Morgunblaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 22
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
VIÐ GETUM EKKI BREYTT FORTÍÐINNI... EN VIÐ GETUM REYNT AÐ GERA
FRAMTÍNA SEM BESTA
HLJÓMAR EINS OG
ALLT OF MIKIL
VINNA
FYRIR MIG
ÉG VIL
BARA HAFA
FRAMTÍÐINA
NÁKVÆMLEGA
EINS OG HÚN Á
EFTIR AÐ VERÐA
ÁTTU
ÞITT EIGIÐ
HERBERGI?
JÁ, ÉG Á
MJÖG FÍNT
HERBERGI
ÉG VONA AÐ ÞÚ VITIR AÐ ÞÚ
ÁTT EKKI EFTIR AÐ EIGA ÞITT
EIGIÐ HERBERGI AÐ EYLÍFU...
EINN DAGINN ÁTTU EFTIR AÐ
FÁ HERKVAÐNINGU OG ÞÁ
SÉRÐU ÞAÐ ALDREI AFTUR!
AF HVERJU
ERTU AÐ
SEGJA ÞETTA?
ÞAÐ ER Á
LISTA SEM
ÉG BJÓ TIL
FYRIR ÞIG...
HANN HEITIR: “HLUTIR
SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ VITA”
ÉG LAS AÐ TEDDY ROOSEVELT
SAGÐI EINU SINN: “MAÐUR VERÐUR
AÐ GERA ÞAÐ SEM MAÐUR GETUR
MEÐ ÞVÍ SEM
MAÐUR HEFUR”
ÞETTA ERU
GÓÐ RÁÐ
AUÐVITAÐ, EFAST ÉG
UM AÐ HANN HAFI
VERIÐ Í BAÐI ÞEGAR
HANN SAGÐI ÞETTA
Risaeðlugrín
© DARGAUD
ÞETTA ER EKKERT HRÆÐILEGT. ÞAU
HLJÓTA EINHVERN TÍMAN AÐ ÞIÐNA. ÞAÐ
ER BARA SPURNING UM KLUKKUTÍMA,
KANNSKI MÁNUÐI EÐA ALDIR
HVAÐ?! VILTU LÁTA ÞAU
VERA SVONA ALLAN
ÞENNAN TÍMA? ÞAÐ ER
ALVEG FRÁLEITT!
ÉG SÉ EKKI HVAÐ VIÐ GETUM GERT. EN ÞÚ?
JÁ! EN ÞÚ VERÐUR AÐ
HJÁLPA MÉR
FYRST VERÐUM VIÐ AÐ TEIKNA
SAMSÍÐA LÍNUR
SÍÐAN ÞVERLÍNUR
VIÐ FÆRUM ÞAU ÖLL NÚNA GETUM VIÐ BYRJAÐ
SÁ SEM TAPAR SKÁKINNI VERÐUR AÐ AFÞÍÐA ALLA!
Dagbók
Í dag er mánudagur 23. ágúst, 236. dagur ársins 2004
Úff, hvað Víkverjivarð pirraður er
hann reyndi að gera
sér glaðan dag á
skemmtistöðum
Reykjavíkur laugar-
dagskvöld eitt fyrir
skömmu. Fyrst lá leið
hans á nýopnaða
skemmtistaðinn Rex í
Austurstræti. Er
hann kom þar að voru
þrjár stúlkur í röð fyr-
ir utan staðinn svo
Víkverji smeygði sér
fyrir aftan þær og hélt
að hann þyrfti nú ekki
að bíða lengi eftir að
komast inn. Hann beið þó dágóða
stund ásamt stúlkunum þremur, lík-
lega í um 20 mínútur eða svo, sem
hefði í sjálfu sér verið allt í lagi ef
ekki hefðu um 20–30 manns verið
hleypt inn fram fyrir röðina á meðan
Víkverji beið.
Svipað var uppi á teningnum á
Hverfisbarnum þangað sem leið
Víkverja lá næst. Hann stóð í langri
röð sem hreyfðist ekki neitt á meðan
fólkið streymdi inn í svokallaðri
VIP-röð. Tók biðin meira en hálfa
klukkustund.
Víkverja finnst þessi VIP-hug-
mynd afskaplega skrípaleg svo ekki
sé meira sagt. Hann er afskaplega
leiður á þessu svokall-
aða „Mjög-Svo-Merki-
lega-liði“ sem heimtar
að fá að fara fram fyrir
t.d. af því það þekkir
frænda dyravarðarins
svo vel eða bara
„veeeeerðuuuur að
komast strax inn að
pissa“. Er ekki kominn
tími til að hætta þess-
um VIP-asnaskap?
x x x
Víkverji hefur fylgstspenntur með mál-
efnum Framsóknar-
flokksins undanfarið
og þá sérstaklega viðbrögðum
kvennanna í flokknum við þeirri
stöðu sem upp er komin í ráðherra-
liði flokksins þar sem einungis ein
kona virðist talin hæf til að gegna
ráðherraembætti. Hann er ánægður
að sjá að þær ætla ekki að taka því
þegjandi að gengið sé framhjá mjög
svo hæfum einstaklingum þegar
embætti eru veitt. Hafa jafnvel bor-
ist af því fréttir að þær íhugi að fara
í sjálfstætt kvennaframboð.
Víkverji hefur seint getað talist
framsóknarmaður en gæti vel hugs-
að sér að styðja sjálfstætt framboð
vaskra framsóknarkvenna sem
greinilega standa á sínu.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Borgarmenning | Kaffihúsalíf í Reykjavíkurborg hefur verið með miklum
blóma síðustu vikur vegna góðs veðurs. Óhætt er að segja að þetta setji allt
annan blæ á bæinn, hann lifnar beinlínis við með öllu því fólki sem leitar út í
sólina og hitann. Borgin hefur þó sjaldan iðað jafn rækilega af lífi og á menn-
ingarnótt á laugardaginn þegar meira en hundrað þúsund manns voru saman
komin í miðbænum.
Morgunblaðið/Jim Smart
Kaffihúsalíf með blóma
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu, þér sem ætíð hafið verið
hlýðnir, vinnið nú að sáluhjálp yðar með ugg og ótta eins og þegar ég
var hjá yður, því fremur nú, þegar ég er fjarri. (Fl. 1, 12.)