24 stundir - 20.05.2008, Page 40
MYNDASÖGUR
Það er meira
í Mogganum
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1800
í dag
Þriðjudagur 20. maí 2008
Birta Björnsdóttir fræðir
lesendur um kvikmyndahá-
tíðina í Cannes og kjólum
er gefinn gaumur.
» Meira í Morgunblaðinu
Kjólarnir í Cannes
Litháinn Jonas Mekas
hefur verið kallaður faðir
bandarísku „avant garde“
kvikmyndagerðarinnar.
» Meira í Morgunblaðinu
Myndaði Elvis
Dagur Gunnarsson fann
fyrir frægðarangist í Evr-
óvisjónveislu í Belgrad og
hitti írskan kalkún.
» Meira í Morgunblaðinu
Frægðarangist
reykjavíkreykjavík
24LÍFIÐ
24@24stundir.is a
Í þann tíma sem galleríið hefur verið
starfrækt hefur aðalmarkmið þess verið
að vera vettvangur fyrir alla þá sem unna
góðum ljósmyndum.
40 ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2008 24stundir
Margar miðbæjarrottur kannast
eflaust við ljósmyndagalleríið Fó-
tógrafí á Skólavörðustígnum en
það fagnaði eins árs afmæli um ný-
liðna helgi. Á þeim tíma sem gall-
eríið hefur verið starfrækt hefur
aðalmarkmið þess verið að vera
vettvangur fyrir alla þá sem unna
góðum ljósmyndum. Ari Sigvalda-
son, framkvæmdastjóri gallerísins,
var hrókur alls fagnaðar í veislunni
ásamt þeim Stígi Steinþórssyni
leikmyndahönnuði og Stefáni Ein-
arssyni grafískum hönnuði sem
eru meðeigendur hans. Fólk úr öll-
um áttum leit inn og átti góða
stund. bjorg@24stundir.is
Fagnar fyrsta
afmælinu
Öxl í öxl Hér eru þeir Skjöldur Sigurjónsson, Ari Sigvaldason, einn eiganda Fótógrafí,
og Finnur Arnar Arnarson.
Ungar og eldri listaspírur Auður Aradóttir örugg í fangi Ilmar Kristjánsdóttur ásamt
Birni Thors.
Svartklætt gengi Eiður Örn Eiðsson,
Stígur Steinþórsson, Kormákur Geir-
harðsson og Stefán Einarsson.
24stundir/hag
Ljósmynda-áhugafólk Karla Lár-
usdóttir og Pétur Matthíasson.
Aðþrengdur Afsakið að ég er til!
FYRIRGEFÐU - ÉG MEINTI EKKI AÐ ÉG
LEGÐI T IL AÐ ÞÚ LEGÐIR T I L EI TTHVAÐ SEM
EKKI ÆTT I AÐ LEGGJA TIL .
ÞEGAR EI TTHVAÐ SEM ÞÚ SAGÐIR EKKI
HEFÐI EKK I ÁTT AÐ VERA SAGT
ÞETTA ER BARA HVÍLDARSTAÐUR. AUK ÞESS AÐ VERA
STAÐURINN SEM ÉG FANN UPP HJÓLREIÐARSÆTIÐ.
Bizzaró
Fyrirgefðu, ég
gleymdi að segja
þér frá nýja
fælinum sem ég
lét setja upp til að
draga úr
miðnæturátinu.