24 stundir - 10.09.2008, Page 15
Brúðuleikhússýning þar sem brúður tala
saman um kynferðislegt ofbeldi virðist hafa
þau áhrif að börn tali frekar um ofbeldi sem
þau hafa verið beitt. Eftir eina slíka sýningu
úti á landi komu átta tilkynningar um kyn-
ferðisofbeldi til barnavernd-
arnefndar.
Brúður tala saman
»16
„Fyrstu dagarnir í skólanum geta verið erfiðir
fyrir börnin,“ segir Magnea Jóhannsdóttir
námsráðgjafi. Allur undirbúningur skiptir
máli þegar kemur að því að koma rútínu í
réttar skorður. Ræða þarf við börnin um
mikilvægi þess að líða vel og
að hafa reglu á hlutunum.“
Erfiðir dagar
»17
„Í fæðingu getur myndast mikil spenna í
líkama barns, enda ein erfiðasta upplifun
sem við göngum í gegnum. Bara það að
barnið þurfi að snúa sér niður í fæðing-
arveginn, komast út og byrja að anda
veldur spennu,“ segir Lilja
Ásgeirsdóttir græðari.
Spenna í líkamanum
»18
BÖRN OG UPPELDI
AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS