Morgunblaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 24
DAGBÓK MIÐASALAN er opin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 JÓNSI SVEPPI Fös. 03, sept. kl. 19.30 Fim. 09, sept. kl. 19.30 Lau. 04, sept. kl. 18.00 SÍÐUSTU SÝNINGAR:Í I : Hefðbundin starfsemi Vetrargarðs Smáralindar fer nú brátt að hefjast og því kveður SUMARSMELLURINN FAME í September. Síðustu sýningar á söngleikinn “sem hefur skemmt þúsundum Íslendinga konunglega í allt sumar” Eru eftirfarandi: Fös. 10, sept. kl. 19.30 Sun. 05, sept. kl. 19:30 Lau. 11, sept. kl. 19.30 ATH ! ATRIÐ I Í SÝNINGUNNI ERU EKKI FYRIR V IÐKVÆMA ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Fös . 27 .08 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 28.08 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 04.09 20 .00 LAUS SÆTI 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Brim - gestasýning lau 11/9 kl. 18 og 21 Svik frumsýning 23/9 kl. 20 Hárið - gestasýning fös 24/9 kl. 20 - sala hafin! Áskriftarkort! 4 sýningar á aðeins 6.500 kr. Leiklistarnámskeið skráning stendur yfir Munið miðasöluna á netinu RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 25/8 kl 20 - AUKASÝNING F 26/8 kl 20 - UPPSELT Fö 27/8 kl 20, Lau 28/8 kl 20, Su 29/8 kl 20, Mi 1/9 kl 20, Fi 2/9 kl 20, Fö 3/9 kl 20 - UPPSELT Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin frá kl 10-18, og framað sýningu sýningardaga. www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 5/9 kl 14 Su 12/9 kl 14 Su 19/9 kl 14 Su 26/9 kl 14 CHICAGO e. Kender, Ebb og Foss Lau 18/9 kl 20 Lau 25/9 kl 20 Lau 2/10 kl 20 Lau 9/10 kl 20 MIÐASALA 552 3000 Miðasalan er opin frá kl. 10-18 SELJAVEGI 2 • 101 REYKJAVÍK BEINT FRÁ SVÖRTU NEW YORK SÖNGSKEMMTUNIN HARLEM SOPHISTICATE Aukasýning Fimmtud. 26. ágúst kl. 20.00 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, boccia kl. 10, félagsvist kl. 14. Hárgreiðsla, fótaað- gerð. Árskógar 4 | Boccia kl. 11, félagsvist kl. 13.30, pútt kl. 10–16. Ásgarður | Glæsibæ. Brids kl. 13. Spjall og kaffi kl. 13.30. Línudanskennsla byrjendur kl. 18. Sam- kvæmisdans framhald kl.19 og byrjendur kl. 20, kennari Sigvaldi. Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna kl. 9–16, samverustund kl. 10–11. Dalbraut 18–20 | Leikfimi kl.10–10.45, brids kl. 13–16.45, pútt. Dalbraut 27 | Handavinnustofan kl. 8–16, verslunin kl. 10–13, leikfimi kl. 11–11.30. Gjábakki | Fannborg 8. Handavinna kl. 9– 17. Gullsmári | Gullsmára 13. Félagsþjónustan er opin virka daga kl. 9–17. Hraunbær 105 | Fótaaðgerð kl. 9, bæna- stund kl. 10, hárgreiðsla kl. 13. Hraunsel | Flatahrauni 3. Húsið opnað kl 9, kl 13.30 félagsvist. Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9–10 og kl. 10–11, spilað kl. 13–16. Fótaaðgerð. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið. Vinnu- stofa kl. 9–16.30, pútt, hárgreiðsla og bað kl. 9–12, félagsvist 13.30. Kópavogur | Félag eldri borgara. Félagsvist í Gullsmára 13 kl. 20.30. Fótaaðgerð kl. 10. Skrifstofan opin kl. 10–11.30. Langahlíð 3 | Fótaaðgerð kl. 9, verslunin kl. 10–12, föndur og handavinna kl. 13. Norðurbrún 1 | Fótaaðgerð kl. 9–16, ganga kl. 10–11. Boccia hefst þriðjudaginn 24. ágúst. Vesturgata 7 | Fótaaðgerð og hárgreiðsla kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15–15.30, boccia kl. 9–10. Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár- greiðsla kl. 9–16, morgunstund kl. 9.30–10, handmennt kl. 9.30–16, fótaaðgerð kl. 10– 16, spil kl. 13–16. Sléttuvegur11 | Opið í ágúst frá kl. 10–14. Gerðuberg | félagsstarf. Kl. 9–16.30 vinnu- stofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn. Fundir Samtök | þolenda kynferðislegs ofbeldis. Fundir kl. 20 að Sólvallagötu 12. Fyrirlestrar RIKK | Rannsóknastofnun í kvenna– og kynjafræðum og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður með fyrirlestur kl. 15, í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesari er Malin Rönnblom stjórnmálafræðingur Kirkjustarf Háteigskirkja | Félagsvist kl. 13. Mánudaga og miðvikudaga verður spilað „pútt“ í garðinum frá kl. 13-15. Kaffi á eftir. Vídalínskirkja | „Opið hús“ fer á morgun, 24. ágúst, til Hveragerðis. Skoðunarferð um Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Ekki of miklar göngur. Eftirmið- dagskaffi í Eden. Lagt af stað kl. 13.15 frá Vídalínskirkju, heimkoma um kl. 17. Skrán- ing í síma 565 6380 eða 895 0169. Lágafellskirkja | Bænastund kl. 19.45. Al- anon fundur kl. 21. Þorlákskirkja | Biblíufræðsla kl. 20. Borgarneskirkja | TTT-starf kl. 15.30- 16.30. Staðurogstund idag@mbl.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is HÖGGMYNDIR Steinunnar Þórarins- dóttur hafa prýtt torg Hallgrímskirkju, anddyri kirkjunnar og kirkjuna sjálfa í sumar. Sýningunni „Staðir“ í forkirkjunni lýkur á miðvikudag. Mannleg tilvera er þema verka Steinunnar á sýningunni sem er á vegum Listvinafélags Hallgríms- kirkju. Hún hefur vakið mikla athygli og hafa tugþúsundir gesta notið hennar yfir sumartímann. Morgunblaðið/Eggert Manngerðir skúlptúrar Steinunnar Þór- arinsdóttur í og við Hallgrímskirkju. Sýningu Steinunnar að ljúka 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 hæglátur, 8 sjóð- um, 9 naut, 10 keyri, 11 másar, 13 næstum því, 15 sívalningur, 18 höfuðfats, 21 mergð, 22 óveruleg, 23 spilið, 24 strangtrúað. Lóðrétt | 2 sælu, 3 lofar, 4 kærleikurinn, 5 sárs, 6 loðskinn, 7 lítil máltíð, 12 reið, 14 heiður, 15 ljós- færi, 16 káfa, 17 liðormur- inn, 18 ósoðnar, 19 nagla, 20 bráðum. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | fjöld, 4 þröng, 7 okinn, 8 níðir, 9 agg, 11 taug, 13 umla, 14 ofnar, 15 blót, 17 tusk, 20 Sif, 22 teikn, 23 rúlla, 24 ruddi, 25 kanni. Lóðrétt | frost, 2 ölinu, 3 duna, 4 þang, 5 örðum, 6 gorma, 10 gengi, 12 got, 13 urt, 15 bútur, 16 ógild, 18 uglan, 19 krani, 20 snúi, 21 frek. 24 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þetta er góður dagur til heilabrota. Þú tekur vel eftir smáatriðunum og þig langar til að finna nýjar lausnir á vanda- málunum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er létt yfir þér í dag. Þú hefur enga þörf fyrir að réttlæta gerðir þínar og átt því sérlega auðvelt með öll samskipti við aðra. