24 stundir - 22.02.2008, Síða 44

24 stundir - 22.02.2008, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Samuel L. Jackson?1. Fyrir hvað stendur L-ið?2. Með hvaða enska knattspyrnuliði heldur hann? 3. Í hvaða mynd klæddist hann skotapilsi? Svör 1.Leroy 2.Liverpool 3.The 51st State RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Það eru ákveðnar skyldur sem þú þarft að sinna og þú finnur fyrir þrýstingi þess vegna. Ljúktu þessu af, þótt leiðinlegt sé.  Naut(20. apríl - 20. maí) Ef þú vilt kynnast nýju fólki verður þú að vera opin/n fyrir því. Ekki láta óttann ná tökum á þér.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Einhver misskilur fyrirætlanir þínar og bregst illa við. Reyndu að leiðrétta misskilninginn áður en það er of seint.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert ekki smámunasöm/samur en þessi smáatriði geta gert þig geggjaða/n. Reyndu að taka þetta alvarlega.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú ert langt frá því að vera eyðsluseggur þótt þú sért þekkt/ur fyrir örlæti. Leyfðu öðrum að endurgjalda greiðann endrum og eins.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þetta er góður dagur til að skipuleggja þín persónulegu málefni, en fyrst þarftu að finna réttu leiðina.  Vog(23. september - 23. október) Innst inni veistu að þú græðir mun meira á að sætta þig við orðinn hlut en rífast. Ekki líta á það sem uppgjöf.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Ekki hafa of miklar áhyggjur af vinum þínum þótt þú sért tímabundin/n. Þeir spjara sig prýðilega án þín.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þrátt fyrir að þú viljir helst ljúka þessu af sem fyrst veistu að þú þarft að vanda þig.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú finnur að þú þarfnast frekari upplýsinga og þá kemur þín eðlislæga forvitni sér vel. Þú leysir fljótt úr þessu.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Mistök geta verið dýr þannig að best er ef þú tekur allan tíma sem þú þarft í tiltekið verk- efni.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert dugleg/ur við að rétta öðrum hjálp- arhönd þegar nauðsyn er á. Stundum þarftu líka að huga að sjálfri/um þér. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Stundum fæ ég slæmt samviskubit af því að vera ekki í stórfelldum viðskiptum við Lands- bankann. Landsbankinn hefur svo menning- arlega ímynd að mér finnst að hann ætti einmitt að vera banki fyrir mig. Svo er ekki hægt að neita því að Björgólfur Guðmundsson, eigandi Landsbankans, er flottasti auðjöfur landsins, og kannski sá eini þeirra sem hefur ekta kímnigáfu. Svo breyttist landslagið í huga mér. Skyndi- lega stökk fram á svið nýr stjórnarformaður Glitnis sem hefur starfsferil sinn á því að lækka laun sín um helming. Vitaskuld er enginn forstjóri svo góður að hann gefi frá sér stóran hluta af launum sínum nema hann finni lítið fyrir því. Nema þá að sá hinn sami hafi orðið fyrir trúarlegri opinberun og ákveðið að lifa eingöngu á hugsjónum. Ég hef hitt nokkra stjórnarformenn um ævina og enginn þeirra hugsar á þann hátt. Samt er fal- legt þegar fólk gefur frá sér það sem það hefði svo auðveldlega getað haldið í. Þannig marg- faldast þessi hálfa milljón á mánuði í huga manns og Þorsteinn Már Baldvinsson verður nánast að þjóðhetju með þessu fordæmi sínu. Ég er ánægð að hafa þannig mann í mínum banka og borga þjónustugjöldin framvegis með bros á vör. Kolbrún Bergþórsdóttir Er ánægð með Þorstein Má. FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Góði maðurinn í Glitni 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar (2:26) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (8:26) 18.20 Þessir grallaraspóar (16:26) 18.25 07/08 bíó leikhús (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Lið Menntaskólans í Kópavogi og Borgarholtsskóla keppa í beinni útsendingu úr Vetrargarðinum í Smáralind. Spyrill er Sig- mar Guðmundsson, spurn- ingahöfundur og dómari er Páll Ásgeir Ásgeirsson og um dagskrárgerð sér Andrés Indriðason. 