Sunnudagsblaðið - 07.02.1960, Side 1

Sunnudagsblaðið - 07.02.1960, Side 1
V. ÁRG. — SUNNUDAGUR 7. FEBR. 1960 — 4. TBL. Eitt barn af fiórum LESENDUR hafa að öllum líkindum oft heyrt þær fréttir áður, að fjórða hvert barn, sem fæðist í þennan heim hér á landi, er skráð óskilgetið. En hver er ástæðan? Það er fjallað um þetta og ýmislegt fleira í sam- bandi við ógiftar mæður og óskilgetin börn á sjöttu síðu í dag. Þar er skýrt frá reynslu einnar stúlku, sem lenti í þeirri óhamingju að ala bam í lausaleik. Þar eru birtar skýrslur frá Hagstofunni um fæðingar á íslandi allt frá 1926 og til 1958. Einnig er stutt viðtal við formann Mæðrastyrks- nefndar, frú Jónínu Guðmundsdóttur, um störf nefnd arinnar og sitthvað fleira. Jónína hefur mörgu kynnzt í starfi sínu bæði fyrir Mæðrastyrksnefnd og barna- verndarnefnd. Skoðun hennar á hinni háu tölu óskil- getinna barna er því athyglisverð. Hún heldur því fram, að ástandið í þessum efnum sé ekkert verra, en það hefur alltaf verið. Sjá blaðsíðu 6 & 7. Úrslitin í botnasamkeppn- inni um hafmeyjuna birt- ast i POKAHORNINU i dag. Alls bárust hvorki meira né minna en 185 botnar.

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.