24 stundir


24 stundir - 16.11.2007, Qupperneq 15

24 stundir - 16.11.2007, Qupperneq 15
24stundir FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 15 Jórunn Frímannsdóttir, borg-arfulltrúi Sjálfstæðisflokks-ins, tekur upp hanskann fyrir frjálslynda og óháða í borgarstjórn. Jór- unn segir sjálfstæð- ismenn undrandi á að frjálslyndir og óháðir fái aðeins áheyrnarfulltrúa í velferðarráði. Jórunn bendir á að Björn Ingi Hrafnsson, með 4,5 prósent atkvæða á bak við sig, sé formaður margra nefnda. En frjálslyndir með tíu prósenta fylgi virðist utangarðsmenn í meiri- hlutanum. „Svo kalla menn þetta jafnrétti,“ segir Jórunn. Margréti Sverrisdóttur, oddvita óháðra, finnst lítið til um stuðning Jór- unnar og lætur hún hið besta af samstarfinu. Talsmenn Kaupáss og Baugskepptust í gær við að lýsaánægju sinni með húsleit sem Samkeppniseftirlitið gerði óvænt hjá þeim. Húsleitina telja þeir gerða til þess að sanna sakleysi Krónu og Bónuss, eins og þeir sjálfir hafi óskað eftir. Þeir muna ef til vill ekki eftir því að þegar málið kom upp sagði Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Sam- keppniseftirlitsins, að húsleit væri stór ákvörðun og alvarleg sem ekki væri farið í nema gild rök lægju að baki. Nú segir eftirlitið að ástæða húsleitarinnar séu upp- lýsingar frá einstaklingum og fyr- irtækjum í kjölfar fjölmiðla- umræðu. Á bloggsíðum koma hins vegar fram verulegar efa- semdir um að hægt verði að skikka eigendur matvöruverslana til samkeppni með aðgerðum eft- irlitsstofnana. Spurningar vakna eftir um-ræðu um skýrslu umboðs-manns Al- þingis í gær. Marinó G. Njálsson spyr: „Til hvers er verið að stofna til embættis umboðs- manns Alþingis, ef stjórnvöld telja sig ekki þurfa að fara eftir úrskurðum hans og til- mælum? Umboðsmaður Alþing- is, Persónuvernd, Póst- og fjar- skiptastofnun, Fjármálaeftirlit, Samkeppniseftirlit og hvað þeir nú heita leggja sig fram að koma með vandaða úrskurði til leið- beiningar. Þrátt fyrir þetta halda menn áfram sínum gölluðu starfsháttum.“ beva@24stundir.is KLIPPT OG SKORIÐ Í kvöld fer fram í Jónshúsi í Kaupmannahöfn hátíðardagskrá til að minnast tvö hundruð ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar. Jónas fæddist á Íslandi 16. nóv- ember 1807. Hann kom til Kaup- mannahafnar 1832 og dó af slys- förum hér í borg 26. maí 1845. Þessa sögu þekkja allir Íslending- ar og enn þann dag í dag má sjá sorgbitna landa vora stumra fyrir utan St. Pederstræde 140 þar sem Jónas hrasaði niður stiga á leið upp í herbergið sitt og fótbrotn- aði. Sumir ráfa ráðleysislega um fyrir utan, aðrir láta duga að standa hnípnir hinum megin við götuna og íhuga örlög Jónasar og íslensku þjóðarinnar en saga skáldsins er löngu orðin sameign allra Íslendinga. Nokkrir áræða jafnvel að hringja bjöllu og fá að skoða stigann örlagaríka. Danskir vegfarendur geta kannski haldið að þetta séu útigangsmenn, geð- sjúklingar eða jafnvel þjófar að leita að heppilegri inngönguleið í húsið en íbúarnir eru alvanir að finna fyrir utan húsið sitt Íslend- inga í uppnámi yfir þessu hroða- lega slysi sem varð fyrir 162 ár- um. Daginn eftir dó sjálfur ástmögur íslensku þjóðarinnar á dönsku sjúkrahúsi, aðeins 37 ára gamall. Í dag, á tvö hundruð ára af- mæli Jónasar, fer fram í Þjóðleik- húsinu heima á Íslandi vegleg minningarhátíð um ævi og örlög Jónasar en það er ekki síður við hæfi að halda á