | 23 Hvernig líður dæmigerður dagur í lífi ykkar? Allir vakna klukkan 7 á morgnana og þá byrjar fjörið. Fyrst er að koma eldri krökkunum í skólann og tvíburarnir fá sér þá morgunverð. Síðar um morguninn leggja þeir sig og þá reyni ég yfirleitt að gera það sem þarf heimavið eða vinna í tölvunni. Oftast fer ég í vinnuna fyrir há- degi og er komin heim um sjö. Mamma er heima með krakkana sem er frábært þar sem vinnu- tími minn er æði breytilegur. Við reynum oftast að borða öll saman og því næst baða ég tví- burana. Um klukkan níu er svo komin ró á mannskapinn og þá nota ég tímann til að hlaða batteríin fyrir komandi dag. Hvert er besta veganestið út í lífið fyrir börnin þín? Það tel ég vera heiðarleiki og iðjusemi, auk þess að koma ávallt fram við náungann eins og þú vildir að komið væri fram við þig. ALDA GUÐJÓNSDÓTTIR (31), FATAHÖNNUÐUR OG STÍLISTI. ÁGÚST ARI ÞÓRISSON (14), JÚLÍA TÓMASDÓTTIR (6), MIKAEL ELI INGASON (1), ÍSAK ELDAR INGASON (1). K JA R N A K O N U R L JÓ S M Y N D IR : Á S T A K R IS T JÁ N S D Ó T T IR T E X T I: H IL D U R R Ó S A K O N R Á Ð S D Ó T T IR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.