Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Side 7

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Side 7
L au gay eg Lnu m.. — Kvpðst, liökkja Þá ilr skólanum, en aðeins undir sælunöfnum, og taldi sér mjög auðvelt að komast eftir fullum aöfnum þéirra og láta lögreglunni b®.r upplýsingar í té. Þetta var nú aðalinntak skýrsl- annar, sem drengurinn gaf urn sina hagi. Og mér var næst að fcalda, að hann segði satt, að ttdnhsta kosti um héimili sitt og vandamehH. Að svo búnu sagði ég hohúm, að lögregluþjónn yrði lát- iíih fylgja hónum til afa og ömmu, en hann baðst undan þvi að svo yrði gért; Irnu mýndu taka sér bað nærri, væri hann fluttur heim ^ iögregluþjóni, og hætt við að bví gœti fylgt átölur eða refsing hálfu gömlu hjónanna. Það layndi sér ékki, að þetta var 'ivengnum áhyggjuefni, því hann för að skæla, og mér skildist það Vera af ótta við hugsanlega refs- Ingu. Eg féll því frá því að láta lyigJa drengnum heim og hugðist tala við afa og ömmu siðar. Að «VÖldi sama .dags lagði ég svo eið mína heim til þeirra, en mér þvá yerulegn í brún, þegar það ljós, áð hvorki afi né amma vár tii i lúnu tilgreinda húsi og 'öfðu aldrei verið þar. Hér var Pví ekki um það að villast, að snáðinn hafði gabbað mig. Og það afði ekki verið refsing heima fyr- ív' hann óttaðist, heldur upp- ióstrun á hans eigin pretlum og osannsögii. Og eftir þessu að æma var ekkert líklegra en að Pil skýrsla hans væri eintómur nppspujii. Mér þótti það allillt, áo liafa látið þannig blekkjast af sannsögli stráksa og tárum hans, en hjóst við að rekast ó hann afttir aður en iang(. um 1151 og gœf. líjI tækifœri til nýrrar athugunar á niálinú. Nú liðu nokkrir dagar svo, að £ frétti ekkert um drenginn — Prátt fyrir nokkra eftirgrennslan, °8 þóttist ég þá ekki mega láta SVo búið standa, ef hann ætti ekkI að sleppa að fullu. Við því Pláttl búast, að hann hefði einnig sa£t rangt til um nafn sitt. En ég nafði það tromp á hendinni, áð ann var á skólaskyldualdri og ég nafðl veitt því athygli til hvaða hsejarhluta hann stefndi, er liann íör frá lögreglustöðinni. Og af því málti geta sér til um það, í hvaða bæjarhluta hann byggi, svo og hvaða barnaskóla hann sækti, enda ekki um marga slíka skóla að ræða á þessum tíma. Að morgni dags lagði ég svo leið mína til skólans og gaf gæt- ur að börnunum, er þau komu þangað, en það bar engan tilætl- aðan árangur. Þá snéri ég mér til yfirkennarans, sagði honum hvað í efni var og baðst hans að- stoðar til þess að geta fengið að sjá alla drengi með hinu til- greinda nafni og á þeim aldri, sem um var að ræða. Sú athugun var nú látin fram fara með þeim hætti, að enginn vissi utan við tveir: yfirkennarinn og ég. Margar tilraunir urðu árangurslausar, en loks kom hinn rétti drengur fram, alveg óvitandi um það, að nú hafði hann. gengið í gildru á nýj- an leik og miklu verri en áður. Hann hafði sagt rétt til um nafn sitt og aldur, og það var líka hið 'eina, sem rétt var hermt í skýrslu hans. Það kom nú í ljós, að hann átti heima í öðru bæjárhverfi en : " 1 Frh. á bls. 333. AIJÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 327

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.