Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 2
50
SUNNUDAQSBLAÐIÐ
Larsen kom labbandi eftir
gangstéttínni á leið til skrifstof-
unnar. Flink lögregluþjónn var
nýkominn í embættið og langaði
til að láta taka tillit til sín.
Hann sér að hundur labbar á
eftir Larsen, gengur til Larsens
og segir:
— Þér eigið að hafa þennan
hund í bandi.
— Nei, það kæri ég mig ekkert
um, sagði Larsen og var dálítið
undrandi á svipinn.
— Jú, það verðið þér að gera.
Vitið þér ekki, að samkvæmt nýju
lögunum verða hundaeigendur að
teyma hunda sína í bandi um göt-
urnar.
— Kann vel að vera, en hund-
urinn er ekki minn.
— En hann elti yður.
— Það gerðuð þér líka, og
kærið þér yður þó sennilega ekki
um, að ég teymi yður í bandi.
—o—
Tvær rosknar jómfrúr, Emelía
og Jósefína, bjuggu saman einar
í húsi. Eitt sinn bar svo við að
betiari barði að dyrum þeirra og
bað þær gefa sér karlmannsbuxur.
Jósefína varð fyrir svörum og
sagði: — Nei, hér getið þér engar
karlmannsbuxur fengið, því að
það býr enginn karlmaður í þessu
húsi. . .. Og þar með skellti hún
í lás.
„Það var heimskulegt af þér að
svara svona“, sagði Emelía. „Nú
kemur hann áreiðanlega og brýst
hér inn í nótt, fyrst hann veit, að
við erum einar.“
Jósefína opnaði þá í skyndi
gluggann og kallaði á eftir bétl-
aranum: „En þér megið reiða yð-
ur á það, að við höfum hér karl-
mannsbuxur hverja einustu nótt.“
—o—-
í Svíþjóð er lögskipuð hljóð-
laus umferð. •
Læknir einn var á leið í sjúkra-
vitjun í bíl sínum og náði bónda,
sem ók gamla Ford sínum í ró-
legheitum eftir veginum.
Læknirinn kemst ekki framhjá
og flautar. Bóndi víkur sér til
hliðar, en um leið og læknirinn
ekur fram hjá honum, stingur
bóndi höfðinu út um bílgluggann
og segir: . , .' '
— Vitið þér-ekki, að^ búið er
að lögleiða hljóðlausa umfdrð?
— Reynið þá að'halda yður sam
an, anzaði læknirinn.
III
ss 85
liliiiliiiiteiipi
, > •* :
v»4vur 4ic4ur veriu mm.l snjOKoma a meg.mauumu og i jsngtandi. og neiu
«1’ laudi. ffér sést vániíÍTjrttþngg^tj þc-iíj fóf út af sporinu i Buður-E
slys Várð tnóajiuin í því sambandi,