24 stundir - 10.09.2008, Side 3
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
5
19
0
SUBARU
GERIR BETUR
Reykjavík, Sævarhöfða 2, 525 8000 - Selfossi, Hrísmýri 2a, 575 1460 - Akureyri, Óseyri 5, 464 7940
Reykjanesbæ, Holtsgötu 52, 421 8808 - Egilsstöðum, Kaupvangi 16, 471 2521
Margir velja SUBARU vegna þess að hann bilar svo sjaldan. Enn fleiri velja SUBARU vegna þess að hann er fjórhjóladrifinn, öruggur, með ríkulegan staðalbúnað og á
hagstæðu verði. Flestir velja þó SUBARU vegna alls þessa og þeirrar staðreyndar að SUBARU er góður í endursölu. Við bjóðum nú takmarkað magn af SUBARU LEGCY
SEDAN á sérstökum kjörum. SUBARU GERIR BETUR!
2.990.000 kr.
FYRIR SJÁLFSKIPTAN FJÓRHJÓLADRIFINN LEGACY
Subaru er með AWD sídrif – alltaf með drif á öllum hjólum. Þetta gerir hann góðan í snjó og á
erfiðum vegum en þýðir líka að hann lætur frábærlega að stjórn í venjulegum akstri. Boxer vélin
er hönnunarafrek út af fyrir sig. Hún liggur lárétt í vélarrúminu og er því með lágan þyngdarpunkt
sem eykur jafnvægi bílsins og margfaldar eiginleika AWD sídrifsins.
SÉRSTAA SUBARU
Ríkulegur búnaður:
Fjórhjóladrif, hiti í framrúðu og speglum, rafstýrð aðfelling spegla, 6 diska
geislaspilari,17” álfelgur, kastarar í stuðara, tvískipt, tölvustýrð loftkæling, hiti
í sætum, aksturstölva, hraðastillir o.m.fl.