Morgunblaðið - 04.11.2004, Side 51

Morgunblaðið - 04.11.2004, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 51 Pipar og salt Eldföst leirílát fyrir jólalifrarkæfuna Tilboð í dag, fimmtudag, föstudag og langan laugardag Klapparstíg 44, sími 562 3614 Ltr. 0,3 Verð kr. 995 Tilboðsverð kr. 725 Ltr. 0,4 Verð kr. 1.200 Tilboðsverð kr. 900 Ltr. 0,5 Verð kr. 1.500 Tilboðsverð kr. 1.125 Ltr. 0,75 Verð kr. 1.800 Tilboðsverð kr. 1.350 Ltr. 1,5 Verð kr. 2.300 Tilboðsverð kr. 1.725 Einnig fáanleg 2ja ltr. og 2,5 ltr.               !(+    '  (,    (  -!    .  /000 - 1/002 1 ((,    ( 3  ,                                                                            /45/67   5   3  ' ' "   .3 .  -    ,   3' - 0 /% -     ( 3- &5/8 7     .3   !     5   5   & /6 3',!       (   .  3 1 ,!   5     ' -  !!" "#$$                ! 9: (,  (+     "# $ "# $ "# $ %&'(  )* (  +& ,  '- '  ( - . / 0 234 5 3  !4 6 )/ ; 0 < )0 6 )6 2 6 & .  (-    !    .   -   ,!  ! . 1 ,!       =  *43 ! 6  7-  *8 * * 9  +! 6!-* )  9 $  ; < // /4 /% /4 // // // /% /< ,! 1 ,! ,! ,! ,! ,! ,! ,! ,! =  =  + ( /  ): * / *: %3! +; < /* 08 * #4: =  * /0 // /0 %% %4 /2 ; ; /< // %& =  =  '(,! 1 ,! '(,! 1 ,! 1 ,! '(,! 1 ,! '(,! 1 ,! %,.+$> > +.?%@A% BA.?%@A% 7.C9B$=A% D 3(!- ' </0 //6 ! /36 430  3 /46/ 44; %6< 0<; ! ' /0/0 ;4; &86 /</< !  3 %8%2 /%8; /<<0 /26; ! 3 E   3 E  2%% 2<4 2%< &66 /044 /;6/ /;88 /;%; ' ! /2/0 %/%2 83/ /3< /34 /30 /3; 43& 43; 432 %30 /30 /3% /3< 43& 436 !( '        !  !   7>    "##$ "#%& "#"' "#"'"#$( "#$$ !)$ "### !!#           ANIMAL PLANET 10.00 From Cradle to Grave 11.00 Pet Rescue 11.30 Breed all About It 12.00 Emergency Vets 12.30 Animal Doctor 13.00 Jane Goodall’s Return to Gombe 14.00 Growing Up... 15.00 Miami Animal Police 16.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Jane Goodall’s Return to Gombe 20.00 Grow- ing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 Island of the Ghost Bear 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Jane Goodall’s Return to Gombe 2.00 Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Twee- nies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 The Good Life 19.30 My Hero 20.00 Cutting It 20.50 Florence Nightingale 21.40 Mastermind 22.10 The League of Gentlemen 22.40 Mersey Beat 23.40 The Fear 0.00 Clive James: Post- card From... 1.00 Wild New World 2.00 Rough Science 2.30 Discovering Science 3.00 Troubleshooter 3.40 Business Con- fessions 3.50 Corporate Animals 4.00 English Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English Zone DISCOVERY CHANNEL 10.00 A 4X4 is Born 11.00 Unsolved Hi- story 12.00 Nazi Grand Prix 13.00 Mara- thon 14.00 Extreme Machines 15.00 Super Structures 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Dangerman 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic De- tectives 21.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Gladiators of World War II 1.00 Air Wars 2.00 Fishing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dangerman EUROSPORT 9.45 Football11.15 Boxing 12.30 Xtreme Sports 13.30 Speedway 14.30 Football 16.00 Tennis 19.00 All sports: WATTS 19.30 Boxing 21.15 News: Eurosport- news Report 21.30 Football: UEFA Cup 23.00 Football: UEFA Champions League the Game HALLMARK 10.00 Touched By An Angel II 11.00 Early Edition 11.45 Reason For Living: The Jill Ireland Story 13.30 Barbara Taylor Brad- ford’s Voice Of The Heart 15.15 A Place Called Home 17.00 Flood: A River’s Ram- page 18.30 Early Edition 19.15 Search and Rescue 21.00 5ive Days To Midnight 22.00 Deadlocked: Escape From Zone 14 MGM MOVIE CHANNEL 11.20 Love is a Ball 13.10 Young Billy Young 14.40 Prancer 16.25 Sweet Smell of Succes 18.00 Body and Soul 19.45 The Kentuckian 21.30 Run Silent, Run Deep 23.05 Lawman 0.45 Conflict of Intrest 2.15 Troll 2 3.50 The Killer Elite NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Sea Hunters: Lost At Sea - the Great Us Navy Airships Akron and Macon 11.00 Porpoise: Life and Death in the Fast Lane 12.00 