Morgunblaðið - 29.12.2004, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Örn Bárður Jónsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Gleym mér ei. Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Samferða í tónlist og trú. Rætt við hjón-
in Sigurð Hörð Ingimarsson og Rannvá Olsen
foringja í Hjálpræðishernum á Akureyri. Um-
sjón: Jón Stefán Baldursson. (Frá því á að-
fangadag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Í heimi draumanna eftir
Karen Blixen. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi.
Kristbjörg Kjeld les. (3:4)
14.30 Miðdegistónar. Laulupuu-kórinn og Sin-
fóníuhljómsveitin í Lahti flytja jólalög; Osmo
Vänskä stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Á tónaslóð. Bjarni Bjarnason í Skáney
og Bræðurnir. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson.
(Áður flutt 2000) (6:6).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Stofutónlist á síðdegi. Blæsöngvarinn úr
Fuglabók 5 eftir Olivier Messiaen. Tinna Þor-
steinsdóttir leikur á píanó. (Hljóðritað á tón-
leikum í Salnum í Kópavogi 18.1 2004.)
Þrjár litlar litúrgíur um guðlega nálægð eftir
Olivier Messiaen. Flytjendur eru Anna Guðný
Guðmunsdóttir á píanó, Christine Simonin á
ondes martenot, kvennakór og Kammersveit
Reykjavíkur. Stjórnandi er Paul Zukofsky.
(Hljóðritað á 30 ára afmælistónleikum Kamm-
ersveitar Reykjavíkur 1.2 2004.)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun).
20.15 Sáðmenn söngvanna. (Frá því í gær).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Áður fluttur 4.12 sl.).
21.55 Orð kvöldsins. Hildur Eir Bolladóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
10.15 Við mánaskin Tígulkvartettinn í upphafi
6. áratugarins.Umsjón : Bjarki Sveinbjörns-
son. (frá því á sunnudag)
23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir. (Áður flutt 9.9 sl.).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
15.20 Ensku mörkin Sýnd
verða öll mörkin úr síðustu
umferð ensku úrvalsdeild-
arinnar í fótbolta.
16.15 Sigla himinfley e.
(3:4)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (Stanley)
(1:26)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon) (13:42)
18.30 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (13:28)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íþróttamaður ársins
2004 Bein útsending frá
hófi Samtaka íþróttafrétta
manna og ÍSÍ á Grand
Hóteli þar sem kjöri
íþróttamanns ársins verð-
ur lýst.
20.35 Bráðavaktin (ER)
Bandarískur myndaflokk-
ur um starfsfólk og sjúk-
linga á slysadeild. Aðal-
hlutverk leika Alex
Kingston, Goran Visnjic,
Laura Innes, Maura Tier-
ney, Ming-Na, Noah Wyle
og Mehki Phifer. (14:22)
21.25 Vandræðavika (The
Worst Week Of My Life)
Bresk gamanþáttaröð um
Howard og Mel sem eru að
fara að gifta sig. Vikuna
fyrir brúðkaupið gengur
allt á afturfótunum hjá
þeim. Aðalhlutverk leika
Ben Miller, Sarah Alex-
ander, Alison Steadman og
Geoffrey Whitehead. (6:7)
22.00 Tíufréttir
22.20 Keppni ungra evr-
ópskra tónlistarmanna
2004 (Eurovision Young
Musicians 2004) e.
23.55 Ensku mörkin e.
00.50 Kastljósið e.
01.10 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(7:24) (e)
13.10 Andre Riou (100
Jahre Strauss) (e)
14.30 Servants (Þjón-
ustufólkið) (6:6) (e)
15.25 The Osbournes
(Osbourne fjölskyldan 2)
(12:30) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 14
(13:22) (e)
20.00 Summerland (8:13)
20.50 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (20:23)
21.35 Mile High (Hálofta-
klúbburinn) Bönnuð börn-
um. (12:13)
22.25 Oprah Winfrey
23.10 Angels in America
(Englar í Ameríku) Aðal-
hlutverk: Al Pacino, Meryl
Streep, Ben Schenkman
og Melissa Wilder. Leik-
stjóri: Mike Nichols. 2003.
Bönnuð börnum. (5:6) (e)
00.10 Angels in America
(Englar í Ameríku) (6:6)
(e)
01.10 Beautiful Joe (Fal-
legi-Joe) Aðalhlutverk:
Sharon Stone, Billy Con-
nolly, Gil Bellows og Jur-
nee Smollett. Leikstjóri:
Stephen Metcalfe. 2000.
Leyfð öllum aldurshópum.