21.15 Polly kemur heim (Polly Comin’ Home) Söngvamynd frá 1990 byggð á sögunni um Pollý- önnu. Sagan gerist um 1950 og segir frá mun- aðarlausri stúlku sem reynir að beita glaðlyndi sínu til að sameina íbúa í litlum Suðurríkjabæ. Leikstjóri er Debbie Allen og meðal leikenda eru Keshia Knight Pulliam, Phylicia Rashad, Dorian Harewood og Barbara Montgomery. 22.50 Tortímandinn 3 (Terminator 3: Rise of the Machines) Aðaleikarar eru Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes og Kristanna Loken. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Sólskinsfylkið (Sunshine State) (e) 02.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) (10:300) 10.10 Systur (21:22) 11.00 Joey (20:22) 11.25 Örlagadagurinn (Einar Lee) (29:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) (47+48:120) 14.45 Bestu Strákarnir 15.15 Karlmannsverk (Mańs Work) (8:15) 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag/íþróttir 19.35 Simpson (13:22) 20.00 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 20.45 Bandið hans Bubba Bein útsending. Einn keppandi fellur úr leik hverju sinni, þar til eftir stendur nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba. (4:12) 22.30 Kossar og skot- hvellir (Kiss Kiss Bang Bang) Aðalhlutverk: Cor- bin Bernsen, Robert Dow- ney Jr., Val Kilmer, Mic- helle Monaghan. 00.10 Fyrirboðinn (The Omen) 02.00 Flugáætlunin (Flig- htplan) 03.35 Skylmingaambáttin (Gladiatress) 05.00 Simpson (13:22) 05.25 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 UEFA Cup Útsend- ing frá leik Everton og Brann í Evrópukeppni fé- lagsliða. 16.55 UEFA Cup Útsend- ing frá leik Everton og Brann í Evrópukeppni fé- lagsliða. 18.35 Inside the PGA 19.00 Gillette World Sport 19.30 Utan vallar Umræðu- þáttur Umræðuþáttur. 20.15 Spænski boltinn Upphitun. 20.40 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.10 World Supercross GP 22.00 Heimsmótaröðin í póker 2007 (World Series of Poker 2007) 22.50 Heimsmótaröðin í póker 2006 (World Series of Poker 2006) 23.40 Póker (World Poker Tour 4) 01.10 NBA körfuboltinn Leikur Chicago - Denver. 06.00 A Cinderella Story 08.00 Lackawanna Blues 10.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 12.00 The Holiday 14.15 A Cinderella Story 16.00 Lackawanna Blues 18.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 20.00 The Holiday 22.15 Die Hard With a Ven- geance 00.20 Psycho 02.00 Blind Horizon 04.00 Die Hard With a Ven- geance 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur. (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect Aðalhlutverkin leika Sara Rue, Andrea Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Pat- rick Warburton. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.00 One Tree Hill (e) 20.00 Bullrun (6:10) 21.00 The Bachelor(8:9) 22.35 Law & Order (16:24) 23.25 The Boondocks (8:15) 23.50 Professional Poker Tour (8:24) 01.20 C.S.I: Miami (e) 02.10 Da Vinci’s Inquest 03.00 The Dead Zone Að- alhlutverk leikur Anthony Michael Hall. (e) 03.50 World Cup of Pool 2007 (e) 04.40 C.S.I: Miami (e) 06.10 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Totally Frank 18.15 Hollywood Uncenso. 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Totally Frank 21.15 Hollywood Uncenso. 22.00 My Name Is Earl 22.25 Flight of Conchords 22.55 Numbers 23.40 Falcon Beach 00.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Föstudagsþátturinn Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn SÝN2 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Portsmouth. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Blackburn. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin – Upphitun) 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 22.50 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 23.45 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin) Chevrolet Captiva er glæsilegur sportjeppi sem tekið er eftir. Bíllinn er hannaður til að mæta kröfum evrópskra ökumanna og er útkoman áberandi glæsilegur bíll. Kraftmikil túrbó dísilvél og 5 þrepa sjálfskipting, og þú getur valið um 5 eða 7 manna bíl. Komdu við hjá okkur, við erum á Tangarhöfðanum - Alltaf heitt á könnunni. CAPTIVA 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi...

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.