Sunnudagsblaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 11

Sunnudagsblaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 11
475 SUNNUDAGSBLAÐIÐ í FYRSTA SINN, sem fcú verð- nr ástfangin, komast engar efa- semdir að í huga þínum. „Hann“ er bér í huga dag og nótt, og þér bvkir lífið fyrst og fremst dásam- legt hans vegna. Ekkert í veröld- inni er 'svo þýðingarmikið sem samverustundir ykkar, jafnvel þó að þið séuð bara stödd í kvikmynda húsi, eða sitjið yfir kaffibolla inni á Hressingarskála. Þú trúir varla, að sæla paradísar geti verið full- komnari, og þú óskar þér einskis annars í lífinu, en að mega vera hjá lionum. Þú færð hjartslátt að- eins ef þú hugsar til hans, og í huga þér bergmálar hvert orð, sem hann hefur mælt við þig. Þú geng- ur með síðasta bréfið hans á brjóst inu, og þér finnst bókstaflega sem ylurinn frá því brenni þig. Augu þín ljóma af hamingju, þú ert í sæluvímu. Sólin, hinn blái him- inn og öll fegurð náttúrunnar þyk- ir þér einungis helguð þér — vera tilorðið þín vegna. í stuttu máli: — Þú ert ástfang- in. Jafnvel þótt eldra fólkið brosi góðlátlega að þér, og mæli til þín aðvörunarorð, - tekurðu því með jafnaðargeði, því að bæði þú og hann vita, að það sem gerzt hefur, er svo stór. .. . stórkostlegt. .. . En allt þetta er löngu liðin tíð. Og enda þótt þú hafir í þá daga verið örugg og sæl í ástarvím- unni, veiztu nú, að þér hefur skjátlazt. Á einn eða annan hátt fór trúlofunin út um þúfur, og þið fjarlægðuzt hvort annað. Ennþá verður þér hugsað til ör- væntingar þinnar hinar löngu hversdagsgráu vikur, er ástarsorg- in kramdi hjarta þitt. Þér þótti líf- ið tilgangslaust og dapurt, og varst handviss um, að þú myndir aldrei framar líta glaðan dag, En litlu síðar (og engin varð jafn undr- andi og þú sjálf) byrjaði að birta til — og nú er svo komið, að þú getur hlegið að allri örvænting- unni — öllum tárunum — er þú felldir út af honum, sem eitt sinn hafði töfrað ungt hjarta þitt. En þó hefurðu lítið eða ekkert lært, því að það undarlega — já, næstum grátbroslega hefur skeð! Þú ert orðin eldri og reyndari, en samt ertu ástfangin á ný! Og nú ertu næstum sami sakleysinginn og síðast. Nú er það þó annar mað ur, sem á hug þinn og hjarta — maður, sem á engan hátt svipar nokkuð til æskuunnustans. Að sjálfsögðu efast þú ekki um ást þína og tilfinningar til þessa nýja unnusta. En það gerðir þú raunar ekki síðast heldur, og þó fór það eins og það fór! — En hvernig geturðu þá verið örugg um, að þetta dásamlega ævintýri vari — að þú í raun og veru sért ástfangin? Það e’r engin kennslu- bók eða önnur hjálpargögn til, sem geta gefið svar við þessari spurn- ingu. Þú getur ef til vill spurt eldra fólk ráða, en ef til vill verð- urðu aðeins ráðvilltari eftir en áður, og með því viðurkennirðu, að þú þarfnist ráðlegginga, og það bendir ótvírætt til þess, að þú hafir ekki enn fundið þann rétta. En þetta er aðeins forleikur Iífsins. Þegar allt kemur til alls, er giftingin svo örlagaríkt spor, að það er vissulega vert að gæta þess, að flana ekki í hjónabandið fyrr en aðilar eru vissir um að sambúðin muni verða farsæl. Það er nefnilega ekkert hæft í hinni svokölluðu „ást við fyrstu sýn“, enda þótt um hana sé talað í skáld sögum. Tvær persónur geta orðið mjög hrifnar hvor af annarri um stund- arsakir og borið hlýar tilfinnlngar hvor til annarrar, en varizt þó að láta þvílíkt blekkja ykkur. Hrein ást, sem vex og eflist með árun- um, verður ekki til á einu augna- bliki. Hún verður að þróast á löng- um tíma og ganga í gegnum marg- víslegan hreinsunareld, þar til þú getur verið viss um, að hún sé svo einlæg og sterk, að enginn mátt- ur geti hnekkt henni. Til er það fólk, sem gerir þá kröfu til maka síns, að hann hafi aldrei elskað fyrr, en það er kjána- leg krafa. Reynið að gera ykkur eftirfarandi ljóst: Ást okkar byrjar þegar í bersnku. Sem ofurlítil börn elskum við sjálf okkur — þannig er eðli okkar varið. Við tökum að- eins tillit til okkar eigin þarfa. Ef við ekki fáum það, sem við vilj- um, hrínum við og grátum, unz við höfum fengið það, sem við báð- um um — og tökum ekkert tillit til þeirra óþæginda, sem við völd- um öðrum. Síðar vaknar ást okk- ar til foreldranna — fyrst til móð- urinnar og svo til föðurins. Þau sjá fyrir þörfum okkar, sýna okk- ur blíðuhót, verja okkur gegn hættum, og hugga okkur f raun- um okkar. Svo þegar við kom- umst á skólaaldurinn eignumst við nýja félaga, og þeir fá hlutdeild í ást okkar. Við veljum okkur vin- konur, sem okkur þykir vænna um en nokkrar af hinum skóla- systrunum. Við erum saman öll- um stundum, leikum okkur sam- an, trúum hvor annarri fyrir leynd armálum okkar, og helzt viljum við klæðast eins. Við njótum ekki

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.