24 stundir - 11.04.2008, Page 29

24 stundir - 11.04.2008, Page 29
24stundir FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2008 29 Stórsýning MótorMax á ferðavögnum Um helgina verður því besta tjaldað til í Mótormax. Þá sýnum við nýju Dethleffs hjólhýsin og húsbílana, Starcraft fellihýsin og Camp-let tjaldvagnana. Auk þess ýmsa spennandi sumarvöru. Ævintýralegar uppskriftir að frábæru sumarleyfi í Kletthálsinum. Opið í Kletthálsi 13, laugardag 10-16 og sunnudag 12-16. - lífið er leikur                   MotorMax Reykjavík - Kletthálsi 13 - Sími 563-4400 MotorMax Egilsstöðum - Sími 470-5080 / 470-5070 MotorMax Akureyri - Sími 460-4300 www.motormax.is Smart Fortwo fékk fjórar stjörnur í árkestrarprófi á vegum umferð- aröryggisstofnunarinnar NHTSA fyrir skemmstu en sala á bílnum er loks að hefjast vestanhafs. Ræður þar miklu síhækkandi bensínverð, svo að Íslendingar ættu líklega að skoða bílinn betur, en verð á elds- neyti hefur þrefaldast. Smart fær fjórar stjörnur Ef einhver jólasveinn segði þér að með því að dæla vatni inn á bíl- vél gætir þú aukið afl og minnkað eyðslu, myndirðu sennilega hrista hausinn. Þegar vísindamenn leggja hins vegar fram sönnun þess efnis, þá þarf maður að fara að skoða málið aðeins betur. Í stuttu máli gengur hugmyndin út á að hver bulla gangi sex þrep í stað fjögurra, eins og venjulegar fjórgengisvélar gera, og noti hitann úr vélinni til að margfalda ummál vatns 1.600 sinnum. Við þetta á að vera hægt að auka aflið um 40%, minnka eyðsluna töluvert og spara þyngd, því vatnið gerir kælikerfi óþarft. Bruce Crower, sem vinnur að þróun hugmyndarinnar, segir hana geta nýst fyrir allar gerðir véla sem fyrir eru á markaðnum. Gufu-tvinnvélar næsta skref? Meira afl og minni eyðsla 1 2 3 4 5 6 Loft inn Loft út Gufa Loft inn Þjappa Eldsn. sprenging Útblástur Gufa inn Gufa út í safn- tank Sexgengis-gufuvél Vatn Ferðafélagið Útivist stendur fyrir jeppaferð fyrir mikið breytta bíla á Vatnajökul dagana 23.-24. apríl. Helstu áfangastaðir eru Jökul- heimar, Grímsfjall og Kverkfjöll. Þátttaka er háð samþykki far- arstjóra en nánari upplýsingar eru á síðunni utivist.is. Vatnajökull með Útivist General Motors hefur strítt okk- ur nógu lengi með myndum af Volt, fyrsta bílnum með hjálp- arrafmagni sem lítur ekki út fyrir að vera hannaður sérstaklega fyr- ir Cameron Diaz. Nú hafa þeir gefið grænt ljós á þróun og smíði bílsins, sem við bíðum spennt eftir að sjá í endanlegri mynd. Volt verður smíðaður

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.