Morgunblaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDATÓNLEIKAR SÍ á fimmtudagskvöld voru að mörgu leyti óvenjulegir. T.a.m. var áhöfn S.Í. í smæsta lagi með aðeins 2 flautum og 2 óbóum auk strengja- sveitar. Á móti komu fram 4 ein- söngvarar og 22 manna kór, og gat tónskáldið aldrei þessu vant veitt flytjendum aukna hvatningu með nærveru sinni. Né heldur hafa margar kvikmyndir í téðri tónleikaröð náð þeim gæða- staðli að teljast með 10 fremstu verkum kvik- myndasögunnar. Mynd danska leikstjórans Carl Th. Dreyers (1889–1968) um píslarvætti Jó- hönnu frá Örk, er bjargaði Frakk- landi undan hersetu Breta, þykir nú jafnast á við þögul stórvirki eins og Fæðingu þjóðar Griffiths og Ívan grimma Eisensteins. En þótt keppikefli Dreyers hafi ekki verið að gera „sögulega“ kvik- mynd heldur tímalausa skírskotun, mætti e.t.v. skjóta inn þeim sögu- fróðleiksmola, að það sem brezk- um böðlum Jóhönnu gekk helzt til við réttarhöldin í Rúðu 1430 var að geta stimplað „meyna frá Orléans“ sem galdranorn – og þar með réttlætt undangengna ósigra sína heima fyrir. Þvílíkt pólitískt baktjaldamakk var 19 ára bóndadótturinni frá Domrémy í Lorraine auðvitað öld- ungis framandi, enda setti hún lögfróða kvalara sína sífellt í bobba með eðlislæga sakleysi sínu, eins og fram kemur af varðveittum réttarskjölum. Þá andstæðu út- penslar grafískt myndmál Dreyers ógleymanlega, og tónlist Einhorns var í nánu samræmi. Einar 15 til- raunir ku hafa verið gerðar til að tónsetja kvikmyndina, en þessi þykir hafa tekizt langbezt. Jafnvel þótt höfundur segist sjálfur hafa stefnt að tónlist sem gæti staðið sjálfstæð (og munu færri dæmi um slíkt í kvikmyndatónlist en út eru gefin á hljóðdiskum), þá virtist samt furðumargt smellpassa við myndhrynjandina – þó að vera kunni að sérhæfð reynsla Strobels stjórnanda hafi brúað sitthvað bet- ur í tímaramma en öðrum myndi takast. Tónmál Einhorns var sem fyrr sagði í einlægu samræmi við písl- arsögu Jóhönnu. Í meginatriðum tónalt, gegnsætt og einfalt; dulítið á við léttkryddaðan Orff með hnífsbroddi af miðaldatónlist og nútímanaumhyggju. Það var samt oft býsna áhrifamikið, enda þótt ákveðinn naívismi drægi stundum fullangan seim fyrir dálæti höf- undar á tvítekningum og hnígandi skölum. Á móti vó fjölbreyttur rit- háttur allt frá sólískri nekt í krassandi massa, er lætur sig merkilega oft vanta hjá framsækn- ari tónskáldum. Burtséð frá framan af svolítið hráum kórtenórum var flutningur S.Í. og Hljómeykis ýmist þrótt- mikill eða kristalstær. Framlag einsöngvaranna sömuleiðis, þar sem heiðhvolfssópran Hallveigar Rúnarsdóttur og hunangsbassi Keiths Reed voru fremstir meðal jafningja. Sakleysið ósigrandi TÓNLIST Háskólabíó Einhorn: Voices of Light við mynd C. T. Dreyers um Jóhönnu frá Örk. Hallveig Rúnarsdóttir S, Dóra Steinunn Ármanns- dóttir MS, Egill Árni Pálsson T og Keith Reed B; sönghópurinn Hljómeyki og Sin- fóníuhljómsveit Íslands u. stj. Franks Strobels. Fimmtudaginn 11. nóvember kl. 19:30. Kvikmyndatónleikar Richard Einhorn Ríkarður Ö. Pálsson Bíótónleikar HÁSKÓLABÍÓI Í DAG, LAUGARDAG KL. 15.00 Klukkan tifar (1923) með Harold Lloyd Hundalíf (1918) eftir Charlie Chaplin Hljómsveitarstjóri ::: Frank Strobel MI‹ASALA Í SÍMA 545 2500 E‹A Á WWW.SINFONIA.IS Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is sun. 14. nóv. kl. 20 Allra síðasta sýning. