24 stundir - 16.11.2007, Side 60

24 stundir - 16.11.2007, Side 60
60 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 24stundir Signature húsgögn Fiskislóð 45 - 101 Rekjavík S- 565 3399 - www.signature.is GLÆSILEG BORÐSTOFUSETT “Spaze”8-12 manna 220/320x100 Natur eik Olíuborin eik Dökkbæsuð eik Svartir leðurstólar Örfá sett í boði Jólatilboð Borð með 8 stólum 331.000 kr. stgr. DAGSKRÁ Hvað veistu um Michael Keaton?1. Í hvaða barnaþáttum fékk hann fyrsta hlutverk sitt?2. Í hvaða mynd lék hann hrekkjóttan og illgjarnan púka. 3. Hvaða hlutverki deilir hann með George Clooney og Val Kilmer Svör 1.Mr. Rogers Neighborhood 2.Beetlejuice 3.Batman RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þetta er töfrandi dagur og þú færð allt sem þú þarft á að halda, en einungis ef þú þarft á því að halda.  Naut(20. apríl - 20. maí) Fólkið í kringum þig hegðar sér skringilega í dag. Það eru engin illindi undirliggjandi, þvert á móti.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú ert tilbúin/n í ný ævintýri en veist ekki al- veg hvar má finna þau. Leyfðu þeim að finna þig en skemmtu þér á meðan þú bíður.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Það gengur fátt upp í dag en þú getur komið í veg fyrir að dagurinn verði alger tímasóun. Haltu ró þinni og haltu áfram að vinna.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur öll svörin á reiðum höndum. Leitaðu að þeim sem þurfa á hjálp þinni að halda og leggðu þeim lið.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert óviss hvað gera skal en hefur margar hugmyndir. Horfðu raunsæjum augum á framtíðina og taktu ákvörðun.  Vog(23. september - 23. október) Þú átt auðvelt með að róa aðra niður og rök- ræða mál þitt. Kannski þú ættir að ræða við gamla vini, sem þú hefur ekki rætt við lengi.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú vilt breyta til, sérstaklega heima fyrir. Vertu viss hvað þú vilt gera áður en þú ferð af stað.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þetta er góður dagur til að hitta nýtt fólk og gera sér glaðan dag. Aðstæður gætu verið skrýtnar en þú átt góðan dag í vændum.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þér finnst sem núverandi aðstæður hamli þér og það er freistandi að koma sér í burtu.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú getur haft áhrif á alla sem nálægt þér eru, svo jákvæð og áhrifamikil er orka þína. Ekki fela hæfileika þína.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Hægðu á þér og leyfðu þér að slaka á. Þú veist að þú átt það skilið. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Áður fyrr hélt ég að líf auðmannsins væri stórkostlegt. Ég hélt að þeir vöknuðu á morgn- ana og skelltu sér í bað í rándýru frönsku kampavíni áður en sjö einkaþjónar mötuðu þá á humri, ristuðu eðalbrauði og vatni úr iðrum Alpafjalla. Ég hélt að forseti Íslands héldi skæl- brosandi á þeim upp og niður stiga á heimili þeirra og að Dorrit læsi fyrir þá Einar Áskel með ljúfri rödd áður en hún kyssti þá dún- mjúkum kossi góða nótt. Ég hélt að þetta væri líf fyrir mig. Svo gaf Björgólfur eldri nokkra tugi milljóna til íslenskrar dagskrárgerðar og allt varð vit- laust. Skyndilega var bleika skýið, sem ég taldi þessa menn svífa á, orðið biksvart. Af ein- hverjum ástæðum voru allir brjálaðir út í Björg- ólf fyrir að gefa pen- inga (?). Það er greinilega erfitt að vera auðmað- ur. Ef maður kaupir sér fullt af rándýru dóti eins og einka- flugvél, lúxusbíl eða gullsíma, þá tyggja fjölmiðlar á því og hrækja framan í almúgann, sem krossfestir auð- manninn á blóðugum krossi kapítalismans. Svo gerist hið ótrúlega; auðmaðurinn gefur til baka. Þá er það ekki nógu gott heldur og auðmað- urinn er aftur krossfestur. Nú er hann sakaður um annarlegar hvatir. Ég er ánægður með Björgólf eldri. Hann styður við bakið á hungruðum listamönnum. Í dag hugsa ég hvort Jónas Hallgrímsson hefði ekki orðið mun langlífari, hefði hann haft mann eins og Björgólf að baki sér? Þess í stað misstum við snillinginn í gröfina allt, allt of snemma. Atli Fannar Bjarkason Skrifar um íslenska auðmenn og íslenskt vanþakklæti. FJÖLMIÐLAR Aðförin að Björgólfi 16.05 07/08 bíó leikhús (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.52 Villt dýr (24:26) 18.00 Snillingarnir (36:42) 18.24 Þessir grallaraspóar (5:26) 18.30 Svona var það (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Þar sem háir hólar… Bein útsending úr Þjóð- leikhúsinu frá dagskrá í tilefni af 200 ára fæðing- arafmælis Jónasar Hall- grímssonar. Fram koma Kór Menntaskólans í Hamrahlíð, Drengjakór Reykjavíkur, Gradualekór Langholtskirkju og Kór Kársnessskóla, söngv- ararnir Gunnar Guð- björnsson og Bergþór Pálsson ásamt Jónasi Ingi- mundarsyni píanóleikara og leikararnir Hjalti Rögnvaldsson, Gunnar Eyjólfsson, Annar Kristín Arngrímsdóttir, Benedikt Erlingsson og Ingvar E. Sigurðsson. Umsjón: Sveinn Einarsson. 