24 stundir - 26.04.2008, Side 65

24 stundir - 26.04.2008, Side 65
Félag íslenskra bókaútgefenda og bóksalar ábyrgjast að Íslendingar geti sótt ótakmarkað f jármagn til bóka- kaupa á tímabilinu 22. apríl til 4. maí. Í vikunni fengu íslensk heimili senda 1.000 kr. ávísun til bókakaupa. Að auki má prenta sína eigin peninga með því að fara á bokautgafa.is eða sækja fleiri ávísanir í næstu bókabúð. Dæmið er einfalt: Við gefum þér 1.000 kr. Þú leggur fram 2.000 kr. Í staðinn færðu bækur: skemmtun, fróðleik og andlega næringu. Ávísunin er frábært tækifæri fyrir foreldra til að leggja í framtíðarsjóð barnanna. Munum að bóklestur er grund- völlur námshæfni, málþroska og skilnings á samhengi. Leiðin til bætts námsárangurs er einföld: Meiri lestur! Ávísunin veitir 1.000 kr. afslátt af bókakaupum. Hún gildir í bókabúðum og á flestum útsölustöðum bóka þegar keyptar eru bækur útgefnar á Íslandi fyrir 3.000 kr. að lágmarki. 9 773535 201747 Þessi ávísun er 1.000 króna gjöf til þín frá b ókaútgefendum og bó ksölum. Ávísunin veitir þér 1.0 00 kr. afslátt af bókaka upum. Hún gildir í bó kabúðum og á flestum útsölustöðum bóka þegar keyptar eru bæk ur útgefnar á Íslandi f yrir 3.000 kr. að lágma rki. Ef þig skortir mei ra fé til bókakaupa get ur þú nælt þér í nýja ávís un í næstu bókabúð eð a farið inn á bokautga fa.is og prentað meiri peninga. Gildir til 4. maí 2008

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.