Sunnudagsblaðið - 01.02.1959, Síða 16
64
HUNGURSNEYÐ
í BRAZILÍU.
Alvarleg hungursneyð
herjar nú norðarlægasta
liluta Brazilíu, og hefur
hún þegar kostað þúsund-
ir manna lífið, þar á með-
al mikinn fjölda af böi'n-
um. Þetta svæði, sem
hungursneyðin hefur
heimsótt, hefur algerlega
farið á mis við regntíma-
bilið, sem vant er að
ganga yfir einu sinni á
ári. í sumar sem leið
brást regnið og var þá
þegar fyrirséð að til mik-
ils hallæris mundi horfa.
—o—
KALIUM Á JÓTLANDI.
Amerískt félag fékk ný
lega leyfi til þess að bora
eftir olíu í tilraunaskyni
í Suldrup við Álaborg á
Jótlandi, en ekki fannst
nein olían við þessar bor-
anir, en aftur á móti kali-
um. Ameríska félagið, er
boranirnar íramkvæmdi,
hirti ekki um það að
tryggja sér réttindi yfir
kalíumnámunum og féll
sá réttur því til danska
ríkisins. Við framhalds-
rannsóknir hefur komið í
ljós, að kalíumprósentan
er það mikil þarna í jörð-
inni, að svara muni kostn
aði að vinna það, hefur
verið ákveðið að hefja
námurekstur þarna. Síð-
astliðið ár flutti Danmörk
inn klórkalíum frá Vestur
og Austur-Þýzkalandi og
Frakklandi fyrir 340 þús.
danskar krónur, og eru
nú horfur á, að mikill
gjaldeyrissparnaður verði
á þessu sviði, vegna nýju
kalíumnámanna við Ála-
borg.
DÝR ÓFRIÐARÓTTI.
Á friðarráðstefnu, sem
haldin var í Lundúnum í
nóvember í haust, var
það upplýst að samanlögð
framlög til hernaðarþarfa
í heiminum, næmi um
1000 milljörðum króná,
eða sem svarar um 400
krónum á hvert manns-
barn í heiminum.
—o—
IIÆGARI UMFERÐ.
í fyrra var hámarks-
ökuhraði bifreiða lækkað
ur í Þýzkalandi. Árang-
urinn af þessu er talinn
vera sá, að 1500 færri
dauðaslys urðu það árið,
en árið á undan.
—o—
ÖLDRUD MÓÐIR.
Dagar undranna eru
ekki liðnir, ef dæma má
eftir fregn í Madrídblað-
inu Informacionen ný-
lega, þar sem skýrt er frá
því að frú Birgida Gari-
zia-Suarez, sem er 83 ára
hafi nýiega eignast tví-
bura, en eiginmaður henn
ar er 93 ára. Birgida
gamla á fimm börn fyrir,
og er yngsti bróðir ný-
fæddu tvíburanna orðinn
46 ára, og er búsettur í
Ameríku. — Já, þessar
suðurlenzku nætur með
næturgalasöng og rósa-
angan.
SLYSUM FÆKKAR.
Samkvæmt opinberum
skýrslum fórust rúmelga
92 þúsund manns af slys-
förum í Bandaríkjunum
þessa háu tölu, hefur slys
unum farið fækkandi frá
því árið 1957.
—o—
'------------------------- 1 1
5UNNUDAGSBLAÐIÐ
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ingólfur Kristjánsson.
Stórholti 17. Sími 16151. Bœc 1127.
AFGREIÐSLA: Hverfisgötu 8—10. Sími 14900.
Prentamiðja AlþýðublaOslna.
V .........-......................
StiNNODAGS BJL A ÐI ft
Dönsku konungshiónin ræða við Jóhannes . páfa
XXIII. Myndin er tekin í París, þegar Hans Ilei-
lagleiki var ennþá Ponealli kardináli.
árið sem leið. Þrátt;fyrir