Sunnudagsblaðið - 07.09.1958, Side 14
458
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
lifði í sýndar hjonabandi incð
Paal. Ég hugsaði oft til baka,
til þéss liðna og ég grét oft, þeg-
ar ég var ein og þá létti- mér stór-
um. Smám saman kom batinn og
dág nökkurn sagði læknirinn að
nú ætlaði hann að fara að út-
skrifa mig, en ráðlagði mér ein-
dregið að fara fyrst á hressing-
arhæli áður en ég færi heim. Erich
lagði að mér að fara að ráðum
læknisins og bauðst meira að segja
til þess að fara með mér-til ítalíu
i nokkra vikna dvöl. Ég var hrærð
yfir vináttu Erichs en ég kaus
að fara beint heim, ég vildi iíka
sjá með eigin augum hvernig Paul
iiði.
Erich sótti mig á sjúkrahúsið
og ók mér heim. Ég hlakkaði
nokkuð til þess að koma heim,
en ég varð fyrir vonbrigðum.
Ég opnaði dyrnar og óþef lagði
á móti mér. Það hafði auðsjáan-
lega ekki verið gert hreint í marga
daga. Allt var á ringulreið, fullir
öskubakkar, tómar flöskur og
skítug glös og bollar. Hvar var
þjónustustúlkan, varð mér að orði.
Paui hefur látið hana fara fyrir
löngu, sagði Erich um leið og
hann tók í handlegg mér og bætti
við: Þú sérð það sjálf, Ima, að
hér getur þú ekki verið stundinni
lengur. Þú ættir að koma í smá
ferðalag með mér.
Nei, sagði ég ákveðin. Þetta er
heimili mitt og hér verð ég hvern.
ig svo sem Paul verður við mig.
Eg sneri mér við og horfði ein-
beitt á Erich, um leið og ég sagði:
Segðu mér allan sannlieikann uni
Paul, já allan, ég vil heyra hann,
hvernig svo sem hann er.
Já, ég kemst ekki hiá því, svar-
aði Erich. Það er eins og Paul
sé ekki með öllum mjalla, Allir
vinir hans hafa snúið baki við
honum, og hann umgengst mest
hálfgerða róna.
Eg á all-a sökina á bessu.
Nei, Ima, hvernig getur þú sagt
/ S R A E L
Greinin byrjar á bls. 147.
LANDSHÆTTIR.
Sú ákvörðun A.llsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna að stofr.a
sambandsríki Gyðinga og Araba í
Palestínu var umdeild á sínum
tíma, en hún hlaut. fylgi tilskil-
ins meiri hluta á þinginu. Hún
komst hins vegar aldrei í fram-
kvæmd. Vopnin skáru úr í stað at
livæða á alþjóðaþingi. Þótt það
væru Arabaríkin, sem gripu til
vopna, varð niöurstaða vopnavið
skiptanna málstað Gýðinga hag-
stæðari en málstað Araba. Sam-
einuðu þjóðirnar höfðu ekki gért
ráð fyrir því, að komið yrði á fót
þetta. Fáar könur hefðu auðmýkt
sig eins og þu og Paul á þetta
ekki skilið. Paúl er á hraðri ferð
til algerrar glötunar og. þú mátt
ekki láta hann draga þig með sér
i fallinu. Erich tók fast um hand-
Igeg mér um leið og hann sagði
þetta, en ég vatt mér snögglega
af honum. Erich, ertu ekki vinur
minn, sagði ég einbeitt. Hafi ég
nokkurntíma þurft á vináttu þinni
að halda þá er það nú.
Þegar Erich var farinn, hringdi
ég á hreingerningarfólk til þess
að taka til á heimilinu. Eftir mikla
fyrirhöfn og margra tíma vinnu
hafði okkur tekizt að koma heim-
ilinu í lag.
Eg settist í dagstofuna, revjidi
að láta l'ara vel um mig og tók
mér bók í hönd, en ég gat ekki
lesiö, ég var ekki í skapi til þess.
Eg fór með augun yfir blaðsíðurn-
ar en ég vissi ekki hvað ég var
að lesa. Ég var annars hugar væg-
ast sagt. Þegar Paul kæmi heim,
Jivcrnig m.yndi hann há laka mér?
Ilvað bar framfíðin i skauti sínu?
(Framháld).
ríki fyrir Gyðinga eina. Urslit
styrjaldarinnar urðu hins vegar
þau, að Gyðingar eignuðust eigið
ríki. En landamæri þess bera þess
svip á margan hátt. að það fædd-
ist í styrjöld. Það er aðeins 20.700
ferkílómetrar að stærð eða um
einn fimmti hluti íslands, og eru
um 445 ferkílómetrar stöðuvöm.
Landið er langur og mjór skiki
fyrir botni MiðjaifðUrhafs, um
400 kílómetrar frá norðri til suð-
urs ,cn aðeins 30 km. breitt, þar
sem það er mjóst, um. miðbik
landsins, en ummál þess er samt
hvork'i meira né minna en rúm-
ir 1200 kílómietrar, landamæri þcss
og nágrannaríkjanna eru 950 kíló
metrar og strendur um 200 km.
Upp frá Miðjarðar'hafsströnd-
inni er frjósöm slétta, um 180
km. löng. Þar eru tvær stærstu
borgirnar, Tel Aviv-Jaffa. sem
hefur um 370.000 íbúa, og Haifa.,
sem hefur um 160.000 íbúa, en
höfuðboi'gin, Jerúsalem, sem er
þriðja stærsta borgin með 150.000
íbúa, er á hálendi austanvert í
landinu, við landamæri ísraels og
Jórdaníu. Landamærin skipta í
raun og veru borginni, nýi hl.ut-
inn, sem er miklu stærri, er f ísra
el, en gamli borgarhlutinn, þar
sem flestar fornmenjarnar eru,
í Jórdaníu. í þessu kemur það ef
til vill skýrast í ljós, hvernig ísra
elsríki varð til. Þegar vopnahléð
var samið fyrir 9 árum, höfðu
Gyðingar nýja borgarhlutann á
valdi sínu, en Ai'abar gamla borg
arhlutann. ísraelsmenn kveðast
hafa hörfað úr honum til þess að
forða helgum stóðum frá eyði-
leggingu. En landamærin þarna í
borginni sem annars staðar eru
enn í dag þar, sem herirnir stóðu,
er vopnahléð var samið. í norður-
og austurhluta landsins eru fjöll
og hæðadrög, um 2000 feta há að