02.45 Fréttir og Ísland í
dag
04.05 Ísland í bítið . (e)
05.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.00 Game TV
16.30 70 mínútur
18.15 David Letterman
19.00 Heimsbikarinn á
skíðum Nýjustu fréttir af
framgöngu skíðamanna á
heimsbikarmótum.
19.30 Íþróttamaður ársins
2004 Bein útsending frá
kjöri Samtaka íþrótta-
fréttamanna.
20.40 Maradona Hann er
elskaður frá Buenos Aires
til Napólí. Diego Armando
Maradona var besti knatt-
spyrnumaður heims. Hann
leiddi Argentínumenn til
sigurs á HM í Mexíkó 1986
en átta árum síðar var
hann rekinn frá HM í
Bandaríkjunum vegna
ólöglegar lyfjanotkunar.
Hér er fjallað um leið hans
á toppinn og líka hraða
niðurleið hans á botninn.
21.35 Bardaginn mikli
(Sugar Ray Robinson -
Jake LaMotta)
22.30 David Letterman
23.15 Íþróttamaður ársins
2004 Útsending frá kjöri
Samtaka íþróttafrétta-
manna.
00.15 UEFA Champions
League (Gullleikir)
07.00 Blandað efni
17.00 Miðnæturhróp
17.30 T.D. Jakes
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 20.00 Bein útsending frá hófi Samtaka
íþróttafréttamanna og ÍSÍ á Grand hóteli þar sem kjöri
íþróttamanns ársins verður lýst. Í fyrra varð Ólafur Stef-
ánsson handknattleiksmaður fyrir valinu, annað árið í röð.
06.00 Old School
08.00 Cats & Dogs
10.00 Best in Show
12.00 MVP: Most Valuable
Primate
14.00 Cats & Dogs
16.00 Best in Show
18.00 MVP: Most Valuable
Primate
20.00 Old School
22.00 The Scorpion King
00.00 Blow
02.00 Dirty Pictures
04.00 The Scorpion King
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Frétta-
yfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00
Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir.
11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Ljúf jólatónlist. 22.00 Fréttir. 22.10
Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis e.
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
Saman í
tónlist og trú
Rás 1 13.05 Í þættinum Sam-
ferða í tónlist og trú er rætt við hjónin
Sigurð Hörð Ingimarsson og Rannvá
Olsen, foringja í Hjálpræðishernum á
Akureyri. Þau hafa starfað fyrir Hjálp-
ræðisherinn í Færeyjum og Noregi en
fluttu nýlega til Akureyrar og tóku við
yfirstjórn starfsins þar. Tónlistin er
þeim báðum í blóð borin.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 70 mínútur
18.00 17 7 (e)
19.00 Crank Yankers
19.30 Idol Extra Umsjón
Svavar Örn. (e)
20.00 Geim TV
20.30 Sjáðu
21.00 Ren & Stimpy
21.30 Gary the Rat (Old
Flame)
22.03 70 mínútur
23.10 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan) (e)
23.35 Premium Blend (Eð-
alblanda) (e)
00.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.00 The Jamie Kennedy
Experiment (e)
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 Malcolm In the
Middle (e)
20.00 Newcastle - Arsenal
22.00 The Bachelorette
23.10 Jay Leno Í lok hvers
þáttar er boðið upp á
heimsfrægt tónlistarfólk.
00.00 Judging Amy Banda-
rískir þættir um lögmann-
inn Amy sem gerist dóm-
ari í heimabæ sínum.
Donna fær of mikinn
áhuga á sambandi Amy og
David.
Unglingsstúlka er ákærð
fyrir að eyðileggja hjól
sem er í eigu kærustu
bróður hennar. Þegar hún
er leidd fyrir Amy ljóstrar
hún upp um hræðilegt fjöl-
skylduleyndarmál. Re-
becca segir frá því að Mia
sé ekki að heimsækja
frænku sína heldur sé hún
gjaldþrota. Kyle á erfitt
með að sætta sig við að
hann sé að verða fað-
ir.Maxine rannsakar heim-
ili fósturforeldra eftir að
upp kemst að þeir taka
þátt í kynlífssamkomum
sem snúast um hlutverka-
leik. Peter er ekki ánægð-
ur með samband móður
hans og Ignacio. (e)
00.45 Any Give Sunday
Stórmynd frá 1999 með Al
Pacino og Cameron Diaz í
aðalhlutverkum. Stjarna
fótboltaliðs verður að
hætta að spila og óþekktur
leikmaður fær að spreyta
sig í staðinn. Sá óþekkti
slær óvænt í gegn og þjálf-
arinn þarf að end-
urskipuleggja allan leik
liðsins því pressa um sigur
af hálfu nýja eigandans
eykst samfara góðu góðu
gengi nýliðans.