20.50 Útsvar: Ísafjörður – Reykjanesbær Meðal keppenda eru Ólína Þor- varðardóttir ritstjóri og Ragnheiður Eiríksdóttir tónlistarmaður. 21.50 Skólasöngleikurinn 2 23.35 Morðgátur Mur- dochs – Undir drekahala Kanadísk sakamálamynd frá 2004. 01.05 Veronica Guerin Atr. í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar 09.30 Á vængjum ást- arinnar (65:120) 10.15 Tölur (16:24) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.45 Lífsaugað III 15.25 Bestu Strákarnir (2:50) 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.35 Simpson–fjöl- skyldan (10:22) 20.00 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. Bein úts. með áhorfendum í sal. 20.35 Tekinn 2 (10:14) 21.05 Stelpurnar 21.30 Melinda og Melinda Gamansöm mynd eftir Woody Allen sem segir sögu ungrar konu sem heitir Melinda. Aðal- hlutverk: Wallace Shawn, Neil Pepe, Stephanie Roth Haberle. 23.10 Íbúarnir Aðal- hlutverk: John Barker, Dwayne Cameron, Kate Elliott. 00.35 Hlauptu Ronnie hlauptu Aðalhlutverk: David Cross, Bob Odenk- irk, Nikki Cox. 01.55 Leifturhraði (Speed) Aðalhl.: Dennis Hopper, Jeff Daniels, Keanu Ree- ves, Sandra Bullock. 03.50 Drungaklúbburinn 05.30 Fréttir/Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 17.25 Walt Disney World Resort Classic (PGA Tour 2007 – Highlights) 18.20 Gillete–sportpakk- inn (Gillette World Sport 2007) 18.50 NFL Gameday 19.20 Meistaradeild Evr- ópu – Fréttaþáttur 19.50 UEFA Cup (Aust- urríki – England) Bein út- sending frá vináttuleik Austurríkis og Englands. 21.50 Ford Field (World Supercross GP 2006–2007) 22.50 7 Card Stud (World Series of Poker 2007) 23.40 Heimsmótaröðin í Póker 2006 00.30 NBA 2007/2008 – leikur af NBA TV (NBA– körfuboltinn 2007/2008) Leikur í NBA–körfubolt- anum. 06.00 Home Room Bönnuð börnum. 08.10 Pelle Politibil 10.00 Try Seventeen 12.00 A Shot at Glory 14.00 Pelle Politibil 16.00 Try Seventeen 18.00 A Shot at Glory 20.00 Home Room 22.10 Grosse Point Blank Strangl. bönnuð börnum. 24.00 Dirty War 02.00 Hard Cash Strang- lega bönnuð börnum. 04.00 Grosse Point Blank 07.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni. (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.00 Vörutorg 17.00 Game tíví (e) 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Charmed (14:22) 21.00 Survivor: China (9:14) 22.00 Law & Order: Crim- inal Intent (16:22) 22.50 Masters of Horror (8:13) 23.40 Backpackers (20:26) 00.10 Law & Order: SVU (e) 01.00 Allt í drasli (e) 01.50 C.S.I: Miami (e) 02.35 World Cup of Pool 2007 (e) 03.35 C.S.I. (e) 16.00 Hollyoaks 17.00 Talk Show With Spike Feresten 17.25 Ren & Stimpy 17.50 Totally Frank 18.15 Freddie Mercury: A Kind Of Mag 19.00 Hollyoaks 20.00 Talk Show With Spike Feresten 20.25 Ren & Stimpy 20.50 Totally Frank 21.15 Freddie Mercury: A Kind Of Mag 22.00 Numbers 22.45 Silent Witness 23.40 Hollywood Uncenso- red 00.05 Tónlistarmyndbönd 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Morris Cerullo 13.00 Við Krossinn 13.30 T.D. Jakes 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Morris Cerullo 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 T.D. Jakes 19.30 Benny Hinn 20.00 Samverustund 20.30 China Cry (Kínah- armur) Mynd byggð á lífi Sung Neng Yee. 22.00 Morris Cerullo 23.00 David Cho 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 SÝN2 18.00 Enska úrvalsdeildin (Tottenham – Wigan) 19.40 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. – Blackburn) 21.20 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 22.50 Goals of the Sea- son 2005/2006 (Goals of the season) Öll glæsi- legustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeild- arinnar frá upphafi til dagsins í dag. 23.50 Enska úrvalsdeildin 2007/2008 (Reading – Arsenal) 18.15 Föstudagsþátturinn Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á Norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tónlistinn Tónlistar- myndbönd.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.