24 stundir - 18.12.2007, Blaðsíða 50

24 stundir - 18.12.2007, Blaðsíða 50
Víða um bæ er jólagleði og jólaglögg þegar líða tekur að hátíð ljóss og friðar. Á Skólabrú slógu Vesturport og True North upp árlegri veislu. „Þetta var allt saman mjög flott,“ segir Magnús Jónsson leikari, en hann var einn gesta, og bætir við að skemmtiatriðin hafi verið söguleg. „Skafti Ólafsson söng jólalög við harmónikuleik Ingvars E. Sigurðssonar en ég held að þeir hafi aldrei spilað saman áður,“ segir hann. Magnús mætti ásamt fríðu förnuneyti á Skólabrú eftir jólaskemmtun í Borgarleikhúsinu. „Jú, það má segja að fólk hafi komið ansi hresst á staðinn,“ segir Magnús en hann er við stífar æfingar þessa dagana á Jesus Christ Superstar. „Ég fer með hlutverk Kaífasar æðstaprests og við frumsýnum 28. desember.“ seg- ir leikarinn spurður um verkið. bjorg@24stundir.is Jólagleði True North og Vesturports 24stundir/G.Rúnar Stóðu þétt saman á jólahlaðborðinu Lára Sveinsdóttir og Magnús Jónsson umvaf- in jólabirtu- og fögru skrauti. Í góðu yfirlæti Greipur Gíslason kom sér vel fyrir á milli þeirra Pálínu Bjarkar Matt- híasdóttur og Unnar Hjálmarsdóttur. 50 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2007 24stundir a Þetta er í 5. skipti sem ég syng með Frostrós- unum og hef ofsalega gaman af því enda að syngja með bestu söngkonum landsins. 24ÚTI Á LÍFINU 24@24stundir.is Skemmtu sér í jólagleðinni Katrín Guðmundsdóttir og Helga Margrét Reykdal, framkvæmdarstjóri True North. Skál í boðinu Þríeykið Sigrún Sól Ólafsdóttir, Yesmine Olsson og Arngrímur Fannar Haraldsson létu sjá sig á Skólabrúnni. Frostrósir í hátíðarbúningi Þrátt fyrir vonskuveður var Laug- ardalshöll pakkfull af aðdáend- um Frostrósa. Margrét Eir er ein þeirra en hún lét tónana flæða ásamt valinkunnu hæfileikafólki. „Við héldum 11 tónleika af þess- ari gerð, bæði á landsbyggðinni og í Reykjavík,“ segir Margrét Eir. „Þetta er í fimmta skipti sem ég syng með Frostrósum og hef ofsalega gaman af því, enda er ég að syngja með bestu söngkonum landsins.“ bm Rómantíkin sveif yfir vötnum Þau Áslaug Karlsdóttir og Birkir Árnason skelltu sér á Frostrósirnar í skemmdeginu. Prúðbúin á aðventutónleikum Ragnar Gunnlaugsson og Sigríður Hrefna Magn- úsdóttir voru hýr á brá og brún. Kappklæddar systur Vaka og Birgitta Róbertsdætur gerðu sér dagamun. Öll hersingin á sviðinu Dívur og ten- orar þenja raddböndin. 107.000 eintök á dag - ókeypis Auglýsingasíminn er 510 3744 - kemur þér við iðunn tískuverslun Laugavegi 51, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Glæsilegt úrval af náttfötum í jólapakkann. Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf www.misty.is Fylltur og flottur í CD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjög vel fylltur, stækkar þig um skálastærð, fæst í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, saumlaus í BCD skál á. kr.2.350, buxur í stíl á kr. 1.250,- Feim-Lene Bjerre Bæjarlind 6 www.feim.is Opnunartímar Leður blaðagrindurnar komnar aftur Svartar og Hvítar Mánudag - föstudags 10 - 19 22.des. Laugardagur 10 - 18 23.des. Þorláksmessa 10 - 22 24.des. Aðfangadagur 10 - 12 27.des. Fimmtudagur lokað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.