03.10 Óstöðvandi tónlist
Verðlaunaþættir frá HBO
STÖÐ 2 endursýnir í kvöld
síðustu tvo þættina í stutt-
þáttaröðinni Engla í Am-
eríku, þar sem ímyndun og
raunveruleiki renna saman
í eitt. Sögusviðið er Banda-
ríkin á níunda áratugnum.
Reagan situr að völdum í
Hvíta húsinu og þjóðin
glímir við mörg vandamál.
Tvær af aðalpersónunum
þjást af alnæmi en sjúk-
dómurinn skekur samfélag-
ið.
Þáttaröðin fékk fimm
Golden Globe-verðlaun og
metfjölda á Emmy-verð-
launahátíðinni í ár, eða ell-
efu verðlaun. Þáttaröðin er
framleidd af HBO, sem ber
m.a. ábyrgð á Sopranos-
fjölskyldunni og Beðmálum
í borginni. Leikstjóri er
hinn þekkti Mike Nichols.
Engu minni leikarar fara
með helstu hlutverk og ber
hæst Al Pacino og Meryl
Streep.
Reuters
Englar í Ameríku á Stöð 2
kl. 23.10 og 00.10.
Englar í Ameríku
Al Pacino og Meryl Streep á
Emmy-hátíðinni í septem-
ber á þessu ári.
MAN einhver eftir þáttunum
Lífið kallar (My So-Called
Life) en þeir voru á dagskrá
Sjónvarpsins árið 1995?
Ástæða þess að ég rifja þætt-
ina upp nú er að ég er horfa á
þá af mynddiskum, sem ég var
svo heppin að fá að láni. Ein-
göngu ein röð var framleidd af
þessum þáttum en þrátt fyrir
það voru þetta sérstaklega vel
gerðir þættir. Lífið kallar á sér
marga aðdáendur, sem m.a.
héldu upp á tíu ára afmæli
þáttanna í sumarlok en fyrsti
þátturinn var sýndur 25. ágúst
árið 1994 á ABC.
Aðalsöguhetja og jafnframt
sögumaður þáttanna er hin 15
ára Angela Chase, sem Claire
Danes leikur. Danes var á ald-
ur við Angelu er hún tók að
sér hlutverkið, öfugt við sam-
leikara hennar (í hlutverki
skólafélaga) sem voru flestir
fimm eða sex árum eldri.
Danes hreppti Golden
Globe-verðlaunin sem besta
leikkona í dramaþætti fyrir
leik sinn í Lífið kallar. Í janúar
1995 bar hún sigurorð af Ang-
elu Lansbury (Murder She
Wrote), Kathy Baker (Picket
Fences) og fleirum. Danes hef-
ur haldið áfram að geta sér
gott orð í leiklistinni, t.d. fyrir
Rómeó og Júlíu og The Hours.
Angela er í tilvistarkreppu
líkt og svo margir unglingar.
Hún er að læra meira um
sjálfa sig á hverjum degi og er
ekki alltaf sátt við foreldra
sína Patty og Graham. Ýmis
vandamál foreldranna koma
við sögu og gefa þættirnir því
ekki einhliða mynd af lífinu.
Bestu vinir Angelu eru hin
ófeimnu Rayanne, sem býr á
frjálslegu heimili, og Rickie,
sem sker sig úr með svarta
augnmálningu.
Ekki er hægt að minnast á
þættina án þess að nefna Jord-
an Catalano, sem Angela er yf-
ir sig ástfangin af. Hann er
leikinn af Jared Leto, sem síð-
an hefur líka verið áberandi í
kvikmyndum (og sem kærasti
Cameron Diaz – fyrrverandi).
Hann er í hljómsveit og á erfitt
með að tjá sig en virðist stund-
um hrifinn af Angelu.
Þættirnir hafa staðist tím-
ans tönn og er jafn gaman að
horfa á þá núna og fyrir tíu ár-
um. Það eina sem gefur upp
aldur þáttanna eru fötin, sem
aðalsögupersónurnar klæðast.
Ég hélt það væru ekki til svona
margar köflóttar skyrtur í
heiminum!
Claire Danes í hlutverki ung-
lingsstúlkunnar Angelu Chase.
Lífið kallar
www.mscl.com
LJÓSVAKINN
Inga Rún Sigurðardóttir
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9