24 stundir - 26.04.2008, Qupperneq 58
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá kilju frá FOR LAG INU bóka út gáfu. Það eru bæk-
urn ar Dag bók góðr ar grann konu og
Áð ur en ég dey.
frettir@24stundir.is
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 stundir
Lárétt
7 Einn af harmleikjum Shakespeare (ísl. heiti) (6)
10Seinasti stafur gríska stafrófsins. (5)
11Málmblásturshljóðfæri með hreyfanlegan sleða,
leikur frá tenór- til bassasviðs (6)
13“Hann veitti birtu á báðar hendur um bæinn
sérhvert kvöld hann ______-Gvendur á liðinni öld.”
(5)
14__________ glæpur, persóna í Latabæ. (6)
15Lyftingagrein, fólgin í snörun og jafnhendingu (8)
16Kvikmynd Dags Kára Péturssonar um dreng sem
býr í afskekktum bæ á Íslandi. (3,7)
17Bandarísk sápuópera sem hét eftir borg í
Kaliforníu. (5,7)
20Langur og mjór fræbelgur plöntu notaður sem
kryddtegund. (7)
24Þórður _______ sem átti að kryfja og frægt lag var
samið um. (8)
26Borg í Kínverska alþýðulýðveldinu sem er sérstakt
sjálfstjórnarhérað þar. (4,4)
28“Senn er komið _______, sést á norðurtindum, lítur
á þennan dýrðardag; drottinn stýri vindum.” (8)
29Skammstöfun Bandarísku
geimferðastofnunarinnar. (4)
30Lag eftir Megas um Tælending. (13,3,5)
32Smáríki á Ítalíuskaganum. (10)
33Herra _____, api úr barnabók. (5)
34Autt blað fremst og aftast í bundinni bók (8)
35Fylgismenn Hitlers. (8)
Lóðrétt
1 Húðin ofan á hausi hana. (10)
2 Planta með leiðsluvefi. (8)
3 Fiðlusnillingur og tónskáld (8)
4 Ari fróði __________ (10)
5 Engill sem er næstur hásæti Guðs og lofar hann
þar og tignar. (6)
6 Starfsheiti Mary Poppins (10)
8 Torfbær í umsjá Þjóðminjasafns Íslands, sunnan
undir samnefndu fjalli í Hofsárdal. (11)
9 Grundvallareining tímamælinga, samsvarar
9.192.631.770 sveiflutíma ákveðinnar raföldu
loftkennds sesíns (7)
11Alan ____, breskur leikari sem lék m.a. í
Grikkjanum Zorba. (5)
12Nafn sendiboða Freys (7)
18 Innflutt landgræðsluplanta. (12)
19Það þegar þungur atómkjarni sendir frá sér tvær
róteindir og tvær nifteindir. (11)
21____ Chekhov, rússneskt leikritaskáld sem skrifaði
m.a. Þrjár systur. (5)
22Bera ekki ________ á e-ð, hafa ekki vit á e-u. (9)
23Höfði sem ein frægasta sjóorusta heims er jafnan
kennd við. (9)
24Millikafli með frjálsu formi í hljóðfæraverki (9)
25Orð sem lýsir lofgjörð til guðs. (8)
27Elsta germanskt mál sem ritaðar heimildir eru til
um. (8)
31Áblástur á vör (6)
Send ið lausn ina og
nafn þátt tak anda á:
Kross gát an
24 stund ir
Há deg is mó um 2
110 Reykja vík
1. Poppprinsessan Britney Spears stendur nú
í við ræðum um að hún taki að sér hlutverk í
bandarískum sjónvarpsþætti. Um hvaða þátt
er að ræða?
2.Ungur Hollywood-leikarasonur
hlaut í vikunni sitt fyrsta kvikmyndahlut-
verk. Hver er sonurinn og hver er pabbinn?
3.Tökum á hvaða kvikmynd var frestað í vik-
unni eftir alvarlegt slys?
4.Hvaða fyrirsæta sýndi næstum hárlausan
skalla við opnun Metropolitan óperunnar í
vikunni?
5.Hvaða fyrirtæki hækkaði mest þegar ís-
lenska úrvalsvísitalan hækkaði í vikunni?
6.Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér
í vikunni: „Við ættum að koma okkur upp
þjóðarsjóði sem hefði tekjur af auðlindum
landsins og hugviti þjóðarinnar”?
7. Kreditkort hf.
tilkynnti í vikunni
um útgáfu á nýju
greiðslukorti á
Íslandi. Hvað heitir
kortið?
8.Guðjón Karl Reynisson, fyrrverandi
framkvæmdastjóri 10-11, var ráð inn í nýtt
starf í vikunni. Um hvaða starf var að ræða?
9.Fram og Breiðablik öttu kappi í vikunni.
Hver fór með sigur af hólmi?
10. Valur og
Keflvíkingar
kepptu í knatt-
spyrnu í vik-
unni. Hver
bar sigur úr
býtum?
11. Hverjir
voru valdir tíu
bestu knattspyrnu-
menn þjóðarinnar?
12. Ágúst Fylkisson var mikið í fréttum í
vikunni. Hvað gerði hann fréttnæmt?
13. Lögreglan á Selfossi greip þrjár sautján
ára stúlkur glóðvolgar við glæpsamlegt at-
hæfi í vikunni. Hvað voru þær að gera?
14. Portúgalska lögreglan íhugar að kæra
móður fyrir vanrækslu eftir að barni hennar
var rænt í fríi. Hvað heitir móð irin?
15. Dómstóll í Celle í Þýskalandi úrskurð-
aði í gær að þýsk kona skyldi framseld til
Svíþjóðar. Hvaða glæp er hún grunuð um að
hafa framið?
FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Vinningshafar í 26. krossgátu
24 stunda voru:
Kol brún Helga dótt ir,
Eyja bakka 24,
109 Reykja vík.
VINNINGSHAFAR
1.HowIMetYourMother.
2.ConnorCruise,þrettánárasonurToms
Cruise.
3.JamesBond.
4.NaomiCampbell.
5.Össurhf.
6.BjörgólfurGuðmundsson,stjórnarformaður
Landsbankans.
7.AmericanExpress.
8.Forstjóribreskuleikfangakeðjunnar
Hamleýs.
9.Fram.
10.Valur.
11.AlbertGuðmundsson,ArnórGuðjohnsen,
AtliEðvaldsson,ÁsgeirSigurvinsson,Eiður
SmáriGuðjohnsen,GuðniBergsson,PéturPét-
ursson,RíkharðurJónsson,RúnarKristinsson
ogSigurðurJónsson.
12.Hannvarhandtekinnfyriraðráðastálög-
regluþjónáKirkjusandi.
13.Þærvoruaðdraganiðurfánaúrfánaborg
BYKO-verslunarinnarviðAusturveg.
14.KateMacCann.
15.Morðátveimurbörnum.
Stein gerð ur Stein ars dótt ir,
Neðsta tröð 2,
200 Kópa vogi.
58
SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta