24 stundir


24 stundir - 20.09.2008, Qupperneq 25

24 stundir - 20.09.2008, Qupperneq 25
ATVINNA LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 Hefur þú áhuga á að vinna með ungu fólki og búa til hollan og góðan mat? Stuðlar, Meðferðastöð ríkisins fyrir unglinga óskar eftir matráðsmanni /konu í fullt starf . Starfið felur m. a. í sér meðferðarskyldur enda starfið í nánum tengslum við starfsfólk og nemendur meðferðastöðvarinnar. Viðkomandi þarf að geta eldað hollan og góðan mat, hafa áhuga á að vinna með og leiðbeina ungu fólki við eldhússtörf og vera reglusamur og snyrtilegur í umgengni. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, geta hvort- tveggja farið eftir verklagsreglum og jafnframt sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana. Umsóknarfrestur er til og með 05.10.08. Umsóknir berist til Stuðla - meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykja- vík. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu Stuðla, www.studlar.is Nánari upplýsingar veita: Sólveig Ásgrímsdóttir, solveig@studlar.is og Mímir Völundarson, mimir@studlar.is og í síma 530-8800. Öllum umsóknum verður svarað. www.alcoa.is ÍS L E N S K A S IA .I S A L C 43 65 7 09 .2 00 9 Ábyrgðarsvið: • Leiða teymi framleiðslusérfræðinga í málmvinnslu • Úrvinnsla og greining framleiðslugagna • Styðja og þjálfa aðra starfsmenn í notkun framleiðslugagna • Stöðugar umbætur á framleiðsluferlum • Leiða greiningu og lausn vandmála • Hönnun og innleiðing verkferla • Eftirfylgni við framleiðsluáætlanir og gæðamál • Þátttaka í daglegri stjórnun málmvinnslu • Þátttaka í gerð framleiðslu- og fjárhagsáætlana Hæfniskröfur: • Menntun í verkfræði eða tæknifræði • Reynsla af stjórnun og framleiðslu • Hæfni til að miðla og þjálfa • Lipurð í samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta Ef þú hefur áhuga á þessu starfi hafðu þá samband við Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent, í síma 540 1000, í netfangið tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig. Yfirverkfræðingur í málmvinnslu Umsóknarfrestur er til og með 29. september Við leitum að verkfræðingi eða tæknifræðingi í starf yfirverkfræðings í málmvinnsluferli Fjarðaáls. Steypuskáli álversins við Reyðarfjörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Málmblöndun fer fram í fjórum 100 tonna rafmagnsofnum. Framleiðslan er um 940 tonn á sólarhring af vírum, T-börrum, kubbum og hleifum. Rúmlega 120 manns starfa í málmvinnsluferlinu.

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.