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hlutir úr fortíðinni sækja mjög á huga þinn í dag. Þetta getur jafnvel gengið svo langt að þig langi mest til að fela þig heima til að þurfa ekki að hitta fólk. Minntu þig á að þú getur ekki falið þig að eilífu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þetta er ekki rétti dagurinn til að vera heima og slappa af. Það er margt að ger- ast og þú þarft að hafa þig alla/n við til að missa ekki af lestinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þótt peningamálin séu þér ofarlega í huga þessa dagana ertu einnig að velta því fyrir þér hvað skipti þig raunveru- legu máli í lífinu. Það er mikilvægt að þekkja markmið sín þannig að maður geti unnið að þeim. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú þarft á aukinni hreyfingu að halda. Það er hætt við að spenna úr fortíðinni komi upp á yfirborðið þessa dagana. Þú ert heldur ekkert að skafa utan af hlut- unum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Jafnvel þótt þú þurfir tíma til að vera ein/n með sjálfri/sjálfum þér þessa dag- ana þarftu einnig að ganga frá ákveðnum málum gagnvart yfirvöldum og stórum stofnunum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ættir að skoða samband þitt við ákveðinn hóp af fólki með gagnrýnum augum. Ræddu vandamálin við vini þína. Einhver þér yngri gæti bent þér á snjalla lausn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þetta er góður dagur til að ræða við yfir- mann þinn eða annan yfirboðara. Við þurfum öll að taka okkur tíma í að ganga frá skriffinnsku svona endrum og sinn- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þetta er góður dagur til lærdóms og rannsókna. Þetta er einnig góður tími til ferðalaga þar sem framandi lönd og menning vekja áhuga þinn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú munt sennilega lenda í samræðum um peninga eða sameiginlegar eignir í dag. Þú ættir að ganga frá lausum end- um varðandi tryggingamálin. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þetta er góður dagur til að ræða vanda- mál sem komið hafa upp að undanförnu. Þú hefur þörf fyrir að koma skoðunum þínum á framfæri en mátt ekki gleyma að hlusta á sjónarmið annarra. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbörn dagsins: Eru kraftmikil og nákvæm og stefna oft að fullkomnun. Þau hafa einnig gott við- skiptavit. Nýjungar munu að öllum lík- indum setja svip sinn á komandi ár. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. O-O Bd7 5. He1 Rf6 6. c3 a6 7. Bf1 Bg4 8. d3 Bxf3 9. Dxf3 g6 10. Bg5 Bg7 11. Rd2 O-O 12. Dh3 He8 13. Had1 b5 14. Rf3 h5 15. Dg3 Dd7 16. h3 e5 17. Rh4 Rh7 18. Be3 b4 19. Be2 De6 20. Ha1 bxc3 21. bxc3 Hab8 22. Bd1 Ra5 23. Ba4 Hed8 24. Rf3 Hb2 25. Bd2 De7 26. Bc1 Hbb8 27. Rd2 Dc7 28. Ba3 Bh6 29. Had1 Kg7 30. Rf1 Bf4 31. Df3 Rc4 32. dxc4 Da5 33. Bxc5 dxc5 34. Bb3 Rg5 35. De2 Dxc3 36. Hd5 Re6 37. Hed1 Rd4 38. Dd3 Hxd5 39. cxd5 Dxd3 40. Hxd3 Fyrir skömmu var haldin lands- keppni milli Rússa og Kínverja sem fram fór í Moskvu. Yue Wang (2525) hafði svart gegn Sergei Rublevsky (2686). 40... c4! 41. Bxc4 Re2+! 42. Kh1 Hb1 svartur vinnur nú mann og dugði það til sigurs. 43. g3 Hxf1+ 44. Kg2 Hc1 45. Bxa6 Bg5 46. d6 Rd4 47. f4 Hc2+ 48. Kf1 Hxa2 49. Bc8 Bd8 50. fxe5 Rc6 51. e6 fxe6 52. Bxe6 Ha1+ 53. Kg2 Re5 54. Hd2 Bb6 55. h4 Hg1+ 56. Kh3 Rf3 57. He2 Bd4 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Fréttir á SMS Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.