sama tíma minn- ingarhátíð í Jónshúsi, hér í Kaup- mannahöfn. Þar mætast tveir helstu jöfrar íslenskrar sjálfstæð- isbaráttu og þjóðmenningar, Jón Sigurðsson forseti og þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson. En sem sé, í kvöld verður Jónas heiðursgestur í húsi Jóns. Lengi vel áttu Íslend- ingar aðeins þetta eina hús í Kaupmannahöfn en nú eiga ís- lenskir viðskiptamenn bæði Hot- el D‘Angleterre, Magasin og allt hitt draslið sem keypt hefur verið undanfarin ár. (Að vísu vantar enn Hviids og Tivoli í safnið en það er önnur saga). Þeir Jón og Jónas voru að mörgu leyti ólíkir menn en báðir skynjuðu þeir kall tímans. Þeir voru réttir menn á réttum stað á réttum tíma. Í kjölfar frönsku stjórnarbyltingarinnar og upplýs- ingarinnar hrundu einveldi Evr- ópu hvert af öðru undan kröfu um lýðræði og sjálfstjórn þjóða. Frjálslyndisstefnan hélt innreið sína og undir miðja nítjándu öld tók þjóðríkið við sem grunnein- ing í ríkjakerfi Evrópu. Þessa hugmyndastrauma notuðu þeir Jón og Jónas í baráttu sinni fyrir sjálfstæði Íslands. Jón Sigurðsson útbjó hinn lagalega málatilbúnað sem Íslendingar byggðu kröfur sínar á og Jónas bjó til ofurróm- antíska hugmynd um hina sér- stöku íslensku þjóð sem mátti muna fífil sinn fegri. Evrópska frjálslyndisstefnan fól í sér hvoru tveggja kröfu um frelsi einstaklingsins og frelsi þjóða. Danir vildu áfram halda Íslandi innan danska ríkisins en danska stjórnin hafði þó nokkurn áhuga á að auka við frelsi manna innanlands á Íslandi. Öfugt við Dani höfðu Íslendingar lítinn áhuga á einstaklingsfrelsi en þeim mun meiri áhuga á frelsi þjóð- arinnar, sem enn skýrir margt í íslenskri stjórnmálaumræðu dagsdaglega. Andstaða við við- skiptafrelsi og atvinnufrelsi inn- anlands var á sínum tíma um leið einhvers konar andstaða við danska yfirstjórn. Heima á Þingvöllum hvílir ágætur danskur slátrari sem Ís- lendingar hylla svo fallega hvert ár á 17. júní. Fyrir hátíðina í kvöld ætla ég hins vegar að rölta út í Assistents-kirkjugarð á Norð- urbrú og heilsa upp á hann Jónas sem þar hvílir lúin bein. Eftir há- tíðina er svo réttast að kíkja yfir á Hviids og skála nokkuð hressilega fyrir þjóðskáldinu. Háa skilur hnetti/ himingeimur,/ blað skilur bakka og egg;/ en anda sem unn- ast/ fær aldregi/ eilífð að skilið. Höfundur er stjórnmálafræðingur Jónas í húsi Jóns VIÐHORF aEiríkur Bergmann Einarsson Öfugt við Dani höfðu Íslendingar lítinn áhuga á einstak- lingsfrelsi en þeim mun meiri áhuga á frelsi þjóð- arinnar, sem enn skýrir margt í íslenskri stjórn- málaumræðu dags- daglega. Andstaða við viðskiptafrelsi og at- vinnufrelsi innanlands var á sínum tíma um leið einhvers konar andstaða við danska yfirstjórn. Æ, ég er efins um allt svona opinbert eftirlit. Stjórnvöld eru alltaf að teygja sig lengra inn í einkalíf manna. Guðmundur Ólafsson á blog.is Kveðjum það einkalíf sem við höfum eða gerum eitthvað í þessari vitleysu áður en það er of seint, því mörgum virðist vera sama og aðrir sjá eitthvað gott við þetta. Sem betur fer eru jafn margir meðvitaðir um hvað þetta allt saman er hættulegt gagnvart einkalífi okkar og mögulegri/líklegri misnotkun auk- ins eftirlits. Hugvarp á blog.is Það mun væntanlega auka öryggi að stóri bróðir geti fylgst með hvaða bíl sem er hvar sem er og hvenær sem er. En gæta þarf vel að því að þessi nýja tækni verði ekki til þess að skerða rétt hvers manns