Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Page 13

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Page 13
SUNNUÐ A G SBLAÐIÐ 73 A, C©i§asi Dc;¥le: Nr. 3. VEÐREIÐA-BLESf Leynilögreglusaga Við stukkum allir út úr vagnin1- um nema Holmes. Hann sat graf- kyrr eftir og starði út í loftið eins og áður, alveg sokkinn oi'an i hugsanir sínar. Þegar ég lcom við hanlegginn á höriuih, hrökk hann ákaft saman, eins og hann vaknaði snögglega af værum svefrii, og steig ofan úr vagnin- um. —- Ég bið afsökunar, mælti hann °g sneri sér til Ross ofursta, sem starði á hann hálfhissa. — Mig var að dreyma. — Augu hans leiftr- uðu, og honum var svo mikið niðri ^yrir, að ég var viss um, að hann hafði uppgötvað eitthvað; bó gat ekki skilið, hvemig hann fór að því. — Þér viljið kannske helzt fara strax þangað, sem glæpurinn var fi'aminn, sagði Gregory. En því lítur hann ekki upp gamli maðurinn, sem hallar sér UPP að gömlu „Fjörutíu og sex“ °g virðist vera að íaðma, að sér gufuvélina sína? Hefur hann nokk það aðhafzt, feem hann þarf að Vera niðurlútur fyrir? Líttu unp, Ray Ellis, og sjáðu fcessar gömlu hendur, sem eru að Veifa til þín út um gluggann á iestinni, sem nú er komin af stað a leið til særða drengsins. — Nej, ég held að ég vilji held- ur vera kyrr og átta mig á ýmsu smávegis fyrst. Traker hefur þó vænti ég verið fluttur hingað aft- uv„ er elcki svo? —■ Jú, hann liggur á líkfjöl. Líkskoðún á að fara fram á morg- un. — Hefur hanri verið þjónn yðar lengi, hefra ofursti? — Já, og alltaf reynzt trúr þjónri. — Þér hafið víst athugað það, sem hann hafði í vösum sínum, þegar hann var niyrtur, herra lög- reglustjóri? Já, það er allt geymt niðri í íverustofunni, ef þér viljið ómaka yður. þangað til gð skoða það. — Ja, það vil eg endilega. Við' fórum allir niður í stofuna, og séttumst niður við borð, en lög- reglustjórihn opriaði dálitla blikk- dós, bg hvólfdi úf henni ýmiskon- ar dóti á borðið fyrir framan okk- ur. Þar á meðal var eldspýtustokk ur með vaxspýtum í, dálítill stúf- ur af tylgiskerti, stutt trépípa, selskinnspungur ineð hnefafylli af stórgerðu reyktóbaki, silfurúr með gullfesti, fimm gullpeningar, rit- blý, fáein bréf og hnífur með fíla- beinsskafti og mjög smágerðu og sveigjanlegu blaði, merktur: Weiss & Co. London, . : * — Þetta er. rnjög ebfkennilegur hnífur, sagði Holmes, um leið og hann tók hann og athugaði mjög grandgæfilega. — Með því að hapn er með blóðblettum, þykist ég sjá að það sé sá, sem var í . hendi dauða mannsins. Watson, það er hnífur, sem beinlínis til- heyrir þinni iðn, er ekki svo? — Jú, það er það sem við lækn- arnir köllum líkskurðarhníf, sagði ég. ■ . . ; — Já, þetta þóttist ég sjá. Þet-ta vandaða blað er ætlað til vaiida- samrar vinnu.. Þetta er annars skrítið vopn til að hafa méð sér í slíkan leiðangur, einkum þegar ekki er hægt að hafa hann lokað- an í vasa sínum. — Oddurinn var hulinn í kork- tappa, sem við fundum hjá lík- inu, sagði lögreglustjórinn. — Kon an hans segir, að hnífurinn haíi legið í marga daga á ski'ifborð- iriu hans, og að iiann hafi tekið hánri með sér, þegar hann gekk seinast út. Það er að vísu fremur gagnslítið vopn, en ef til vill þó það bezta, sem hann hafði hand- bært í þann svipinn. Mjög líklegt. En hvers konar bráf eru nú þetta? —- Þrjú af þeim eru kyittaðir reikningar frá blómasölum og eitt þeirra eru fyrirskipanir frá Ross ofursta. Þessi þar á móti er skart- sölukonu-reikningur upp á 37 pund og 15 shillings frá madömu Lesurier í Bondstræti til William Darbyshire. Frú Straker segir okk ur, að þessi Dax'byshire hafi verið einn af vinum mannsins síns, og að stundum hafi verið skrifað utan á bréf til hans hingað. — Frú Ðarbyshire hefur haft fremur kostnaðarsamt fegurðarvit, ságði Holmes, um leið og hann leit yfir reiknihginn. •— Svona mikla upphæð fyrir einn einagta búning! — það hlýtur að vera vel efnað fólk. Jæja, það lítur ekki út fyrir, að á. þessu sé meira að gi’æða, ög þá t.r líiflega oézt, .-.að; við- göixg- um út á staðinn, sem morðið var framið á. ... Um leið og við gengum út úr

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.