Morgunblaðið - 04.11.2004, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.11.2004, Qupperneq 25
birtist í Vísbendingu nýverið þyrfti til dæmis að spara rúmar níu þúsund krónur á mánuði út 40 ára lánstíma til að jafna út sveifl- ur á 10 milljón króna láni með 2,9% föstum vöxtum. Samanborið við jafnhátt verðtryggt lán á 4,2% vöxtum næmi þá nettósparnaður í afborgunum tæplega tuttugu þús- und kr. á mánuði og væri um 35.000 í stað 64.000. Nettó- eignamyndun yrði 20 milljónum meiri. Fylgjum skilgreindu ferli Það er margt sem hafa þarf í huga þegar húsnæðiskaup eru fjár- mögnuð. Gott getur verið að fylgja fyrirfram skilgreindu ferli. Til dæmis mætti byrja á að meta greiðslugetu og setja þannig rammann. Svo gæti verið skyn- samlegt að stilla upp „draumalán- inu“ óháð því sem býðst nú á markaðnum. Hér þarf að taka mið af aðstæðum, svo sem tekjuþróun og sveiflum, svo eitthvað sé nefnt. Þessa samsetningu má svo bera saman við það sem býðst á mark- aðnum og kanna hvernig þeir kostir henta. Rétt er að hafa í huga að bankarnir geta sérsniðið lán sem henta þörfum hvers og eins og því er alls ekki nauðsyn- legt að binda sig við algengustu lánin. Breytingarnar á lánamark- aðnum auka valfrelsi lántakenda en gera ákvarðanatökuna jafn- framt mun flóknari en áður. Íbúð- arhúsnæði er helsta eign flestra fjölskyldna. Því er mikilvægt að vanda til verka og leita óháðrar ráðgjafar sé þess þörf. En meg- inatriðið er að hafa heildarmynd- ina í huga þegar ákvörðun er tek- in. ’Það er margt sem hafaþarf í huga þegar hús- næðiskaup eru fjár- mögnuð.‘ Höfundur er rekstrar- og fjármálaráðgjafi. Þróun gengis og verðlags 1993-2004 90 100 110 120 130 140 150 jan.93 jan.94 jan.95 jan.96 jan.97 jan.98 jan.99 jan.00 jan.01 jan.02 jan.03 Gengisvísitala Vísitala neysluverðs MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 25 UMRÆÐAN helgin ❊ kemur í dag! helgin er nýtt vikublað sem berst landsmönnum í póstkassann í dag í blaðinu eru frábær tilboð auglýsenda ásamt tillögum að afþreyingu helgarinnar helginni er dreift í 100 þúsund eintökum um land allt „Ráðamenn hafa sýnt lofsvert framtak með stofnun tónlistarsjóðs til stuðnings útrásar íslenskri tónlist og kynningarmiðstöðvar fyrir íslenska myndlist. En einmitt í ljósi þess, læðist að manni sú hugsun að ef þeim fjármunum sem notaðir eru til að kynna virkj- ana- og stóriðjukosti fyrir erlendum fyrirtækjum væri varið til markvissrar markaðssetningar á íslensku hugviti og listum á alþjóðavísu, yrði þess ekki lengi að bíða að hér skapaðist grundvöllur fyrir listútflutn- ingi sem gerði álpeningana að hreinni skiptimynt. Það er talað um það um allan heim hvernig sköpunin er á góðri leið með að verða stóriðja framtíðarinnar og kominn tími til að við spyrjum okkur hvort við viljum taka þátt í þeirri þróun eða daga uppi í úreltum verksmiðjuhugmyndum,“ segir Þorvaldur Þorsteinsson. „Ég held að tregða margra ágætra ráðamanna, þegar kemur að virðisauka hugmynda og sköpunar, hafi ekkert með greindarskort að gera, heldur liggi meinið allt annars staðar og dýpra. Meginvandinn er sá að þeir menn, sem þjóðin hefur falið forsjá sinna mála, hafa farið í gegnum skólakerfi þar sem undarlega lítil rækt er lögð við and- legan þroska og sjálfsþekkingu. (Frh. á næstu síðu). he lg in V I K U L E G A ❊ góða helg ifim m tu d a g u r 0 4 11 0 4 ljósm ynd G S S k ö p u n a r k r a f t u r í h v e r j u m m a n n i v i ð t ö l • k r o s s g á t a • d a g s k r á h e l g a r i n n a r • a f þ r e y i n g • s k e m m t u n Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi Opið 8-24 alla daga SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS tækni HÁGÆÐA DANSKIR SÍMAR Danski símaframleiðandinn KIRK hefur yfir 100 ára reynslu af framleiðslu síma • Númerabirtir (10 númer) • Símaskrá (10 númer) • Hleðsla allt að 100 klst. í bið • Taltími allt að 7klst. • Dregur 50 – 300 metra • 8 mismunandi hringingar • Klukka • Endurval (10 síðustu númer) • "Mute" takki • Stillanlegur hringistyrkur • Hægt að læsa hnappaborði • Íslenskar leiðbeiningar KIRK FUGA TWIN 9.900,- • Borðsími fyrir höfuðtól • Númerabirting (100 númer) • Endurval (10 síðustu númer) • Handfrjáls • Klukka á skjánum • Sýnir lengd símtals • Símaskrá 100 nöfn/númer • Hægt að fletta símaskrá eftir stafrófsröð DELTA S3 7.900,- 2 Á VERÐI EINS FRÁB ÆRT VERÐ ! auglýsingapantanir í síma 569 1111 V I K U L E G A ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.