til ferðafrelsis sem meðal annars getur falist í því að þurfa ekki að óttast smásmugulegt eftirlit umfram brýnustu öryggishagsmuni. Ómar Ragnarsson á blog.is Mér finnst svona kerfi ansi varhugavert. Með þessu getur lögreglan stað- sett hvern einasta bíl í landinu og t.d. notað til að njósna um „óvini rík- isins“ sem voga sér að mótmæla á einhverjum virkjunarstaðnum. Ingólfur Harri á blog.is BLOGGAÐ UM FRÉTTIR Varhugavert kerfi 24stundir 14. nóv 24 un Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdótturingibjorg@24stundir.is Samgönguráðuneytið, Neyðarlín-an og fyrirtækið ND vinna að því, ísamstarfi við Evrópusambandið,að unnt verði að taka upp sjálfvirkahringingu úr bílum í Neyðarlín-una, beri slys að höndum. Þaðmun jafnframt þýða að allir bílarverða undir gervihnattaeftirliti.Nái áformin fram að ganga ber-st Neyðarlínunni strax upplýsing-r um staðsetningu bílsins, hraðaem ekið var á, númer bílsins, teg-nd og mögulegan fjölda farþegauk þess sem upplýsingar fást umversu mikið höggið var. Verkefniðngur undir heitinu e-Call semndur fyrir emergency call.,Við erum fulltrúar Íslands ísu verkefni og vinnum að und-úningi að þessu kerfi hér. Það erEvrópusambandsins að þaðði í öllum bílum framleiddumr Evrópumarkað frá og meðu 2010,“ segir Friðgeir Jónsson,mkvæmdastjóri ND, fyrirtækissérhæfir sig í tækni á sviði eft-með aksturslagi.Noregi hefur óháð ráðgefandiun um tækniþróun, Tekno-det, sett á laggirnar nefndanna sem meðal annars á aðum neyðarhringingar úr bíl-Meirihluti nefndarmanna hef-klar efasemdir um slíkt eftirlitmferðin i ð Framkvæmdastjóri Félags ís-lenskra bifreiðaeigenda, RunólfurÓlafsson, segir skiptar skoðanir ummálið. ,,Sumir eru ánægðir meðöryggið sem þetta veitir en öðrumfinnst þetta vera eftirlit.“Friðgeir segir það fortíðardraugað tala um eftirlit í þessu samhengi.,,Upplýsingarnar um stað o dli ræða að bjarga lífi og limum fólks.Fyrstu mínúturnar skipta miklumáli.“ Í vinnuskjali starfshóps ESB umpersónuvernd, sem Ísland á full-trúa í, segir að ef bíleigendur eigiað geta valið hvort um neyðar-hringingu verði ð ð Allir bílar undirgervihnattaeftirliti Stefnt að sjálfvirkri neyðarhringingu frá 2010  Sjónarmið um eftirlit og öryggi vegast á  Ísland tekur þátt í undirbún-ingi á vegum ESB að því aðkoma á sjálfvirkri hringinguúr bílum eftir neyðarhjálp.  13 ESB-ríki auk Íslands, Nor-egs og Sviss undirbúa e-Call.Viðræður fara fram við helstubílaframleiðendur NEYÐARHRINGING VIÐBRÖGÐ VIÐ NEYÐARKALLI 112 Þjónustuaðili Gagnasafn Veraldarvefurinn Neyðarlínan Hringt á sjúkrabíl Sjúkrabíll Sjúkrahús Bíll í árekstri Samskipti með gagnasendingum í eCallSamskipti um síma Gr af ík : 2 4 st un di r/ Ei na r E lí Upplýsingar um stað-setningu og ástand. Upplýsingar frá bíleða talsamband. Upplýsingar um áreksturinn. Heimild: ND/ESB GEN ÚRV j Alþingismenn eru ekki kjörnir til að vera skó- sveinar embættismanna en eru í mörgum til- fellum orðnir slíkir. Kristinn Pétursson á blog.is Það væri óskandi að Sturla næði fram þessum breytingum. En ég er ekki viss því oft er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. Jakob Kristinsson á blog.is Fyrsta skrefið í því að koma hér á betra Alþingi er að kjósa til leiks betri alþingismenn. Restin er formsatriði. Snorri Bergz á blog.is Það er með ólíkindum að í nútímasamfélagi skuli vera enn við lýði að þingmenn fari í 109 daga sumarfrí yfir hábjargræðistímann! Kjartan Pétur Sigurðsson á blog.is Betri alþingismenn? 