Snake Wranglers: Fangs to Fortunes 12.30 Totally Wild 13.00 Tit- anic’s Ghosts 14.00 Spider Power 15.00 Secret World of Bats 16.00 Porpoise: Life and Death in the Fast Lane 17.00 Battle- front: Fall of the Philippines 17.30 Battle- front: Fall of the Philippines 18.00 Explor- ations: Voyager - Crossing Horizons 19.00 Mission Rescue 20.00 Porpoise: Life and Death in the Fast Lane *living Wild* 21.00 Kalahari: the Great Thirstland 22.00 Kalahari: the Flooded Desert 23.00 The Sea Hunters: Lost At Sea - the Great Us Navy Airships Akron and Macon 0.00 Kalahari: the Great Thirstland 1.00 Kalahari: the Flooded Desert TCM 20.00 Ryan’s Daughter 23.10 Young Cas- sidy 1.00 Kings Row 3.05 The Password Is Courage ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga 21.00 Níubíó Double Dragon Bandarísk bíómynd með Robert Pat- rick og Mark Dacascos í aðalhlut- verkum. Bönnuð börnum 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10.00 Nyheder fra Grønland 10.30 Køns- maskinen - magt og magtesløshed på jobb- et 11.00 TV AVISEN 11.10 Horisont Ekstra: Valg i USA 11.35 Nyhedsmagasinet 12.05 Musik i bevægelse (1:2) 12.50 Klokket- årnet 13.00 VIVA 13.30 Dansens gade- dreng 13.50 Jagerpiloterne (2:7) 14.20 Hvad er det værd (31:35) 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Boogie LIVE 16.00 Crazy Toonz 16.05 Lovens vogtere 16.30 Kim Possible 16.50 Crazy Toonz 17.00 Fandango - med Chapper 17.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 18.00 Nyhedsmagas- inet 18.30 Lægens Bord 19.00 Hammer- slag (2:10) 19.30 Kender du typen (5:10) 20.00 TV AVISEN 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Døden detektiver (17:48) 21.25 Sange fra anden sal 23.00 OBS DR2 16.00 Deadline 16.10 Bergerac: Snig- morderen 17.05 Mik Schacks Hjemmeser- vice 17.40 Pilot Guides: Skotland (9:13) 18.30 Ude i naturen: Kampen om naturen - Vadehavet (1:4) 19.00 Debatten 19.45 Taggart: Blindgyder 21.30 Deadline 22.00 Fortid til salg (2:4) 22.40 Udefra NRK1 14.00 Siste nytt 14.05 Guru 14.10 Laura på sommerleir 14.35 Lyoko 15.00 Siste nytt 15.03 Guru 15.05 Guttegærne jenter 15.30 Guru 16.00 Oddasat - Nyheter på samisk 16.15 Sammendrag av Frokost-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne- tv 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Tinas mat 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyhet- er 20.00 Dagsrevyen 20.35 Sopranos 21.30 Riksarkivet 22.00 Kveldsnytt 22.10 Kulturnytt 22.15 Urix 22.45 Den tredje vak- ten 23.25 Filmplaneten NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 15.00 Svisj-show 17.00 Siste nytt 17.10 David Letterman-show 17.55 Blender: Heavydag 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Evig ung 20.05 Filmplaneten 20.35 Niern: Det blir aldri som man har tenkt seg 22.25 Dagens Dobbel 22.30 David Letterman-show 23.15 Løvebakken SVT1 10.00 Kenen koti 10.10 Världens fest i Sverige - på nordkurdiska 10.25 Runt i nat- uren - på samiska 10.35 Banderoll 11.00 Rapport 11.10 Debatt 14.15 Fråga doktorn 15.00 Rapport 15.05 Landet runt 16.00 Teaterliv 16.30 Vildmark - upptäckaren 17.00 Bolibompa 17.01 Max och Ruby 17.25 Inför Junior Eurovision Song Contest 17.45 Lilla Aktuellt 18.00 P.S. 18.30 Rap- port 19.00 Mitt liv som död 19.45 Kobra 20.30 Ramp om historia 2 21.00 Gå loss 22.15 Rapport 22.25 Kulturnyheterna SVT2 15.25 Det goda samtalet 15.55 Din släkt- saga 16.25 Oddasat 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Närbild: Bent Hamer 19.00 Skönhet för alla 19.30 Hotel Paradise 20.00 Aktu- ellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Carin 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Filmkrönikan 22.00 Stockholm live 22.30 K special: The Latin Kings AKSJÓN Þrátt fyrir að George W. Bushhafi náð endurkjöri í forseta- kosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudag geta andstæðingar hans að minnsta kosti huggað sig við það að banda- ríska stjórn- arskráin tryggir að hann hverfi úr embætti að fjór- um árum liðnum.     