24 stundir - 26.04.2008, Side 69
24stundir LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 69
Einkaspæjarann og sérvitring-
inn Adrian Monk þarf ekki að
kynna. Í þessari sjöttu og
bestu þáttaröð til þessa heldur
Monk uppteknum hætti við
að aðstoða lögregluna við
lausn allra sérkennilegustu
sakamálanna.
Stöð 2 klukkan 20.30
Ofurlöggan
15.55 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í him-
ingeimnum ) (16:26)
17.53 Skrítin og skemmti-
leg dýr (16:26)
18.00 Gurra grís (89:104)
18.06 Lítil prinsessa
(Little Princess) (20:35)
18.17 Herramenn (5:52)
18.30 Meistaradeild VÍS í
hestaíþróttum Umsjón
Brynja Þorgeirsdóttir.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Ný Evrópa með aug-
um Palins (Michael Palin’s
New Europe)Michael Pal-
in úr Monty Python–
hópnum fer um 20 lönd í
Mið–, Austur– og Suð-
austur–Evrópu sem hafa
nýlega gengið í, eða eru
við það að ganga í Evrópu-
sambandið. Palin kynnir
sér sögu og menningu og
lítur glöggu gestsauga á
venjur heimamanna á
hverjum stað. (2:7)
21.15 Lífsháski (Lost)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið
22.45 Herstöðvarlíf (Army
Wives) Bandarísk þátta-
röð um eiginkonur her-
manna sem búa saman í
herstöð og leyndarmál
þeirra. Meðal leikenda eru
Kim Delaney, Catherine
Bell, Sally Pressman, Bri-
gid Brannagh, Sterling K.
Brown og Brian McNam-
ara. (1:13)
23.35 Spaugstofan (e)
24.00 Kastljós (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 Justice League Un-
limited
07.25 Ofurhundurinn
Krypto
07.50 Kalli kanína og fé-
lagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.10 Hættuástand (Stan-
doff)
11.15 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Tölur (Numbers)
13.55 Yfir til þín (Back To
You)
14.25 D.E.B.S.
15.55 Háheimar
16.18 Leðurblökumaðurinn
(Batman)
16.43 Tracey McBean
16.58 Snældukastararnir
(BeyBlade)
17.23 Funky Walley
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag, Mark-
aðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag/íþróttir
19.30 Simpson
19.55 Vinir 7 (Friends)
20.20 Bandaríska Idol–
stjörnuleitin (American
Idol)
21.50 Mannshvörf 3 (Miss-
ing 3)
22.35 Makaskipti (Swing-
ing)
23.00 Sælusugan (Super
Sucker)
00.35 Hákarlinn (Shark)
01.20 Stríðssögur (War
Stories)
02.45 D.E.B.S.
07.00 Spænski boltinn
(Real Madrid – Atl.
Bilbao)
16.05 PGA Tour 2008Út-
sending frá EDS Byron
Nelson mótinu í golfi.
19.05 F1: Við endamarkið
Fjallað verður um atburði
helgarinnar og gestir í
myndveri ræða málin.
Farið verður yfir helstu
mál líðandi keppni og þau
krufin til mergjar.
19.50 Iceland Express-
deildin Bein útsending.
21.35 Þýski handboltinn
Helstu tilþrifin.
22.15 Spænsku mörkin
23.00 Inside Sport þáttur
frá BBC þar sem rætt er
við heimsfræga íþrótta-
menn úr öllum áttum og
aðra þá sem tengjast
íþróttum á einn eða annan
hátt.
23.25 World Supercross
GP
00.20 Heimsmótaröðin í
póker (World Series of Po-
ker 2007)
04.00 The Da Vinci Code
06.25 Carried Away
08.10 Svampur Sveinsson
– Bíómyndin
10.00 Manchester United:
The Movie
12.00 the Sisterhood of
the Traveling Pants
14.00 Svampur Sveinsson
– Bíómyndin
16.00 Manchester United:
The Movie
18.00 the Sisterhood of
the Traveling Pants
20.00 Carried Away
22.00 Movern Callar
24.00 Special Forces
02.00 Mississippi Burning
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Rachael Ray
18.30 Jay Leno (e)
19.15 Svalbarði Umsjón
Þorsteins Guðmundssonar
sem fær til sín gesti.
Hljómsveitin Svalbarði
spilar ásamt söngkonunni
Ágústu Evu Erlends-
dóttur. (e)
20.10 One Tree Hill (12:18)
21.00 Jericho Mimi er
særð og flutt á spítala en
Goetz reynir að ná til
hennar. Jake og hans
menn taka lögin í sínar
hendur og það er komið að
uppgjörinu við Goetz og
illmennin frá Ravenwood.
