Morgunblaðið - 08.11.2004, Page 46

Morgunblaðið - 08.11.2004, Page 46
46 MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðmundur Guðmunds- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur í kvöld). 09.40 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardags- kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þór- arin Eldjárn. Höfundur les. (11:19). 14.30 Miðdegistónar. Brasilísk svíta eftir Heitor Villa Lobos. Roland Dyens leikur einleik á gítar. 15.00 Fréttir. 15.03 Rafmagn í eina öld. Upphaf raf- væðingar á Íslandi. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Áður flutt í maí sl.) (1:4). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá því í morgun). 20.05 Nú, þá, þegar. Þáttur um íslenska tónlist í samtímanum. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.00 Viðsjá. Samantekt úr þáttum lið- innar viku. 21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tón- leikum Gunnars Guðbjörnssonar ten- órsöngvara og Önnu Guðnýjar Guðmunds- dóttur píanóleikara í Ými, 15.9 sl. Á efnisskrá eru lög og aríur úr ýmsum átt- um. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 15.45 Helgarsportið e. 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (Sergeant Stripes) (1:26) 18.09 Kóalabræður 18.19 Bú! (Boo!) (37:52) 18.30 Spæjarar (Totally Spies II) (43:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.50 Edduverðlaunin 2004 (1:5) 20.00 Frasier 20.20 Konungsfjölskyldan (A Royal Family) Danskur heimildamyndaflokkur um afkomendur Kristjáns IX Danakonungs. Thyra, yngsta dóttir kóngsins, giftist fyrrverandi krón- prins þýska furstadæm- isins Hanover og þau sett- ust að í Austurríki. Meðal afkomenda þeirra er Ernst Ágúst, prins af Hanover, sem er giftur Karólínu, prinsessu af Mónakó. Yngsti sonur Kristjáns IX, Valdemar, giftist frönsku prinsess- unni Maríu af Orleáns og afþakkaði konungstign bæði í Búlgaríu og Noregi. (6:6) 21.15 Vesturálman (The West WingV) Aðal- hlutverk leika Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dule Hill, Janel Moloney, Stockard Channing og Joshua Malina. (19:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (The SopranosV) (8:13) 23.15 Ensku mörkin e. 00.10 Spaugstofan e. 00.40 Kastljósið e. 01.00 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 13.05 Tarzan Tarzan (6:8) (e) 13.45 Lovely and Amazing (Yndislegar elskur) Aðalhlutverk: Brenda Blethyn. Leikstjóri: Nicole Holofcener. 2001. Bönnuð börnum. 15.15 The Block vs. The Pros (Blokkarar gegn fag- fólki) (2:3) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (16:22) (e) 20.00 Edduverðlaunin 2004 (1:5) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel 20.50 Century City (Alda- mótaborgin) (9:9) 21.35 Six Feet Under 4 (Undir grænni torfu) Bönnuð börnum. (3:12) 22.30 60 Minutes II 23.15 Taking Sides (Á bandi hvers?) Leikstjóri: Istvan Szabo. 2001. 01.00 Mile High (Hálofta- klúbburinn) Bönnuð börn- um. (4:13) (e) 01.45 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) (12:23) (e) 02.30 Shield (Sérsveitin 3) Stranglega bönnuð börn- um. (2:15) (e) 03.20 Fréttir og Ísland í dag (e) 04.40 Ísland í bítið (e) 06.15 Tónlistarmyndbönd 16.00 Íslenski popplistinn 16.30 70 mínútur 17.45 David Letterman 18.30 US PGA Tour Championship Útsending frá lokadegi The Tour Championship í Houston í Texas sem er liður í bandarísku mótaröðinni í golfi. Chad Campbell sigr- aði á mótinu í fyrra og átti því titil að verja. 20.30 Boltinn með Guðna Bergs 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Playmakers (NFL- liðið) Eftir sigur á Phoenix geta leikmenn Fjallaljón- anna andað léttar um stundarsakir. En áhyggju- leysið varir ekki lengi. Orðrómur kemst á kreik og fregnir herma að einn leikmanna liðsins sé sam- kynhneigður. Eigandinn bregst illa við og vill neita öllum sögusögnum. Málið er samt ekki svo einfalt enda orðrómurinn dags- annur. Leon er talsmaður leikmanna en hann má sín lítils gagnvart vilja eigand- ans. Bönnuð börnum. (9:11) 00.00 Boltinn með Guðna 01.30 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 20.00 Acts Full Gospel 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drott- ins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Kvöldljós(e) 01.00 Nætursjónvarp SkjárEinn  20.00 Ung kona deyr og kemst að því að það er líf eftir dauðann. Þar er hún í hlutverki sálnasláttu- manns. Fyrir utan starfið berst hún við ýmis unglinga- vandamál auk þess að sætta sig við eigið andlát. 06.00 The Score 08.00 Foyle’s War 10.00 The Muse 12.00 American Pie 2 14.00 The Score 16.00 Foyle’s War 18.00 The Muse 20.00 American Pie 2 22.00 Love and a Bullet 00.00 The Net 02.00 Essex Boys 04.00 Love and a Bullet OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlind- in. