24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 26

24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Það er full þörf á að taka tillit til kaup- enda sem komnir eru yfir sextugt. Annað væri bara heimska fyrir fyrirtæki sem eru í verslun og þjónustu. Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Það er full þörf á að taka tillit til kaupenda sem komnir eru yfir sextugt. Annað væri bara heimska fyrir fyrirtæki sem eru í verslun og þjónustu,“ segir Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka versl- unar og þjónustu. Eldra fólk en ekki gamalt „Þeir árgangar sem eru að kom- ast á sjötugsaldurinn eru mjög stórir á meðan þeir sem koma inn á vinnumarkaðinn eru mjög litlir. Í þróuðum ríkjum er svo komið í fyrsta skipti í sögunni að hlutfall fólks sextíu ára og eldra er orðið hærra en hlutfall barna 14 ára og yngri, svo demógrafían er að breytast mjög mikið. Þetta kallar á endurmat á starfsemi þeirra sem eru í þjónustu,“ segir Sigurður. Hann bendir á að með hækk- andi lífslíkum sé orðinn kynslóð- armunur á hvað felst í því að vera kominn á sjötugsaldurinn. „Þetta fólk er mjög ólíkt kyn- slóðinni á undan og upplifir versl- un allt öðruvísi. Það er ekki hrætt við tæknina, er efnaðra og til- búnara til þess að nota fjármuni sína í neyslu, ekki bara fyrir sig heldur líka börn og barnabörn. Lífsstíllinn er líka orðinn annar. Fólk reynir að halda sér lengur ungu en það gerði áður með því m.a. að læra nýja hluti og fara í heilsurækt. Við sjáum líka að æ fleiri karlar eru farnir að nota snyrtivörur,“ segir Sigurður. Þarf að skoða vöruúrval Í austurrískri rannsókn kemur fram að fólk á sjötugsaldri er kröfuharðir kúnnar sem gera aðr- ar kröfur en þeir sem yngri eru. „Verslunareigendur þurfa að skoða hvaða vörur það eru sem höfða til þessa fólks og hvaða skammtastærðir henta því,“ segir hann og bætir við að enn kaupi fólk mest matvöru í hverfinu og því þurfi matvöruverslanir að miða sig að því hvernig íbúarnir eru þar. Annars konar verslanir, s.s. þær sem versla með föt og skó, hafi hins vegar breiðari kúnnahóp og þurfi því að velta fyrir sér hvað hægt sé að bæta til að ná betur til eldra fólks. Vill birtu og gott rými „Þetta fólk leggur áherslu á að nægilegt rými sé í verslunum. Rekkarnir séu ekki of háir, þannig að það hafi örugga yfirsýn og birt- an sé góð. Það vill að verðskilti séu stór og vel læsileg og að tónlistin sé ekki of hávær. Það vill líka eiga möguleika á að setjast niður og hvíla sig inni í verslunum og vill ekki þurfa að fara of langar leiðir til að sækja vörurnar,“ segir hann. Sigurður bendir jafnframt á að þessi hópur vilji ekki vera þving- aður til að fara ákveðnar leiðir innan verslana. „Svo gæti verið að það yrði vöxtur í heimsendingum á næst- unni. Eldra fólk vill gjarnan fá vör- urnar sendar heim og ég hef heyrt frá Kaupási og Högum að töluvert sé um heimsendingar,“ segir hann. Gera aðrar kröfur  Fólk yfir sextugu er ríkara og fleira en áður  Gerir aðrar kröfur sem mikilvægt er að taka tillit til Eldra fólk er alls ekki tæknifælið ➤ Doktorsnemar í Vín gerðurannsókn á kauphegðun mis- munandi aldurshópa í Aust- urríki og Sviss. ➤ Var gögnum safnað bæðimeð spurningakönnun og viðtölum. RANNSÓKNIN Í VÍN 21 17 13 9 5 0 Fólk eldra en 60 ára sem hlutfall af mannfjölda Íslendinga 1950-2020 Heimild: Hagstofa Íslands 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010 (spá) 2020 (spá) FÓLK YFIR SEXTUGU            ! ""#                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   '    01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                             : -   0 -< = $ ' >4>?