24 stundir - 26.04.2008, Page 36
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008ATVINNA36 stundir
Umsóknareyðublað er neðst á forsíðu mbl.is,
Athugið að hægt er að setja í viðhengi ferilskrá og
mynd ef óskað er.
Landsprent ehf. óskar eftir nema í rafvirkjun eða rafvélavirkjun eða nýútskrifuðum
sveinum í þessum eða skyldum iðngreinum.
Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir nema sem hefur áhuga á að bæta við sig
nýrri þekkingu og reynslu, m.a. á námskeiðum erlendis.
Landsprent ehf. er dótturfélag Árvakurs hf.
útgáfufélags Morgunblaðsins, 24-stunda og mbl.is.
Nánari upplýsingar gefur Guðbrandur
Magnússon, framkvæmdastjóri
í síma 669 1333
Rafvirkja- og
rafvélavirkjunarnemar
Landsprent ehf
!
"
"
"!
#
$%&$'
$(&$'
$(&$)
*&$)
!
Rætur
byggingarfélag ehf
Óskar eftir smiðum í mótauppslátt
og almenna byggingarvinnu.
Mikil vinna framundan.
Áhugasamir hafið samband í síma 894 0067
eða tolf@btnet.is
Flúðaskóli auglýsir eftir kennurum
til starfa skólaárið 2008 - 2009
Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður:
• Umsjónarkennara á miðstig
• Umsjónarkennara á yngsta stig
• Íþróttakennara
• Smíðakennara
Flúðaskóli er einsetinn dreifbýlisskóli með rúmlega
190 nemendur frá
1. - 10. bekk. Við Flúðaskóla er unnið metnaðarfullt
skólastarf
og þar starfar frábært fólk á öllum aldri.
Helstu áhersluþættir eru Fjölgreindarkenning
Gardners, Uppeldi til ábyrgðar og Lesið í skóginn
með skólum.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans
http://www.fludaskoli.is
Umsóknarfrestur er til 1. maí 2008.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir
skólastjóri í síma
480 6611/847 1359, netfang gudrunp@fludaskoli.is