24 stundir - 16.11.2007, Blaðsíða 39

24 stundir - 16.11.2007, Blaðsíða 39
24stundir FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 39 Fljótlegir og auðveldir jólamolar sem þarf ekki að baka. 2 bollar sykur 3 matskeiðar kakó 2 matskeiðar smjör ½ teskeið salt ½ bolli mjólk Bræðið allt saman í potti. Bætið svo út í ½ bolla hnetusmjöri, 1 te- skeið af vanilludropum og ½ bolla af söxuðum hnetum. Búið til litlar kúlur. Kælt. Einfaldir molar fyrir jólin Það er óþarfi að gefa stórar og dýrar gjafir um jólin. Gjafir sem bragð er af falla vel í kramið hjá flestum og ekki þarf mikil fjárráð til þess að gefa slíkar gjafir séu þær heimatilbúnar. Konfektmolar og smákökur Nokkrir konfektmolar í fallegri öskju gleðja alla fagurkera en eins er hægt að baka smákökur og setja í fallegar glerkrukkur. Úr þessu deigi má búa til ýmsar gerðir af smákökum sem eru góðar til gjafa en þær er hægt að skreyta á mismunandi vegu og svo má prófa sig áfram og bæta við hnetum eða súkkulaðibitum eftir smekk. 3 bollar hveiti 1 bolli flórsykur 1 bolli smjör ½ teskeið salt 4 stórar eggjarauður 1 teskeið vanilludropar 1 stór eggjahvíta hrærð við 2 teskeiðar af vatni kökuskraut Blandið saman hveiti, smjöri, salti og sykri. Hrærið saman eggja- rauðum og vanilludropum og bæt- ið við. Bakið við 150 gráður. Pensl- ið með eggjahvítublöndu ef það á að skreyta. Heimatilbúið skraut Til þess að búa til eigið köku- skraut má nota fíngerðan strásykur og setja dropa af matarlit út í og strá svo yfir kökurnar. Til þess að gera kökurnar ennþá líflegri má nota piparkökuform til þess að skera þær út í skemmtileg mynstur. Að bakstrinum loknum er um að gera að festa kaup á gler- krukkum og fallegum borðum eða pappaöskjum sem hægt er að skreyta á ýmsa vegu og raða kök- um og konfekti ofan í. Svo má láta litla flösku af desert-víni fylgja með. Bragðgóðar og heimatilbúnar gjafir í jólapakkann Gjafir sem bragð er af 24 stundir/Photos Gjafir sem gleðja Jólagjafir þurfa ekki að vera stórar og dýrar. Smákökur og konfekt gleðja flesta sælkera. Það má alltaf narta í poppkorn og er ekki verra að hjúpa það smá karamellu. ½ kíló rjómakaramellur 1 teskeið vatn 2 teskeiðar smjör 7 bollar poppkorn Blandið saman karamellu, vatni og smjöri. Bræðið og hrærið þar til mjúkt. Poppið og hellið karamellunni yfir. Blandið vel saman. Gómsætt jólapoppkorn Karamellumoli með kaffiboll- anum í jólastússinu. 1 bolli smjör 11⁄3 bolli sykur 1 matskeið síróp 3 matskeiðar vatn 450 grömm súkkulaði 450 grömm pekanhnetur Smjör og sykur brætt, sírópi og vatni bætt við. Hitað að suðu. Hellt í smurða ofnskúffu. Kælt og hjúpað súkkulaði. Hnetur muldar yfir. Nartað í kara- mellu milli mála Jólatilboð Fólksbílakerra,150x108, 550kg burður Krónur 79.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.