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar lau. 13. nóv. kl. 14 - sun. 14. nóv. kl. 14 - lau. 20. nóv. kl. 14 sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14 Misstu ekki af SWEENEY TODD! Einhver magnaðasta sýning sem sést hefur á íslensku leiksviði Aðeins EIN sýning eftir! CHICAGO Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins Stóra svið Nýja svið og Litla svið BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 21/11 kl 20, - UPPSELT Su 28/11 kl 20, Fi 2/12 kl 20, Fö 3/12 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGA SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20 Su 21/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, Lau 4/12 kl 20. LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingar að eigin vali Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins - Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Í kvöld kl 20, Lau 20/11 kl 20, Lau 27/11 kl 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 14/11 kl 14, Su 21/11 kl 14, Su 28/11 kl 14, Su 5/12 kl 14, Su 2/1 2005 kl 14 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er Su 21/11 kl 20 SÍÐASTA SÝNING 15:15 TÓNLEIKAR - NÝ ENDURREISN Málþing: Atli H. Sveinsson,Bjarki Sveinbjörnsson, Bergþóra Jónsdóttir og Þorsteinn Gylfason. Í dag kl 15:15 NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA Þri 16/11 kl 20 - Viðar Hreinsson Fi 18/11 kl 20 - Helga Ögmundardóttir Þri 23/11 kl 20 - Gísli Sigurðsson Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Í kvöld lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, fim. 25/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt, lau. 4/12 uppselt, lau. 11/12 uppselt, sun. 12/12 örfá sæti laus, mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 örfá sæti laus. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 14/11 kl.14:00 örfá sæti laus, sun. 21/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun.28/11 kl. 14:00. NORÐUR – Hrafnhildur Hagalín 6. sýn. sun. 14/11 nokkur sæti laus, 7. sýn. fim. 18/11 nokkur sæti laus, 8. sýn. sun. 21/11 nokkur sæti laus, 9. sýn. lau. 27/11. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Lau. 20/11 örfá sæti laus, mið. 24/11 nokkur sæti laus, fös. 3/12. ERN EFTIR ALDRI – Auður Bjarnadóttir. Sýning Svöluleikhússins Frumsýning mið. 17/11, þri. 23/11, mið. 1/12. Aðeins þessar þrjár sýningar. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov Í kvöld lau. 13/11 nokkur sæti laus, sun. 14/11 nokkur sæti laus, fös. 19/11. Fáar sýningar eftir NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco Frumsýning fim. 18/11 uppselt, lau. 20/11, lau. 27/11, sun. 28/11. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Sun. 14/11 örfá sæti laus, fim. 18/11 nokkur sæti laus, lau. 20/11 nokkur sæti laus, lau. 27/11, sun. 28/11 SVÖRT MJÓLK ALLRA SÍÐUSTU FORVÖÐ! Herbert Guðmundsson og Stuðbandalagið í kvöld Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 lau. 13. nóv. kl. 20. nokkur sæti laus. fös. 19. nóv. kl. 20. laus sæti. lau. 20. nóv. kl. 20. laus sæti. Tónlistardagar Dómkirkjunnar Sunnudagur 14. nóvember kl.17.00 Kórtónleikar í Neskirkju. Flutt verður rómantísk kórtónlist og TE DEUM eftir Arvo Pärt fyrir þrjá kóra, strengjasveit, píanó og hljóðband. Aðgangur 1.500 kr. ☎ 552 3000 eftir LEE HALL Ég skora á alla að sjá þessa stórkostlegu sýningu” AK Útvarp Saga Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is EKKI MISSA AF KÓNGINUM! • Fimmtudag 25/11 kl 20 LAUS SÆTI • Sunnudag 12/12 kl 20 AUKASÝNING • Sunnudag 26/12 kl 20 JÓLASÝNING “ÞVÍLÍK SNILLD! 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Ausa og Stólarnir Lau 13/11 kl 20 3.kortas. Örfá sæti laus Mán 15/11 kl 20 UPPSELT Þri 16/11 kl 20 UPPSELT Mið 17/11 kl 20 UPPSELT Fim 18/11 kl 20 UPPSELT Fös 19/11 kl 20 4.kortas. Nokkur sæti laus ÓLIVER! forsala 18. nóv Sun 14/11 kl 20 Margrét Eir Útgáfutónleikar Forsala á Óliver! hefst 18. nóvember Í kvö ld l au . 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 19 .11 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 26 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 27 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 04 .12 20 .00 LAUS SÆTI SÝNINGUM LÝKUR Í DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.