(5:7)
21.50 C.S.I. (9:17)
22.40 Jay Leno
23.25 Brotherhood (e)
00.15 C.S.I.
01.05 Vörutorg
02.05 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Falcon Beach
17.45 Wildfire
18.30 The Class
19.00 Hollyoaks
20.00 Falcon Beach
20.45 Wildfire
21.30 The Class
22.00 Cold Case
22.45 Big Shots
23.25 Curb Your Ent-
husiasm
23.50 Entourage
00.15 American Dad
00.40 Comedy Inc.
01.05 Kenny vs. Spenny 2
01.35 Sjáðu
02.00 Tónlistarmyndbönd
08.00 Við Krossinn
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Fréttir og Að norðan
Viðtöl og umfjallanir. End-
urtekið á klst. fresti til kl.
12.15 daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
07.00 Enska úrvalsdeildin
(Everton – Aston Villa)
16.05 Enska úrvalsdeildin
(West Ham – Newcastle)
17.45 Ensku mörkin mörk-
in og helstu atvik umferð-
arinnar eru sýnd.
18.50 Enska úrvalsdeildin
(Derby – Arsenal) Bein út-
sending.
21.00 Ensku mörkin
22.00 Coca Cola mörkin
22.30 Enska úrvalsdeildin
(Chelsea – Man. Utd.)
00.10 Enska úrvalsdeildin
(Derby – Arsenal)
08.00 Barnaefni
11.05 Dalabræður (Brö-
drene Dal)(e) (9:10)
11.35 Hálandahöfðinginn
(Monarch of the Glen) (e)
12.30 Silfur Egils Um-
ræðu– og viðtalsþáttur
Egils Helgasonar.
13.45 Ný Evrópa með aug-
um Palins (Michael Palin’s
New Europe) (e) (1:7)
14.40 Á faraldsfæti – Túva
(Vildmarkt: upptäckaren)
(e)
15.15 EM 2008 (e) (3:8)
15.45 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik í næstsíðustu umferð
efstu deildar karla.
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Vinur minn (e)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Spaugstofan (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu
20.20 Sannleikurinn um
Mariku (Sanningen om
Marika) Aðalhlutverk:
Lennart Jähkel, Jonas
Sjöqvist, Sasha Becker og
Mirja Turestedt. Bannað
börnum. (2:5)
21.05 Ökuþórinn (Winn-
ing) Bíómynd frá 1969.
Ökuþórinn Frank Capua
dreymir um að vinna In-
dianapolis 500–kappakst-
urinn en á um leið á hættu
að missa konuna sína í
fang helsta keppinautar
síns á kappakstursbraut-
inni. Aðalhlutverk: Paul
Newman, Joanne Woodw-
ard og Robert Wagner.
23.05 Silfur Egils (e)
00.15 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
00.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnefni
11.30 Bratz
12.00 Hádegisfréttir Frétt-
ir, íþróttir, veður og Mark-
aðurinn.
12.30 Nágrannar
13.55 Bandið hans Bubba
14.30 Framadraumar
(Flight of the Conchords)
15.00 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
(4:24)
15.30 Kompás
16.05 Hæðin Þrjú pör fá
það verkefni að hanna og
innrétta frá grunni þrjú
hús á Arnarneshæð. Til
verksins fá pörin fyrirfram
ákveðna upphæð og aðstoð
og þurfa að klára verkið á
einungis 6 vikum. Kynnir
er Gulli Helga.
16.55 60 mínútur (60 min-
utes)
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.10 Mannamál Umsjón
hefur Sigmundur Ernir
Rúnarsson.
19.55 Sjálfstætt fólk 2008
Umsjón hefur Jón Ársæll
Þórðarson.
20.30 Monk Einkaspæj-
arinn Adrien Monk heldur
uppteknum hætti við að
aðstoða lögregluna við
lausn sakamála.
21.15 Köld slóð (Cold
Case)
22.00 Stórlaxar (Big
Shots)
22.45 Rólegan æsing
(Curb Your Enthusiasm)
23.15 Fíkn (Addiction)
00.45 Mannamál Umsjón
hefur Sigmundur Ernir
Rúnarsson. ,
01.30 Crossing Jordan
02.15 Poseidon ævintýrið
(The Poseidon Adventure)
07.10 NBA körfuboltinn
(Denver – LA Lakers)
09.10 Iceland Express-
deildin Keflavík–Snæfell.
10.50 F1: Við rásmarkið
Spjallþáttur.
11.30 Formúla 1 Bein út-
sending.
14.15 Meistarad. Evrópu
(Barcelona – Man. Utd)
15.55 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
16.15 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
16.50 Spænski boltinn
(Deportivo – Barcelona)
18.30 Inside the PGA
19.00 PGA Tour Bein út-
sending.
