Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Side 3

Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Side 3
SUNNUDAGSBLAÐIÐ ^nrraw-iww= ' ' 51 Heimsókn iil Portú SKYNDILEGA stöðvast lestin! Hin rykfalina slétta vestur-landa- ^aera Spánar hættir að þjóta framhjá lestargluggunum óg vin- gjarnlegar grænar hlíðar, þaktar olívutrjám hér og þar, taka við. Þú ert kominn til Portúgal. Lest- in stöðvast við brautarpall, þar umhverfis er allt þakið blómum, skinandi silfurbjörtum og fagur- litum rauðum liljum. Yegir braut arstoðvarinnar eru lagðir tígul- steini, sem mynda orðið ,jAsu- bejos“ (sem -gæti' ef til vill þýtt: velkomin), sem blikar í bláum, hvítum og guluníi litum í skipi kvöldsólarinnar. Márar flutti» með sér til Portúgal listina þá að gera tíguisteina. Peir komu éinnig með bjúgnefin og yndisþokka Ausfurlandabúans ög færðu Portúgölum að erfðum, er þeir lögðu undir sig land þeirra- fyrir n»r þúsund árum. Tollverðir ganga um vagninn og öthuga smátt og stórt, þeir cru moð hvíta banzka, eru injög vin- gjarnlegir og kurtoisir, vopnlaus- ir og virðast ekki vita, að þeir eru ombættismenn hins opinbera. Menn þessir geta ekki kynnt land sitt á bctri og fegurri hátt. Og hversu þcir gleðjast bjavtanlcga ])cgar þú taJar um dáincli Jands þsirra. Lofctjn brunar meðfram áíjbi Douro, mjótt grænleitt straum- fall, sem rennur á milli kletta í botni gilskornings eða fjalla- skarðs. Mílu eftlr mílu gefur aö líta fjöll, hlminn og vatnsföll. Tvtir þ?gf#í v<fUutjú, Appolsjmjíré sjnú artliw ávöxt út -J%{ bíjÁÖ 'yi}r ánni. Kaktusar kasta kynlegum skuggum á árbakkann, sem nær er. Bráðlega nemur lestin staðar í öðru þorpi. Hér blakta olíu- lampar í kynjalitum fyrir hæg- um vindi. Kringum brautarstöð- ina loga eldar, sem lykta af taði, olíu og hvítlauk.. Það marrar og brakar í uxavagni, sem er á leið til þorpsins. Hin ósmurðu hjól vagnsins gefa til kynna, hvað hér sé á ferð. Asni rymur, kirkju- klukkup glamra. Á stöðinni hafa svartklæddir menn safnast sam- an, þeir eru méð barðastóra hatta og cru í kragalausum skyrtum. Konur í svörtum pilsum méð fag- urrósótta höfuðklútá, berfættar, masa og baða höndum moð bros- lcgu Jálbragði. Timusvört augu þeirra ljóma í rauðgulu ljósi olíu- lampanna. 1 næfuikyrrðinni hsýris' bung- lyndisleg'a b'ásið í hlnn örsmáa lúðtir, sem fjárhirðar Portúgals nota til að hóa saman búfé sínu. Mæður kyssa syni sína og gráta; eiginmenn kyssa kopur sínar með hvatningarorðum. Ástríðufullir elskendur fallast í faðma. í Portú- gal er það hefðbundin erfikenn- ing að gráta, hlæja, reiðast, dást að ástinni sinni. Það er mannleg- ur réttur, ekki mannlegur breyzk- leiki. — Þess vegna verður að við- halda þessum siðum, jafnvel á al- raannafæri —án alls undandrátt- ar. í hinni stórbrotnu og marg- breytilegu fegurð landsins, verð- ur ferðamanninum þegar augljós eyðslusemi landsmanna. Það er hugðnæmt að sjá hinum megin íjallanna á hálendi Norður-Portú- gal, hversu fjarri áhrif nútímans cru þessum byggðarlögum. Og nú nýíega hefur landsstjórnin látið reisa eitt hinna mikilfenglegu og skrautlegu ,,Pousadas“, þar sem beini allur er konunglega veittur fyrir aðeins 25 shillinga á dag. í suðri er Minhohérað, til að

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.