24 stundir - 26.04.2008, Síða 68

24 stundir - 26.04.2008, Síða 68
68 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Val Kilmer?1. Í hvaða kvikmynd vakti hann fyrst heimsathygli?2. Hvaða heimsfræga söngvara lék hann árið 1991? 3. Í hvaða kvikmynd léði hann Guði rödd sína? Svör 1.Top Secret 2.Jim Morrison 3.The Prince of Egypt RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú getur ekki annað en velt fyrir þér hvað fólki finnst um þig en reyndu að hafa ekki áhyggjur af því.  Naut(20. apríl - 20. maí) Einhver sem þú þekkir ekki vel lætur út úr sér ummæli sem fá þig til að líta viðkomandi al- veg nýjum augum.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú hefur um margt að hugsa í dag og ættir að forðast fólk sem krefst mikillar athygli.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Eitthvað óvænt berst þér í dag og þú veist ekki hvað þú átt að gera. Leitaðu ráða.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að gæta að þér í dag en skap þitt býður upp á átök sem þú ættir alls ekki að taka þátt í.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Einhver nákominn þér á erfitt með að átta sig á því hvar tilfinningar þínar liggja. Þú ættir að vera hreinskilinn bæði við sjálfa/n þig og við- komandi.  Vog(23. september - 23. október) Þú veist ekki alveg hvort þú ert að koma eða fara og það veldur togstreitu í mikilvægu sambandi.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Hvað langar þig helst að gera í dag? Svar- aðu spurningunni og gerðu nákvæmlega það sem þú vilt.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Lífið hefur upp á meira að bjóða en þú heldur og í dag er góður dagur til að prófa eitthvað nýtt.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú átt þér leyndan aðdáanda sem reynir um þessar mundir að vekja athygli þína. Hafðu augun opin.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú færð slæmar fréttir í morgunsárið en þú verður búinn að laga allt áður en dagurinn er liðinn.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert í sólskinsskapi og ættir því að nota daginn til að skipuleggja sumarfríið. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Mótmælaalda gengur yfir Reykjavík- ursvæðið, þökk sé hópi atvinnubílstjóra sem gera sér leik að því að tefja umferð til að komast í fjölmiðla. Þeir hafa ekki enn áttað sig á að því meir sem þeir tjá sig í fjölmiðlum því hraðar hverfur samúð þjóðarinnar með málstað þeirra. Frammistaða talsmanns þeirra í Kastljósi síðast- liðið miðvikudagskvöld var með eindæmum ve- sældarleg. Fréttamyndbrot af orðaskiptum bíl- stjóranna við lögreglu verða þeim einnig seint til sóma. Derringur og dónaskapur er ekki vel fallinn til að skapa samúð. Árás eins talsmanns bílstjóra á lögreglumann hlýtur síðan að hafa orðið til þess að eyða því litla sem eftir var af samúð með þessum hópi. Það er merkilegt að sjá hóp manna, sem í upphafi naut stuðnings almennings, klúðra málum jafn gjörsamlega. En það eru kómískar hliðar á flestum málum, einnig þessu. Það sýndi sig þegar hópur ung- linga fann sér baráttumál og í samræmi við nýj- ustu tískustrauma í mótmælaaðgerðum hlammaði hópurinn sér niður á Miklubraut og tafði umferð. Hvaða óréttlæti brennur svo mjög á æsku landsins að hún sjái engin önnur ráð en að grípa til opinberra mótmæla? Jú, hátt miða- verð í bíó. Eða var það bara fyrirsláttur? Var til- gangurinn kannski fyrst og fremst að koma sér í fjölmiðla, alveg eins og bílstjórarnir gera á hverjum degi? Kolbrún Bergþórsdóttir Er hætt að botna í mótmælum FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Hin kómíska hlið 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 Kiljan (e) 11.45 Olíukreppan (A Crude Awakening – The Oil Crash) (e) 13.10 Óskabörn (Maybe Baby) (e) 14.40 Gáshaukur (Hønse- hauk) (e) 15.00 Ofvitinn (Kyle XY II) (20:23) 15.45 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í næstsíðustu umferð Íslandsmóts kvenna. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Leyndarmál systra- félagsins (Divine Secrets of the Ya–Ya Sisterhood) Leikskáldið Siddalee Wal- ker segir frá vansæld sinni í æsku í tímaritsviðtali og mamma hennar verður æf. Vinkonur mömmu hennar fara með hana heim til Lo- uisiana til að útskýra fyrir henni hvað mömmu henn- ar gekk til. