24 stundir - 26.04.2008, Side 64

24 stundir - 26.04.2008, Side 64
64 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 24stundir HEILL HEIMUR AF SKEMMTUN Opið sunnudaga til fimmtudaga 11.00 -24.00 Opið föstudagaoglaugardaga 11.00 - 02.00 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Þar að auki reimaði Magnús Kjartans á sig söngskóna ásamt dóttur sinni Mögga Gauju. Mikil var stemning hjá þessari breiðfylkingu sem þandi raddböndin og fleytti gestum út í sumarið. MYNDASÖGUR Aðþrengdur Afsakið að ég er til! S JÁUM TI L ER HANN STÆRRI EN BRAUÐKASSI? HVENÆR HÆGT ER AÐ SEGJA SÉR AÐ AFMÆLISGJÖFIN ER BRAUÐKASS IMIG DREYMDI ÞIG AFTUR Í NÓTT. ÞÚ VARSTSTÓR BRONS STYTTA. Bizzaró Gæti ég fengið lánaðan penna? GJALDGENGUR HVAR SEM ER, BJÓÐUM VELKOMIÐ TÉKKHEFTIÐ SEM ER Í LAGINU EINS OG SKAMMBYSSA Hýrir á brún og brá Axel Árnason og Þórir Sæmundsson mættu saman. Kátir voru karlar Haukur Magnússon og Valgeir Geirsson fínpússaðir. Samstilltir piltar Hér eru þeir Brynjar Freyr og Jakob Óskar á Organ Sumarið var víða boðið velkomið á síðasta degi vetrar sem lenti á mið- vikudagskvöldi síðastliðnu. Tímaritið Reykjavík Grapevine og tónlist- arbúllan Organ leiddu saman hesta sína og kynntu til sögunnar Seabe- ar, Skáta, Kimono og Swords og Chaos en þar að auki reimaði Magnús Kjartans á sig söngskóna ásamt dóttur sinni Mögga Gauju. Mikil var stemning hjá þessari breiðfylkingu sem þandi raddböndin og fleytti gestum út í sumarið. bjorg@24stundir.is Sumarsamba á Organ Vetrarhugmyndum kastað Ágúst, Kristín og Guðlaug klædd við hæfi. Uppstilltir Ólafur Hallsson og Ragnar Jón í krúttlegu horni. Frítt föruneyti Ingibjörg Pála Jónsdóttir, Hólmfríður Aradóttir, Baldur Geirsson og Hannes Vigfússon. Á sumardaginn fyrsta voru tónleikar haldnir í Neskirkju en ágóði þeirra rann óskiptur til hljóðfærakaupa handa börnum í flótta- mannabúðunum í Palestínu. Nokkrir vel valdir tónsnillingar komu saman og eru þeir eftirfarandi: Heiðar Ólafsson (píanó), Bryndís Halla Gylfadóttir (selló), Arngunnur Árnadóttir (klarinett), Hákon Bjarna- son (píanó), Hulda Jónsdóttir (fiðla) og Karl Jóhann Bjarnason (selló). Ekki fylgir sögunni hversu mörg hljóðfæri verða keypt fyrir ágóðann en margt var um manninn í kirkjunni. bjorg@24stundir.is Styrktartónar í Neskirkju Brosandi hress Tryggvi Þórir Egilsson með dóttur sína Stefaníu Ástu í fanginu. Leikhúsdrottning í traustum faðmi Hér eru þau Herdís Þorvaldsdóttir og Eg- ill Sveinsson.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.