24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 41

24 stundir - 26.04.2008, Blaðsíða 41
24stundir LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 41 MYNDAALBÚMIÐ Hrefna Hall- grímsdóttir Hrefna Hallgrímsdóttir lauk leiklistar- námi frá University of West Florida árið 1997. Hún hefur verið fastagestur á sviðum leikhúsanna frá barnæsku en henni finnst skemmtilegast að leika í barnaleikritum. æskumyndin Fyr ir sæt an Þarna er ég tæp lega 2 ára göm ul í mynda töku hjá ömmu á As is ljós mynda stofu. Stóri dag ur inn Þarna er ég með ný bak aða eig in mann in um, Ing va Jökli Loga syni, á brúð- kaups dag inn 7. júlí ár ið 2001. Skrýt in mamma Þarna er ég í hlut verki Skrítlu í leik hús inu með strák un um mín um, Bjarti og Degi. Rauð hærð gella Mér var mik ið strítt vegna rauða hárs ins en ég lét það ekk ert á mig fá og skellti mér reglu lega í hlut verk Línu Lang sokks. Í góðra vina hópi Þarna er ég í Disn ey World ár ið 1979 en þessi ferð mark aði tíma mót í lífi mínu og varð til þess að ég hóf að leika fyr ir börn. Stjarna Ár ið 1980 var ég ný byrj- uð í List dans skóla Þjóð leik húss- ins og fékk mitt fyrsta hlut verk á Stóra sviði Þjóð leik húss ins. Þarna er ég með Conr ad Burke, að al dans ara í sýn ing unni. Syngj andi blaut ar Þarna er um við Linda Ás geirs og Þór- unn í Þjóð leik hús inu ár ið 2002. Fjöl skyldu stund Þarna er ég í fjöl skyldu- mynda töku ár ið 1979. Mamma og pabbi heita Jó hanna og Hall grím ur en litli bróð ir minn heit ir Jón Á. Hall gríms son. Áfangi Ég var mjög stolt þeg ar ég út skrif að ist með BA-próf í leik list frá Uni vers ity of West Flor ida ár ið 1997. Bláa kon an Þarna er ég í hlut verki bláu ko n unn ar í leik sýn ingu í Lo blolly-leik hús inu í Banda rík j un um. Góð ir vin ir Ég fór til Kan arí með mömmu þeg ar ég var fjög urra ára og hitti þar þenn an merka apa og varði næstu 10 ár um í að væla í mömmu til að fá minn eig in apa. Fjall kon an Ég var val in fjall kona í Kópa vogi 17. júní ár ið 1998 og las þá ljóð eft ir Þor stein Valdi mars son. Sól ar ferð Þarna er ég með stór fjöl- skyld unni í sum ar fríi á Flór ída ár ið 2006. Börn in skemmtu sér vel með mömmu, pabba, afa og ömmu. FJÖLSKYLDAN UNGLINGSÁRIN STARFIÐ ÆSKAN UPPHAFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.