24 stundir - 19.01.2008, Side 1

24 stundir - 19.01.2008, Side 1
„Það að Ólafur Stefánsson er meiddur og verður ekki með í næstu leikjum þýðir að nú er komið að skuldadögum hjá drengjunum sem hann hefur leitt í gegnum árin. Þeir verða að sýna og sanna að þeir geti þetta án hans og þeir verða bara að gera það og ég held að þeir geri það … Nú verða þeir að sýna hvort þeir eru menn eða mýs,“ segir Sigurður Sveins- son um gengi íslenska handboltalandsliðsins á EM. Árvakur/Golli „Erum þekktir fyrir að fara erfiðu leiðina“ Þýðir ekkert að væla »42 24stundirlaugardagur19. janúar 200813. tölublað 4. árgangur Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR Baldur Þórhallsson stjórnmála- fræðingur gefur bóndanum ekk- ert sérstakt á bóndadaginn. Það gera hins vegar þær konur sem blaðið ræddi við. Hver með sínum hætti. Rómantík og rósir SPJALLIл45 Þórunn Lárusdóttir leikkona opnar myndaalbúmið sitt fyrir lesendum sem fá að skyggnast inn í líf hennar frá barn- æsku til dagsins í dag. Þórunn hefur ferðast mikið um ævina og er því vel sigld, eins og sagt var. Alltaf í háloftunum MYNDAALBÚMIл28 Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Ég er mjög íhaldssamur varðandi allar breytingar sem snúa að mögu- leika á eignarhaldi útlendinga í ís- lenskum sjávarútvegi,“ segir Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í 24 stundum á fimmtudaginn sagðist Björgvin G. Sigurðsson við- skiptaráðherra hafa skipað nefnd í því skyni að rýmka reglur um fjár- festingu erlendra aðila hér á landi, meðal annars í sjávarútvegi. Einar segir skoðun sína og stefnu Sjálfstæðisflokksins vera óbreytta í þessum efnum. „Sjávarútvegurinn er mjög sérstök atvinnugrein og hér er um að ræða nýtingarrétt á okkar helstu auðlind. Við háðum okkar landhelgisstríð á sínum tíma til þess að fá óskoraðan rétt til nýtingar á okkar efnahagslögsögu. Og ég vil ekki að við glötum þeim árangri í einhverju fljótræði.“ Arnbjörg Sveinsdóttir, sjálfstæð- iskona og formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, tekur und- ir með Einari. Ekki virðast þó allir sjálfstæðis- menn hrifnir af stefnu flokksins í þessum efnum. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir þjóðerni ekki eiga að skipta máli þegar einstaklingar fjárfesta í sjávar- útvegi. „Ég held að sjávarútvegurinn líði fyrir það að fá ekki áhættufjármagn erlendis frá,“ segir Pétur. Fyrirtæki í sjávarútvegi þurfi að fá lán erlendis frá með veði í útgerðinni, sem þýði að ef þau geti ekki borgað lánið missi fyrirtækin útgerðina. „Menn eru oft miklu háðari lánardrottni sínum heldur en eiganda.“ Pétur segir þó mikilvægt að íslenska ríkið haldi lögsögu sinni yfir auðlindinni. „Þetta er eitt af þeim efnum sem ágreiningur er um meðal ríkis- stjórnarflokkanna,“ segir Guðni Ágústsson, formaður Framsóknar- flokksins. Hann segir mikilvægt að láta ekki „Evrópusambandsþrá Samfylkingarinnar“ ráða ferðinni í þessum mikilvæga málaflokki. Ráðherra greinir á um fjárfestingar  Viðskipta- og sjávarútvegsráðherra ósam- mála um erlendar fjárfestingar í sjávar- útvegi  Ólík sjónarmið sjálfstæðismanna STJÓRNARANDSTAÐAN»10 ➤ Samkvæmt EES-samningnumer Íslendingum heimilt að beita höftum á fjárfestingar erlendra aðila í sjávarútvegi þrátt fyrir ákvæði samnings- ins um frjálsar fjárfestingar. ➤ Heimild sú gildir þó ekki umóbeinar fjárfestingar erlendra aðila í sjávarútvegi. EES-SAMNINGURINN Þjónusta við sjúklinga verður ekki verri þó bráðalæknar séu ekki lengur í neyðarbíl. „Við verðum áfram í góðu sambandi við lækna á bráðamóttökunni,“ segir Brynjar Þór Friðriksson bráða- tæknir. Bráðatæknar í stað bráðalækna »4 Haldi verktakar sprengivinnu inn- an ákveðinna styrkmarka eru þeir ekki skaðabótaskyldir vegna skemmda á húsnæði sem kunna að hljótast af völdum þeirra. „Sjokk að vera ekki tryggður,“ segir íbúi. Íbúar bera skaðann sjálfir »4 Hugvitsmenn hafa leyst eitt helsta vandamál fólks sem snemma er á fótum. Ofristað brauð heyrir senn sögunni til. Brauðristin sem nær þessum árangri byggist á sáraeinfaldri hugmynd: hún er gegnsæ. Þannig getur morgunsælker- inn auðveldlega séð hvenær brauðið er rétt ristað. Helsti ókosturinn er að aðeins rúmast ein sneið, þannig að fjölskyldur þurfa að fjárfesta í nokkrum til að geta snætt morgunverðinn saman. aij Brenndu brauði útrýmt 0 -5 -1 -2 -2 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 125,01 ÚRVALSVÍSITALA 5.531 SALA % USD 64,74 -0,62 GBP 126,90 -1,46 DKK 12,76 -0,76 JPY 0,60 -0,97 EUR 95,08 -0,75 -0,84 0,30 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG Bláa kannan ódýrust NEYTENDAVAKTIN 14

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.