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Ellen Burstyn, Fionnula Flanag- an, James Garner, Ashley Judd og Maggie Smith. 22.05 Geðveikrahælið (Madhouse )Aðalhltuverk: Joshua Leonard, Jordan Ladd, Natasha Lyonne og Lance Henriksen. 23.35 Star Trek – Óvin- urinn (Star Trek: Vélráð) Aðalhlutverk: Patrick Stewart, Jonathan Frakes, Brent Spiner, LeVar Bur- ton. Bannað börnum. 01.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.40 Hin eina sanna hundamynd (Clifford’s Really Big Movie) Teikni- mynd. 12.00 Hádegisfréttir Frétt- ir, íþróttir, veður og Mark- aðurinn. 12.30 Glæstar vonir 13.50 Bandaríska Idol– stjörnuleitin (31/32:42) 15.25 Vinir (Friends) (6:24) 16.15 Ný ævintýri gömlu Christine (The New Ad- ventures of Old Christine) Christina á erfitt með að fóta sig sem einstæð móð- ir, sérstaklega þar sem fyrrverandi eiginmaðurinn er komin með nýja og miklu yngri Christine, sem gamla Christine á í stöð- ugri samkeppni við. (4:22) 16.35 Tískuráð Tim Gunns (Tim Gunn’s Guide to Style) (3:8) 17.25 Sjálfstætt fólk Um- sjón: Jón Ársæll Þórð- arson. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir allt það nýj- asta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir 19.10 Fjölskyldubíó: Jum- anji Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Aðal- hlutverk: Robin Williams, Bonnie Hunt, Kirsten Dunst og Bradley Pierce. 20.55 Svindlarinn (The Ringer) Grínmynd með Johnny Knoxville og í að- alhlutverkum. 22.30 Særingarmaðurinn: Upphafið (Exorcist: The Beginning) 00.20 Bandarísk fjölskylda (American Cousins) 01.50 Napóleon Dínamít 03.15 Elektra 08.05 PGA Tour 2008 – Hápunktar 09.00 Formúla 1 (Æfingar) Bein útsending. 10.00 Meistaradeildin 10.25 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 11.00 F1: Við rásmarkið Spjallþáttur. 11.45 Formúla 1 (Tíma- taka) Bein útsending. 13.20 Utan vallar 14.15 W. Supercross GP 15.15 Spænski boltinn – Upphitun 15.50 Iceland Expr.deildin (Keflavík – Snæfell) 17.50 Spænski boltinn (Deportivo – Barcelona) Bein útsending. 19.50 Formúla 1 (Tíma- taka) 21.25 NBA körfuboltinn (Denver – LA Lakers) 00.25 Bernard Hopkins – Joe Calzaghe 04.00 Dead Birds 06.00 Fíaskó 08.00 Friday Night Lights 10.00 Big Momma’s House 2 12.00 Ella Enchanted 14.00 Fíaskó 16.00 Friday Night Lights 18.00 Big Momma’s House 2 20.00 Ella Enchanted 22.00 Kiss Kiss Bang Bang 24.00 Something the Lord Made 02.00 The Badge 06.45  Tónlist 10.00 Vörutorg 11.05 World Cup of Pool 2007 (25:31) 11.55 Rachael Ray (e) 14.10 Ungfrú Reykjavík (e) 15.40 Kid Nation (e) 16.30 Top Gear (e) 17.30 Psych (e) 18.20 Survivor: Micronesia (e) 19.10 Game tíví (e) 19.40 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Jericho (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Life (e) 22.50 Minding the Store (2:15) 23.15 Svalbarði Hljóm- sveitin Svalbarði ásamt Ágústu Evu Erlends- dóttur. Umsjón: Þorsteinn Guðmundsson. (e) 00.05 C.S.I. (e) 01.05 Ungfrú Reykjavík (e) 02.35 Professional Poker Tour (e) 04.05 C.S.I. (e) 15.00 Hollyoaks 18.00 Skífulistinn 19.00 Talk Show With Spike Feresten 19.30 Comedy Inc. 20.00 Hæðin 20.45 Entourage 21.15 Chappelle’s Show 21.45 The Class 22.15 Talk Show With Spike Feresten 22.40 Comedy Inc. 23.05 Hæðin 23.55 Entourage 00.25 Chappelle’s Show 00.55 The Class 01.25 Skífulistinn 02.15 Tónlistarmyndbönd 07.00 Kall arnarins 07.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd (e) 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. STÖÐ 2 SPORT 2 08.30 Heimur úrvalsd. 09.00 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 10.00 Goals of the Season 2003/2004 10.55 Leikir helgarinnar (Upphitun) 11.25 Chelsea – Man. Utd. Bein útsending. 13.45 Birmingham – Liver- pool Bein útsending. Sport 3: Tottenham–Bolton Sport 4: West Ham– Newcastle Sport 5: Wig- an–Reading Sport 6: Man. City–Fulham Beint. 15.55 Bestu leikir úrvalsd. 16.25 Tottenham – Bolton 18.10 4 4 2 Heimir Karls- son og Guðni Bergsson ásamt sparkspekingum.

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.