@AA 5BCC5AAA 3D3AABAA5 >AA3>?C4> D5?A5D4D5A 54C5AAA ?4@BAAAA C>B4>DBCA 3@BBD4?B3 B>@5A?> >5A>D>3@C C@3C4335> 4A>5AA B@C5C>3? , DB5B3AA A A , , 3@4>4B , , 5@B@53> , , >3?>BAAAA , , CED@ ?>E55 >DE3A 4E5A >4ECA DDE4A D3EAA @?5EAA 3AE@5 BAE5A 5EAB >DECA 3EBC BCEBA >E35 4E45 D?AEAA >3@AEAA 34AEAA AE@? >?3EAA , , CEAA , , ?@DAEAA >>EAA , CE3? ?>EBA >DE3? 4E53 >4EC5 DDEC5 D3E>5 @5DEAA 3>EAA BAE@A 5E>> >DEC3 ?EA> B@ECA >E3C 4ECA D?3EAA >?>AEAA 3CAEAA AE@5 >?CEAA >E@A DDEAA @E?A , , ?@BAEAA >DEAA 5EBA /   - > >A ?C 33 5@ D 4 CA ?D 3 3C C5 > >5 , 5 , , , , ? , , > , , B , , F#   -#- D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D5?DAA@ D>?DAA@ D5?DAA@ D3?DAA@ D>?DAA@ D3?DAA@ D3?DAA@ D5?DAA@ >A3DAA@ >C?DAA@ DD?DAA@ 4>DDAAC DD@DAAC D5?DAA@ D?DAA@ C3DAA@ MARKAÐURINN Í GÆR ● Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 2,5 milljarða króna. ● Mesta hækkunin var á bréfum Össurar, eða 4,92%. Bréf SPRON hækkuðu um 4,73% og bréf Straums-Burðaráss um 3,83%. ● Mesta lækkunin var á bréfum Century Aluminum, eða 9,53%. Bréf Bakkavör Group lækkuðu um 0,95% og bréf Icelandair Group um 0,86%. ● Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,22% í gær og stóð í 5.266 stig- um í lok dags. ● Íslenska krónan styrktist um 1,37% í gær. Gengisvísitalan var 147,85 stig í lok dags. ● Samnorræna OMX40- vísitalan hækkaði um 2,50% í gær. Breska FTSE-vísitalan hækk- aði um 0,7% og þýska DAX- vísitalan um 1,1%. Baugur Group hefur ekki fallið frá yfirtökutilboði í bresku versl- unarkeðjuna Moss Bros. Í febrúar gerði Baugur tilboð í keðjuna upp á 40 milljónir punda. Þetta kemur fram á fréttavef The Times. Orð- rómur hefur verið uppi um að Baugur muni falla frá tilboðinu en félagið hefur ekki gert formlegt yfirtökuboð í Moss Bros. mbl.is Baugur vill áfram kaupa Moss Dr. Agneska Lemanczyk er virtur læknir við sjúkrahús nálægt Gdansk í Póllandi. Hún er mörgum Íslendingum kunn fyrir rannsóknir sínar á detoxmeðferðum og góðum áhrifum þeirra á heilsu og líðan. Nú er hún komin til Íslands og heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar og reynslu. Hún hefur leitt hundruði Íslendinga inn á nýjar brautir; frá óteljandi algengum lyfjum, verkjum, kvíða, svefnleysi, gigt, offitu, ristil- sjúkdómum,eituráhrifum, húðsjúkdómum, MS, þunglyndi, hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki, vefjagigt, krabbameini, sýkingum og fleiri sjúkdómum sem herja á 21. aldar fólk vegna lífsstíls og umhverfisbreytinga. Getur líkaminn læknað sig sjálfur með detoxmeðferð ? Dr. Agneska hrífur fólk með sér og umræðan er: 1. Fasta/detox hvernig hún virkar. 2. Fæðutegundir. 3. Steinefni/vítamín. 4. Afeitrun lyfja og annarra toxískra efna. 5. Ristilskolun – er eitthvað að óttast ? 6. Bioflavonoid. 7. PMS (fyrirtíðaspenna) 8. Ónæmiskerfi veikt/sterkt. 9. Offitufaraldur. Háskólabíói 25. apríl frá kl. 15-17 og 26. apríl frá kl. 13-15 Verð 2000 kr. Fyrirlesturinn er á ensku (óþýddur) Kynnir: Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur og detoxráðgjafi Næstu detox-meðferðir í Póllandi byrja: 10. maí, 24. maí og 7. júní. Detoxlæknir Íslendinga með fyrirlestur Dr. Agneska Upplýsingar á detox.is sími 557 6662 eða 822 4844 netfang: joninaben@hotmail.com Flugbókanir til Gdansk, Icelandair sími 505 0300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.