En afturhaldssöm stefna Bush ísamfélagsmálum gæti hins veg- ar haft áhrif á bandarískt þjóðlíf í mörg ár og jafnvel áratugi eftir að hann lætur af embætti.     Því forsetinn hefur jú vald til þessað skipa dómara í hæstarétt Bandaríkjanna. Og útlit er fyrir að allt að fjórir af þeim níu dómurum sem nú skipa réttinn muni láta af störfum á kjörtímabilinu.     Þeirra á meðal er forseti rétt-arins, William H. Rehnquist. Hann er áttræður og búist hefur verið við því um árabil að hann sett- ist í helgan stein. Eftir að Rehn- quist var lagður inn á sjúkrahús vegna krabbameins í skjaldkirtli átta dögum fyrir kosningar þykir allt benda til þess að hann láti senn af störfum. Jafnframt þykir líklegt að dómararnir John Paul Stevens, Sandra Day O’Connor og Ruth Bader Ginsburg muni láta af störf- um innan fárra ára vegna aldurs eða af heilsufarsástæðum.     Hæstiréttur hefur í Bandaríkj-unum töluverða möguleika til að móta lagaumhverfið og áhrif réttarins eru því mikil. Dómararnir sem Bush hefur líklega tækifæri til að skipa á síðara kjörtímabili sínu munu geta fellt stefnumótandi úr- skurði um mál sem varða banda- ríska borgara miklu.     Forsetinn lagði á fyrra kjör-tímabili sínu mikla áherslu á að skipa ákafa íhaldsmenn í þær dóm- arastöður sem losnuðu á lægri dóm- stigum, og því er ekki að undra að ýmis samtök sem vinna að jafn- réttis- og mannréttindamálum í Bandaríkjunum láti lítinn fögnuð í ljós yfir endurkjöri hans. Víst er til dæmis að Bush myndi tilnefna dóm- ara sem andvígir eru rétti kvenna til fóstureyðinga og auknum rétt- indum samkynhneigðra.     Þá má ekki gleyma því að hæsti-réttur Bandaríkjanna getur haft úrslitaáhrif á niðurstöður for- setakosninga í landinu, eins og raun varð á fyrir fjórum árum. STAKSTEINAR George W. Bush Íhaldssemi tryggð til framtíðar MAIN varð til er hin áhrifaríka og glæpsamlega gleymda gítarrokksveit Loop lagði upp laupana árið 1990 og er í dag rekin af einum manni, Robert Hampson. Main hefur lengi vel verið ein athyglisverðasta raftónlistarsveit sem starfrækt er. Tónlist Main er á margan hátt rökrétt framhald af Loop en sú sveit lék surgandi og við- gjafarvænt („feedback“) rokk líkt og My Bloody Valentine og Spacemen 3 en eftir því sem á leið ferilsins urðu hljóðpælingar æ ríkari þáttur og tóku meðlimir að afbyggja rokkið. Þessu hefur Hampson haldið áfram þannig að eftir stendur hrein sveimtónlist, án takts og óþarfa skrauts. Tónleikar Main á sunnudaginn voru hnökralausir. Hampson sat einn á bakvið kjöltutölvu uppi á sviði og ljósin voru slökkt, þannig að ekki sást handa skil. Þessi tilhögun vann einkar vel með tónlistinni sem er myrk og ljúf í senn, þægilega ógnvekjandi næstum því. Lögin eða verkin voru í grunninn einföld. Hér var ekki á ferð- inni vandlega ofinn hljómavefur held- ur oftast nær eitt hljóð, stórt og mikið, sem rann út úr hátölurunum í mesta lagi truflað lítillega við og við með smá innskotum. Þessi naumhyggja hreif vel, magn- þrungin og ísköld tónlistin hélt manni spenntum allan tímann. Tónlistin var um leið glettilega aðgengileg, þetta var engin „sýra“ eins og stundum er talað um. Á köflum var stemningin eins og í gangi væri tónlist við óþekkta hryllingsmynd eða vís- indaskáldsögu og maður sperrti því ósjálfrátt eyrun vegna þeirrar ógnar sem var lúmskt gefin til kynna. Main hrærði þannig við manni og setti mann í hálfgerðan trans. Þetta var ekki ósvipað því að Friðrik Karlsson væri gengin myrkraöflunum á hönd. Mæting á tónleikana var með ein- dæmum léleg og ég furða mig satt að segja á því að sannir áhugamenn um raftónlist hafi látið þennan merk- isviðburð fram hjá sér fara því að ég veit til þess að þeir eru miklu fleiri en þær 20 hræður sem þarna voru. Mjög líklega er tónleikabensín íslensku þjóðarinnar á þrotum en þetta er synd engu að síður. TÓNLIST Klink og Bank Tónleikar bresku einsmannssveitarinnar Main, sunnudaginn 31. október. Main  Arnar Eggert Thoroddsen Meiningar Main (kynningarmynd).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.