24 stundir - 28.12.2007, Blaðsíða 39

24 stundir - 28.12.2007, Blaðsíða 39
24stundir FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 39 Fyrirtækið Otto Schachner hefur búið til gæðastuðul fyrir hanska sem byggir á því hvaða gæðaprófanir tiltekin tegund af hanska hefur staðist og til hvers konar vinnu hann hentar. Hanskarnir eru flokkaðir í A- til E-flokka. Þeir hanskar sem best henta atvinnumanni í þungaiðn- aði eru í efstu gæðaflokkunum. Engin ástæða er til dæmis fyrir frístundasmiðinn að kaupa sér hanska í efsta gæðaflokki. Gæðastuðull fyrir hanska Fjöldi Íslendinga vinnur vakta- vinnu en slík vinna getur haft áhrif á eðlislæga dægursveiflu hjá mann- inum. Ástæðan er sú að mann- skepnunni er eðlilegt að sofna á kvöldin, vakna á morgnana og borða á nokkurra klukkustunda fresti. Vaktavinna leggst misjafn- lega í fólk og finna sumir lítið sem ekkert fyrir því að snúa sólar- hringnum við en þreyta getur haft áhrif á vinnuhæfni og nákvæmni manna. Vaktavinna fólki miserfið Á dögunum keypti þróunar- og fasteignafélagið Njála 3.000 fermetra stálgrindarhús að grunnfleti frá Mest. Mest sér um að útvega Njálu stálgrindarhús, glugga, iðnaðarhurðir, milliveggi og stiga. Mest er framsækið framleiðslu- og þjónustufyrirtæki sem hefur það markmið að bjóða viðskiptavinum sínum verðmæt- ar heildarlausnir en Mest sérhæf- ir sig í sölu á vörum og þjónustu til verktaka og fagaðila í bygging- ariðnaði og verklegum fram- kvæmdum. „Ég er mjög ánægður að fá Njálu í viðskipti en þetta er eitt framsæknasta fyrirtækið á ís- lenskum fasteignamarkaði, með mikla vaxtarmöguleika og metn- aðarfulla framtíðarsýn og mark- mið. Við hlökkum til að eiga við- skipti við Njálu og að taka þátt í uppbyggingu félagsins á fast- eignamarkaðinum,“ segir Elvar Bjarki Helgason, markaðsstjóri Mest. Njála er leiðandi þróunar- og fasteignafélag sem stofnað var ár- ið 2005. Aðalstarfsemi fyrirtæk- isins eru byggingarframkvæmdir, kaup, sala og útleiga fasteigna. Hjá fyrirtækinu starfa þrír starfs- menn þar af tveir eigendur fé- lagsins. Á árinu 2007 eru ríflega 13.000 fermetrar af atvinnu- húsnæði í byggingu fyrir Njálu og dótturfélög í Hafnarfirði og í Reykjavík. Húsnæðið er bæði til leigu og sölu en í dag eru leigj- endur atvinnuhúsnæðis hjá Njálu alls 23 talsins. Markmið Njálu er að geta boðið heildarlausn í þróun, end- urskipulagningu, útleigu, sölu og byggingu atvinnuhúsnæðis. Til þess býður Njála upp á þarfa- greiningu fyrir húsnæðisþörf fyr- irtækja og samstarf um hönnun og byggingu nýbygginga og end- urbætur á eldra húsnæði. Njála kaupir 3000 fermetra hús af Mest Verðmætar heildarlausnir Glæsilegt Njála keypti 3000 fermetra stálgrind- arhús frá Mest »KYNNING Venieri fyrir veturinn stórar Hardox skóflur • vökvadrifnir snjóblásarar • snjótennur Með góðum nýársafslætti til 10. janúar Snjótönn / fjölplógur Snjótönn / fjölplógur Snjótönn / fjölplógur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.