Morgunblaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 54
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Svínið mitt
© DARGAUD
KOMDU
SÆLL
FARÐU
BURT
VILTU
LEIKA?
ÉG GET
EKKI
UNNIÐ
FUGLINN
ER Í VONDU
SKAPI
HANN ER HEPPINN AÐ HANN
BÝR EKKI Í BÚRI. EF MAÐUR
BÝR EKKI Í BÚRI ÞÁ ER HEIL-
SAN ÞAÐ EIN SEM MAÐUR
ÞAR TIL AÐ VERA GLAÐUR
...OG
PÍNU
JAFN-
VÆGI
ERTU TIL Í AÐ RÉTTA
JÓNU ÞENNAN MIÐA?
ÞETTA ER LEYNIMIÐI SEM
ÞÚ MÁTT EKKI LESA
ÞÚ ERT NÚ MEIRI
HÁLFVITINN KALVIN!
ÉG SAGÐI AÐ ÞÚ MÆTTIR
EKKI LESA MIÐANN
SOLLA
FRÁBÆRT
GROIN!
GROIN!
OG
SVO...
ÞENNAN KANN
ÉG EKKI GROIN
ÉG VERÐ AÐ FARA
GROIN
HÚN ER
HEIT
!?!
NÚ ER NÓG KOMIÐ ADDA!
HANN ER ÁGÆTUR ÞESSI
GUNNI EN EF ÞÚ SEGIR
SVONA GRÓF ORÐ AFTUR
ÞÁ....
ÞETTA GENGUR
EKKI LENGUR
AAAAHHHHHH!! HVAÐ
ERTU AÐ
GERA?
HRINGJA Í
PABBA
HANS!
GOTT KVÖLD HERRA. ÉG ER
PABBI HENNAR ÖDDU.
ÞAÐ ER KOMIÐ UPP
SVOLÍTIÐ VANDAMÁL
EFTIR AÐ GUNNI KOM Í
HEIMSÓKN TIL OKKAR
ÞETTA ER ALVEG
ÓTRÚLEGT! ÉG ÆTLAÐI
EINMITT AÐ HRINGJA Í
ÞIG OG SEGJA ÞAÐ
SAMA
BORÐAÐU
MATINN
ÞINN
NEI, ÉG ER
HÆTTUR AÐ
BORÐA
SVÍNAKJÖT
Dagbók
Í dag er laugardagur 13. nóvember, 318. dagur ársins 2004
Aksturslag er eins ogsvo margt annað
athæfi mannsins háð
venjum. Fyrirmyndar-
ökumönnum hefur
tekist að temja sér
góðar ökuvenjur, þar
sem löghlýðni og al-
menn skynsemi liggur
til grundvallar. En því
miður hafa alltof
margir ökumenn tam-
ið sér ýmsa slæma
ávana sem þeir eiga
erfitt með að losa sig
við.
x x x
Víkverja var hugsaðtil þessa er hann stóð sjálfan sig
að verki, gerði nokkuð sem hann er
alltof gjarn á að gera, og skammast
sín fyrir. Þessi óvani Víkverja, og svo
fjölmargra annarra ökumanna, er að
virða að vettugi stöðvunarlínur við
umferðarljós. Virkar kannski sem
eitthvert smotterí í stóra samheng-
inu – aðalatriðið sé að stoppa á rauðu
ljósi og virða þá reglu sem boðorð sé
– en auðvitað er óþolandi að maður
geti ekki vanið sig á svona einfalda
reglu. Þessi ósiður getur t.d. haft í
för með sér – og gerir gjarnan – að
bíllinn lendi inn á miðri gangbraut,
reit sem ætlaður er gangandi vegfar-
endum, en ekki pláss-
frekjunum bílunum.
En þótt nógu alvar-
legur sé þá er þessi
ósiður samt ekki
nærri því sá alvarleg-
asti sem ökumenn
hafa vanið sig á. Þeir
eru t.d. ótrúlega
margir sem virðast
aldrei hafa getað vanið
sig á að nota stefnu-
ljósin reglulega og
rétt. Sem er náttúr-
lega vítavert kæru-
leysi og getur hæglega
leitt til stórslysa. Ann-
að sem einhverjir virð-
ast ekki geta vanið sig á, sama
hversu mikilvægi þess er brýnt fyrir
þeim, er að nota bílbeltin. Það sýndi
sig einmitt best hér um árið, þegar
bílbeltanotkun var sett í lög, að eftir
allt saman þá var hún háð venjum.
Langflestum tókst, sem betur fer,
upp frá því að venja sig á að nota bíl-
beltin. Og sama gildir um farsíma-
notkun undir stýri. Fyrir ári eða svo
var annar hver maður blaðrandi, með
símann í annarri, stýrið í hinni og
hugann einhvers staðar víðsfjarri.
En eftir að lögreglan fór að sekta
menn fyrir þennan óvana þá hefur
Víkverji orðið miklu minna var við
hann. Hvað segir það okkur?
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Borgarleikhúsið | Mikið fjölmenni, eða rúmlega hundrað manns, skráðu sig
til þátttöku á námskeiði um Vesturfarana sem Mímir-símenntun og Borgar-
leikhúsið skipulögðu, en þar flytja virtir fræðimenn fyrirlestra um vesturfar-
ana, sögu þeirra, líf og menningu. Böðvar Guðmundsson rithöfundur ávarp-
aði viðstadda á fyrsta degi námskeiðsins á fimmtudagskvöld.
Morgunblaðið/Kristinn
Fjallað um vesturfara
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Og hann sagði við mig: „Það er fram komið. Ég er Alfa og Ómega, upp-
hafið og endirinn. Ég mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífs-
ins vatns.“ (Opinb. 21, 6.)