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endurfluttur þátt- ur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magn- úsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádeg- isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs- sonar. 21.00 Konsert með Wax poetic, Cheap trick og Status quo. Hljóðritað á Montreux djasshátíðinni 2004. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Aftur á sunnudags- kvöld). 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00 íþróttafréttir kl. 13. Rafmagn í eina öld Rás 1  15.03 Þáttaröð um upphaf rafvæðingar á Íslandi. Hamarskots- lækurinn í Hafnarfirði var fyrsta vatns- fallið sem virkjað var hérlendis og það gerði Jóhannes J. Reykdal, bóndi og byggingarmeistari. Í þessum fyrsta þætti er rætt við Albert Kristinsson, sem var verkstjóri hjá Rafveitu Hafn- arfjarðar í tæplega hálfa öld. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Geim TV (e) 19.30 Crank Yankers 20.00 Popworld 2004 21.00 Headliners (Stereophonics) 21.30 Idol Extra Í Idol Extra er að finna miklu miklu meira um Idol Stjörnuleit. Allt sem þig langar að vita um Idolið, keppendurna o. fl. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.40 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Þrumuskot - ensku mörkin 18.50 Bingó (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Dead Like Me - Nýr og skemmtilegur þáttur með myrku yfirskilvitlegu yfirbragði hefur göngu sína á SkjáEinum á mánu- dagskvöldum 20:00. George, bráðgáfuð og frökk 18 ára stúlka týnir lífinu á óvæntan hátt. Eft- ir dauðann gerist hún sálnasafnari og slæst í hóp fólks sem öll eiga eftir að gera upp ýmis mál úr lif- anda lífi og verða því að halda sig á jörðinni. Með félögum sínum vínnur George að því að safna sálum og hjálpa þeim á leið sinn úr jarðvistinni. George kemst að því að lífið eftir dauðann er að mörgu leyti líkt lífinu á jörðinni; hún verður að elda ofan í sig og þvo þvott eftir sem áður og þarf því að taka á við vandamál í tveimur heim- um samtímis. Dead Like Me var tilnefndur til verð- launa sem besti þátturinn í bandarísku kapalsjón- varpi árin 2003 og 2004. 21.00 Survivor Vanuatu 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar Las Vegas borg- ar. Lík drengs á unglings- aldri finnst á byggingarsvæði 22.50 Michael Parkinson Micheal Parkinson er ókrýndur spjallþáttakon- ungur Breta og er hann nú mættur á dagskrá SkjásEins. 23.35 The Practice (e) 00.20 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 01.20 Óstöðvandi tónlist Konungsfjölskyldan í Sjónvarpinu DANSKI heimildamynda- flokkurinn um afkomendur Kristjáns IX Danakonungs, sem stundum hefur verið nefndur tengdafaðir Evr- ópu, er á dagskrá á mánu- dögum kl. 20.20 og endur- sýndur á sunnudögum kl. 14.25. Í þessum lokaþætti seríunnar er sjónunum beint að Thyru, yngstu dótt- ur kóngsins, sem giftist fyrrverandi krónprins þýska furstadæmisins Hanover og settust þau síðan að í Aust- urríki. Meðal afkomenda þeirra er Ernst Ágúst, prins af Hanover, sem gift- ur er Karólínu, prinsessu af Mónakó. Einnig fáum við í þætt- inum að fylgjast með yngsta syni Kristjáns IX, Valde- mar, sem giftist frönsku prinsessunni Maríu af Orleáns og afþakkaði kon- ungstign bæði í Búlgaríu og Noregi. Karólína prinsessa af Mónakó ásamt manni sínum, Ernst Ágúst prins af Hanover. Konungsfjölskyldan er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20.20 í kvöld. Blátt blóð ÞÁTTARÖÐ um lífið á út- fararstofu gæti hljómað óspennandi þegar maður heyrir það fyrst. En á Stöð tvö heldur nú áfram göngu sinni þáttaröð- in Undir grænni torfu, eða Six Feet Under. Um þessar mundir gengur í íslensku sjónvarpi fjórða syrpan af þessum myndaflokki sem hefur sópað til sín verðlaun- um. Bræðurnir David og Nate reka útfararþjónustu Fish- er-fjölskyldunnar. Þetta er harður bransi og þeir mega hafa sig alla við til að lenda ekki undir í samkeppninni. Þessi þáttaröð hefur koll- varpað hugmyndum manna um að lífið á útfararstofum sé leiðinlegt, enda oft mikil dramatík í loftinu. Í fjórðu seríu hefur til að mynda eitt hjónaband hlotið sorglegan endi, annað er að byrja og það þriðja er tvísýnt. Margir fastaleikarar leika áfram hlutverk sín í þátt- unum í seríunni. Auk þeirra koma við sögu ýmsir frægir gestaleikarar, s.s. Mena Suvari úr American Beauty, Ellen DeGeneres og Mich- elle Trachtenberg úr þátt- unum um Vampírubanann Buffy. Nokkrar gestastjörnur sem áður hafa sést í þátt- unum snúa aftur og má þar nefna Kathy Bates og Pat- ricia Clarkson, sem hlaut Emmy-verðlaun sem gesta- leikkona í dramaþætti. Hver hefði haldið að lífið á útfararstofu væri fjörugt? …Útfararstofustuði Undir grænni torfu er á Dagskrá Stöðvar tvö klukkan 21.35. EKKI missa af… STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.