24 stundir - 26.04.2008, Page 60

24 stundir - 26.04.2008, Page 60
60 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 24stundir Mikki Mús Dýragarðurinn PLÚTÓ! HVAÐ ERTU AÐ GERA? ÞÚ ERT AÐ GRAFA... ÖÖ... FJÓLUBLÁU, BLEIKU OG RAUÐU PEYSUNA SEM MÍNA PRJÓNAÐI HANDA MÉR HVÍLDU ÞIG AÐEINS... ÞÚ ÆTTIR EKKI AÐ ÞURFA AÐ SJÁ UM ALLA VINNUNA Eins og sjá má á þessum mynd- um láta sumir sér ekki nægja að byggja einfalda sandkastala. Enda er miklu skemmtilegra að búa til eitthvað allt öðruvísi en aðrir eru að gera. Þegar gera á sandlistaverk, hvort sem það á að verða veglegur kastali eða eitthvað óhefðbundið eins og hákarl eða blóm, er gott að hafa til taks tól eins og skóflu og prik. Þá er gott að hafa vatn við höndina til að þétta sandinn ef þarf. Ungir listamenn út með skóflu og fötu í sumar! Skemmtileg sandlistaverk Hákarlar á ströndinni! Það er óþarfi að hræðast þessa hákarla. Fallegir kastalar Turnar og píramídar. Ótrúlegt listaverk Það hefur tekið margar klukkustundir að gera þetta sandlistaverk. SKEMMTILEG BÓK UM STRÁKINN SMÁRA KRAKKAKROSSGÁTA Hvernig kemur þú fíl í gegnum tollinn? -Þú hengir brauðsneið á síðurnar á honum og kallar hann nesti. Hvað kallarðu fíl í bleikum kjól með bleik eyrnaskjól? -Hvað sem þú vilt, hann heyrir hvort sem er ekki neitt. Hvað komast margir fílar í bíl? -Fimm! Tveir frammí, tveir aftur í og einn í skottið. Grín og glens Brandarahornið Smári er sjö ára gamall strákur. Hann er ferlega svekktur yfir því að heita Smári því hann getur ekki sagt S. Þegar hann reynir að segja S, heyrist Þ. Þannig að þegar hann segir Smári, segir hann Þmári. Í sögunni af Smára er sagt frá því hvernig hann ætlar að reyna að finna fjögurra laufa smára og óska sér þess að hann geti sagt s.Sumum börnum finnst hallærislegt að segja þ þegar þeir vilja segja s og það finnst honum Smára líka í sögunni og krakkarnir stríða honum óspart. Mörg börn eru eins og Smári og geta ekki sagt S. Það kallast að vera smámæltur. Þeir sem geta ekki sagt S verða að vera þolinmóðir og halda áfram að æfa sig í að læra að segja s því allt í einu mun það ganga upp. Þmári kann ekki að þegja þ Sagan af Smára 1 2 3 4 6 5 KRAKKAGAMAN lifsstill@24stundir.is a Hvað sagði 100 kílóa músin? - Komdu hér kisi kis.... Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Hjá okkur fáið þið mikið úrval af kerrum og vögnum fyrir börnin

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.