24 stundir


24 stundir - 26.04.2008, Qupperneq 58

24 stundir - 26.04.2008, Qupperneq 58
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá kilju frá FOR LAG INU bóka út gáfu. Það eru bæk- urn ar Dag bók góðr ar grann konu og Áð ur en ég dey. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 stundir Lárétt 7 Einn af harmleikjum Shakespeare (ísl. heiti) (6) 10Seinasti stafur gríska stafrófsins. (5) 11Málmblásturshljóðfæri með hreyfanlegan sleða, leikur frá tenór- til bassasviðs (6) 13“Hann veitti birtu á báðar hendur um bæinn sérhvert kvöld hann ______-Gvendur á liðinni öld.” (5) 14__________ glæpur, persóna í Latabæ. (6) 15Lyftingagrein, fólgin í snörun og jafnhendingu (8) 16Kvikmynd Dags Kára Péturssonar um dreng sem býr í afskekktum bæ á Íslandi. (3,7) 17Bandarísk sápuópera sem hét eftir borg í Kaliforníu. (5,7) 20Langur og mjór fræbelgur plöntu notaður sem kryddtegund. (7) 24Þórður _______ sem átti að kryfja og frægt lag var samið um. (8) 26Borg í Kínverska alþýðulýðveldinu sem er sérstakt sjálfstjórnarhérað þar. (4,4) 28“Senn er komið _______, sést á norðurtindum, lítur á þennan dýrðardag; drottinn stýri vindum.” (8) 29Skammstöfun Bandarísku geimferðastofnunarinnar. (4) 30Lag eftir Megas um Tælending. (13,3,5) 32Smáríki á Ítalíuskaganum. (10) 33Herra _____, api úr barnabók. (5) 34Autt blað fremst og aftast í bundinni bók (8) 35Fylgismenn Hitlers. (8) Lóðrétt 1 Húðin ofan á hausi hana. (10) 2 Planta með leiðsluvefi. (8) 3 Fiðlusnillingur og tónskáld (8) 4 Ari fróði __________ (10) 5 Engill sem er næstur hásæti Guðs og lofar hann þar og tignar. (6) 6 Starfsheiti Mary Poppins (10) 8 Torfbær í umsjá Þjóðminjasafns Íslands, sunnan undir samnefndu fjalli í Hofsárdal. (11) 9 Grundvallareining tímamælinga, samsvarar 9.192.631.770 sveiflutíma ákveðinnar raföldu loftkennds sesíns (7) 11Alan ____, breskur leikari sem lék m.a. í Grikkjanum Zorba. (5) 12Nafn sendiboða Freys (7) 18 Innflutt landgræðsluplanta. (12) 19Það þegar þungur atómkjarni sendir frá sér tvær róteindir og tvær nifteindir. (11) 21____ Chekhov, rússneskt leikritaskáld sem skrifaði m.a. Þrjár systur. (5) 22Bera ekki ________ á e-ð, hafa ekki vit á e-u. (9) 23Höfði sem ein frægasta sjóorusta heims er jafnan kennd við. (9) 24Millikafli með frjálsu formi í hljóðfæraverki (9) 25Orð sem lýsir lofgjörð til guðs. (8) 27Elsta germanskt mál sem ritaðar heimildir eru til um. (8) 31Áblástur á vör (6) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Poppprinsessan Britney Spears stendur nú í við ræðum um að hún taki að sér hlutverk í bandarískum sjónvarpsþætti. Um hvaða þátt er að ræða? 2.Ungur Hollywood-leikarasonur hlaut í vikunni sitt fyrsta kvikmyndahlut- verk. Hver er sonurinn og hver er pabbinn? 3.Tökum á hvaða kvikmynd var frestað í vik- unni eftir alvarlegt slys? 4.Hvaða fyrirsæta sýndi næstum hárlausan skalla við opnun Metropolitan óperunnar í vikunni? 5.Hvaða fyrirtæki hækkaði mest þegar ís- lenska úrvalsvísitalan hækkaði í vikunni? 6.Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í vikunni: „Við ættum að koma okkur upp þjóðarsjóði sem hefði tekjur af auðlindum landsins og hugviti þjóðarinnar”? 7. Kreditkort hf. tilkynnti í vikunni um útgáfu á nýju greiðslukorti á Íslandi. Hvað heitir kortið? 8.Guðjón Karl Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri 10-11, var ráð inn í nýtt starf í vikunni. Um hvaða starf var að ræða? 9.Fram og Breiðablik öttu kappi í vikunni. Hver fór með sigur af hólmi? 10. Valur og Keflvíkingar kepptu í knatt- spyrnu í vik- unni. Hver bar sigur úr býtum? 11. Hverjir voru valdir tíu bestu knattspyrnu- menn þjóðarinnar? 12. Ágúst Fylkisson var mikið í fréttum í vikunni. Hvað gerði hann fréttnæmt? 13. Lögreglan á Selfossi greip þrjár sautján ára stúlkur glóðvolgar við glæpsamlegt at- hæfi í vikunni. Hvað voru þær að gera? 14. Portúgalska lögreglan íhugar að kæra móður fyrir vanrækslu eftir að barni hennar var rænt í fríi. Hvað heitir móð irin? 15. Dómstóll í Celle í Þýskalandi úrskurð- aði í gær að þýsk kona skyldi framseld til Svíþjóðar. Hvaða glæp er hún grunuð um að hafa framið? FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 26. krossgátu 24 stunda voru: Kol brún Helga dótt ir, Eyja bakka 24, 109 Reykja vík. VINNINGSHAFAR 1.HowIMetYourMother. 2.ConnorCruise,þrettánárasonurToms Cruise. 3.JamesBond. 4.NaomiCampbell. 5.Össurhf. 6.BjörgólfurGuðmundsson,stjórnarformaður Landsbankans. 7.AmericanExpress. 8.Forstjóribreskuleikfangakeðjunnar Hamleýs. 9.Fram. 10.Valur. 11.AlbertGuðmundsson,ArnórGuðjohnsen, AtliEðvaldsson,ÁsgeirSigurvinsson,Eiður SmáriGuðjohnsen,GuðniBergsson,PéturPét- ursson,RíkharðurJónsson,RúnarKristinsson ogSigurðurJónsson. 12.Hannvarhandtekinnfyriraðráðastálög- regluþjónáKirkjusandi. 13.Þærvoruaðdraganiðurfánaúrfánaborg BYKO-verslunarinnarviðAusturveg. 14.KateMacCann. 15.Morðátveimurbörnum. Stein gerð ur Stein ars dótt ir, Neðsta tröð 2, 200 Kópa vogi. 58 SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.