22.00 F1: Við endamarkið
22.40 Spænski boltinn
(Real Madrid – Bilbao)
00.20 Formúla 1 (e)
04.00 Kiss Kiss Bang
Bang
06.00 The Wool Cap
08.00 Blackball
10.00 Wide Awake
12.00 Wall Street
14.05 Blackball
16.00 Wide Awake
18.00 Wall Street
20.05 The Wool Cap
22.00 The Da Vinci Code
00.25 Back in the Day
02.05 Extreme Ops
11.00 Vörutorg
12.00 Professional Poker
Tour (e)
13.30 Rachael Ray (e)
15.00 Less Than Perfect
Aðalhlutverkin leika Sara
Rue, Andrea Parker, Andy
Dick, Eric Roberts og Pat-
rick Warburton. (e)
15.30 Fyrstu skrefin Sig-
urlaug M. Jónasdóttir. (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Innlit / útlit Umsjón
hafa: Nadia Banine og
Arnar Gauti. (e)
18.00 Lipstick Jungle (e)
18.50 The Office (e)
19.15 Snocross (4:12)
19.40 Top Gear (11:17)
(13:16)
21.30 Boston Legal (13:20)
22.30 Brotherhood (3:10)
23.30 Cane (e)
00.20 Svalbarði Umsjón
Þorsteins Guðmundssonar
sem fær til sín gesti.
Hljómsveitin Svalbarði
spilar ásamt söngkonunni
Ágústu Evu Erlends-
dóttur. (e)
01.10 Minding the Store
(e)
01.35 Vörutorg
16.00 Hollyoaks
18.30 The Class
19.00 Wildfire
19.45 Extreme: Life Thro-
ugh a Lens
20.30 Special Unit 2
21.15 X–Files
22.00 Bandið hans Bubba
23.20 Falcon Beach
00.05 American Dad
00.35 Sjáðu
01.05 Skífulistinn
01.55 Tónlistarmyndbönd
07.00 Global Answers
07.30 Fíladelfía
08.30 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
Omega
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 David Wilkerson
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
STÖÐ 2 SPORT 2
08.50 Enska úrvalsdeildin
(Tottenham – Bolton)
10.30 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
11.00 4 4 2
12.20 Enska úrvalsdeildin
(Portsmouth – Blackburn)
Bein útsending.
14.20 Bestu leikir úrvalsd.
14.50 Everton – Aston
Villa Bein útsending.
16.55 Enska úrvalsdeildin
(West Ham – Newcastle)
18.35 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar
19.05 Chelsea – Man. Utd.
Sport 3: Real Madrid–
Bilbao kl. 19.
20.50 4 4 2
22.10 Enska úrvalsdeildin
(Birmingham – Liverpool)
23.50 Wigan – Reading
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú ferð of hratt inn í mikilvægt samband um
þessar mundir og ættir að gæta að þér.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú ert sérstaklega ákveðin/n í dag og ættir
að ná takmarki þínu áður en dagurinn er lið-
inn.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Dagurinn byrjar vel en þú verður að gæta að
þér í ákvarðanartöku þinni annars gæti dag-
urinn endað illa.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú áttar þig á einhverju alveg nýju á heimilinu
þínu en þú ert ekki viss um hvort það er gott
eða slæmt.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Vertu til staðar fyrir fólkið í kringum þig í dag
en það mun leita til þín með mál sem aðeins
þú getur bjargað.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þegar þú tekur skref ættir þú alltaf að spyrja
þig hvort skrefið sé tekið áfram eða aftur á
bak.
Vog(23. september - 23. október)
Þú ert með hugann við gamla tíma en gættu
þess að gleyma ekki að lifa í núinu. Fortíðin
er að baki.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Mikilvægasta manneskjan í lífi þínu veitir þér
alveg nýja ástæðu til að brosa í dag. Njóttu
þess.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú ert með hugann allan við fjármálin vegna
þess að eitthvert ákveðið mál angrar þig.
Ræddu málin við einhvern sem skilur þig.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þú ert svo uppfull/ur af jákvæðri orku að þú
smitar alla í kringum þig.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Greind þín hjálpar þér ekki í dag en hún gæti
jafnvel orðið þér hindrun í samskiptum við
fólk. Gættu orða þinna.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Ekki láta samferðafólk þitt sópa vandamálum
dagsins undir teppið. Vertu ákveðin/n.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
HÁPUNKTUR
einstök sýning
Kolbrún Sigurðardóttir
opnar málverkasýninguna
Rauði þráðurinn
laugardaginn
26. apríl kl. 14:00
Málverkasýning
Gallerí List • Skipholti 50A
sími: 5814020 • www.gallerilist.is