Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Síða 15

Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Síða 15
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 63 hann benti á Reginu, hrópaði hann: — Það er hún, sem þú skalt óska til hamingju, aulabárður. Veiztu ekki að hún ætlar að trúlofast herra Lundt. Hún ætlar að verða forstjórafrú! Meðan þessu fór fram hafði Martin gengið til Reg- inu. Hann laut að henni og sagði: — Undir þessum kringumstæðum, sem hér eru, skil ég vel, að þú getir ekki gefið mér neitt svar núna, Regina. En hvað svo sem fyrir kemur og hvaða á- kvörðun sem þú kannt að taka bið ég þig lengstra orða að treysta mér. Rcgina sat þögul eins og hún væri lömuð, en með- an gekk Martin til þeirra Winters gamla og Karls og hélt SVC' áfram til dyra. Hann var vart horfinn út úr dyrunum, þegar Reg- ina komst til sjálfs sín á ný. Þá spratt hún upp og hljóp á eftir honum og kallaði: — Martin, Martin, elsku Martin! Fregnin um trúlofun þeirra Martins Lundt og Rcginu Winters fór eins og eldur í sinu um stáliðju- veriö bæði meðal skrifstofufólksins og verkamann- anna, og viðburðirnir sem gerst höfðu á afmælisdcgi Wintcr.i gamla voru mjög til umræðu í röðum vcrka- mannanna, scm að sjálfsögðu þótti hciður að því að stúlka úr þeirra stétt skyldi vcrða kona aðalforstjór- ans. Sá eini sem var mjög rólegur og tók öllu með jafn- aðargeð' var Martin Lundt sjálfur. Hann fann ekki fyrir neinum bevg vegna ákvörðunar sinnar, ekki einu sinni begar Hansen stjórnarformaður kallaði stjórn stáiiðjuversins til fundar. Hann tók á móti hamingju- óskum stjórnarnefndarmannanna án minnstu blygð- unar. Svo yirtist sem þctta væri cins og hver annar venju lcgur stjórnarfundur. Formaðurinn, scm 'stjórnaði fundinum tók dagskrármálin fyrir í sinni réttu röð og vék ckkcrt út fvrir ramma fundarskapanna, cn þcgár öll atriði á dagskránni höfðu vcrið ra:dd, hall- aði liann scr virðulcga aftur á bak í stólnum og horfði ábúöaríulhjr yfir samkunduna, svo að ráða mátti á svip hans, að nú væri eittlivert óskylt mál á döfinni. Og svo sagði hann: — Ágætt, herrar mínir. Þá höfum við lokið því sem var á dagskránni, en áður en ég slít fundinum, leyfist mór ef til vill að bei ia nokkrum orðum til yðar, hcrra Luijdt. — Samkvæmt erfðaskrá frænda yðar, hélt hámi afvani, — hefur stjorn iðjuversins ícngið þ|8 þ-lútverk sð meta og-vega og síóan aö ákveöa, hvort þtr skuliö kosirya, sem iorsvarwmuöur Luudt- stáliðjuversins, það er að segja hvort þér eigið að verða eftirmaður frænda yðar, sem einvaldur ábyrgð- maður félagsins. Eftir því sem ég hef heyrt, hafið þér í huga að gifta yður, og þér hafið í huga að giftast dóttur eins af verkamönnum okkar, ungfrú . . . — W:nter, greip Gisevius fram í af ákafa. — Já, alveg rétt, hélt formaðurinn áfram; — ung- frú Winter. Ég hefi því miður ekki haft þá ánægju að kynnast þessari stúlku . . . — Við þekkjum allir ungfrú Winter, og hún er á- kaflega falleg og hrífandi stúlka .. . skaut Gisevius aftur ir.n í. — Má ég biðja yður, herra Gisevius, að hlífa okk- ur við dómum yðar, greip Martin fram í, en formað- urinn hélt áfram: — Ef til vill leyfist mér sem eldri ihanfti, að tala við yður nokkur alvöruorð, sem ég bið yður að hugsa um. Sem erfingi og meðeigandi stáliðjuvers okkar, eruð þér meira en venjulegur hversdagsmaður, og það verður kona yðar líka að vera. Stúlka sú, sem þér veljið yður fyrir konu, verður að geta staðið fyrir móttökum og vorið fulltrúf heimilis yðar út í frá á þann hátt, að ekki falli á blettur né hrukka, og að framkoma hennar verði að engu leyti gagnrjmd. Hún verður á því sviði að vera yður samboðin. Ég v.cit ekki hvort þér hafið hugsað fullkomlcga út i þctta atriði. — Jú. cg hcf tekið það mcð í reikninginn, svaraöi Martin — Þá levfi ég mér að spyrja yður, hvort þér hafið hugleitt það frá öllum hliðum? Ungfrú Winter er verkamannsdóttir, og ráðahagur sá sem þér hafið í huga, getur leitt af sér margvísleg vandamál innan atvinnufyrirtækis okkar. Martin rétti úr sér í sætinu og sagði ákveðinn. — Ég þakka yður — næstum föðurlega umhyggju, en ákvörðun minni verður ckki breytt . . . Þar neð var síðustu hindruninni rutt úr vegi. Með cinbeitni sinni gagnvart formanninum: hafði Martin Lundt sýnt svo ekki var umvillzt, að hann fann sig háít haíinn yfir alla smáborgaramennsku og fordóma. Hann ’-aföi vaiið cftir beztu sannfævingu. Enginn vissi betur cn hann sjálfur, bvcrjar aflejö- ingar ákvörðun hans kynni að hafa. Ennþá hafði ekki verið tekin endanleg ákvörðun um framtíðar forystu stáliðjuversins. (Framhald).

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.