24stundir 15. nóv. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2007 24stundir Eftir Björgu Evu Erlendsdóttureva@24stundir.is tyttri ræður, sterkara þing, fleiraarfsfólk og fleiri utandagskrár-mræður eru meðal breytinga semddar eru á vettvangi Alþingis.Forseti Alþingis hitti þingflokks-menn í gærkvöld. „Ég er aðna að niðurstaða sé að nást,“ir Sturla Böðvarsson, sem hefurnið að breytingunum frá því ígbyrjun ásamt formönnumgflokkanna. Lengi hefur staðiðð breyta starfsháttum Alþingisorneskjuleg vinnubrögð veriðgrædd á þinginu og utan þess. ið verði sterkara Mín stefna er skýr: ég vil styrkjafla þingið og bæta aðstöðumanna til að sinna löggjafar-m. Nauðsynlegt er að styrkjaasviðið sérstaklega og trúlegameiri mannskap á Alþingi, “Sturla, þó tregur til að faraút í breytingarnar sem eftiramþykkja í þingflokkunu um,“ segir Sturla. Þetta er líkaskoðun Kolbrúnar Halldórsdóttur,VG, sem gagnrýnir vinnulagið,meðal annars f i h Betra Alþingi Stefnt er að breytingum á starfsháttum Alþingis  Vilji er til aðlengja þingtímann en stytta ræður  Þarf trúlega fleira starfsfólk Úr þingsal Oft er rætt um löng frí þingmanna  Alþingismenn vilja taka virk-ari þátt í umræðum um þaðsem hæst ber hverj i NÝTT ANDLIT ALÞINGIS Þannig getur stóri bróðir fylgst með öllum okkar ferðum og rukkað okkur í samræmi við hvaða vegi við förum. Síðan koma náttúrlega tryggingarfélögin ólm inn í þetta. Þá hækka eða lækka tryggingarnar eftir því hvaða vegi við munum aka. Fannar H. á blog.is Þetta hugnast mér ekki. Alls ekki! Ég skal sætta mig við ákveðin vegagjöld en ef það á að vera einhver gagnabanki um mínar ferðir sem plottar mig inn þá „stræka“ ég og fæ mér hest! Stóri Bróðir hefur teygt sig nógu langt. Mér er alveg sama þótt settar verði einhverjar reglur um það í hvaða tilfellum gagnabankinn verði notaður. Ég veit að þær reglur verða sveigðar og beygðar og brotnar. Örvar Már Marteinsson á blog.is Allt fer þetta hægt af stað og manni er sagt að þetta verði aðeins notað í undantekningatilvikum, þegar slys hafi orðið eða annað þar sem þetta geti flýtt fyrir því að hægt sé að koma til hjálpar. Eftir skamman tíma verður eftirlitið orðið algjört. Sigurður Hreiðar á blog.is Algjört eftirlit 24stundir 15. nóv Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdótturingibjorg@24stundir.is Samgönguráðuneytið skoðar núhvort gjaldtaka og fjármögnunamgöngumannvirkja verðiáfram með sama hætti og veriðhefur eða hvort tekin verði uppérstök vegagjöld og notenda-öld og þá jafnvel stuðst viðpplýsingar úr hugbúnaði í bíl-m eins og Evrópusambandiðnnar möguleikana á.,,Þetta er í skoðun. Við höfumn ekki tekið ákvörðun umaða leið verður farin,“ segirgnhildur Hjaltadóttir, ráðu-ytisstjóri í samgönguráðuneyt-. Haukur Arnþórsson doktors-mi, sem rannsakar samfélags-áhrif upplýsingatækni, segirstórmál ætli yfirvöld að fylgj-með f ð eftir neyðarhjálp Gan i áf Stórmál að fylgj-ast með ferðum Í skoðun að akstur bíla verði mældur með hugbúnaði  Spurn-ing um samfélagið sem við viljum búa í, segir sérfræðingur  E UPPLÝSINGASÖFNUN 24 stundir/Ómar Á ferð Skráning upplýs-inga um ferðir bíla vekurfjölda spurninga. g g Capital, höfðu þy ktu nýn við Byr en hann á enn eftir að fá sa þykki Fjármálaeftirlitsins. elias@24stund Allt í drasli mælir með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.