24 stundir - 20.09.2008, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 24stundir
Hvað veistu um Josh Hartnett?
1. Í hvaða kvikmynd fékk hann sitt fyrsta hlutverk?
2. Í hvaða væntanlega leikriti mun hann fara með eitt aðalhlutverkið?
3. Hversu lengi hefur hann verið grænmetisæta?
Svör
1.Halloween H20
2.Rain Man
3.Frá tólf ára aldri
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú óttast mistök og sérstaklega mistök sem
aðrir myndu taka eftir. Slepptu óttanum, hann
hefur áhrif á frammistöðu þína.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú ert brennd/ur af fortíð þinni. Reyndu að
láta hana ekki stjórna nútíðinni en frekar nýta
hana til að læra af.
Tvíburar(21. maí - 21. júní)
Það eru skemmtilegir tímar framundan og þú
hlakkar til. Njóttu þess til hins ýtrasta.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú treystir góðum vini fyrir svolitlu sem hefur
angrað þig lengi. Í kjölfarið líður þér mun bet-
ur.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert hugsi yfir hvort þessi ákvörðun sé rétt.
Ekki hafa of miklar áhyggjur af framtíðinni,
það rætist úr þessu.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Slökun þarf ekki að taka langan tíma. Stund-
um er nóg að fara úr aðstæðunum í fimm
mínútur. Þú hefur engu að tapa.
Vog(23. september - 23. október)
Þú finnur að heilsan er ekki upp á sitt besta
og ættir því að reyna að ná þér. Haltu þig inn-
anhúss.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Ekki taka gagnrýni of alvarlega. Veltu fyrir þér
hvort hún geti verið réttmæt og lærðu af
henni.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þér finnst þrýst á þig úr öllum áttum og veist
ekki hvernig þú átt að bregðast við.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þú verður að læra að hugsa áður en þú talar.
Það er ekki alltaf nauðsynlegt að tala strax.
Taktu þér nokkrar sekúndur til að hugsa.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Það er til lítils að sjá eftir því sem hefur þegar
gerst. Það veldur þér bara sálarkvöl. Lærðu
af mistökunum og haltu áfram.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú vinnur of hægt þessa dagana og þarft að
spýta í lófana. Reyndu að útloka umhverf-
ishljóð og einbeita þér.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Það er gríðarlega mikil ábyrgð á herðum fjöl-
miðlafólks, hvort sem miðillinn er dagblað,
tímarit, útvarp eða sjónvarp. Ábyrgðin er mikil
þar sem sumir, kannski sérstaklega börn og
unglingar, taka því sem er skrifað eða sagt sem
sannleika. Reyndar held ég að orðin sjálf séu
ekki hættulegust heldur frekar það sem gefið er
í skyn eða lesa má á milli línanna.
Ég hlusta stundum á útvarpsþáttinn Zúúber
á FM957 á morgnana enda alla jafna ágætis
skemmtun. Þáttastjórnendur brydda oft upp á
mjög áhugaverðu umræðuefni sem oftar en
ekki er eitthvað sem er í brennidepli í samfélag-
inu. Um daginn var verið að fjalla um samfarir
eftir barnsfæðingar og umræðan var mjög
áhugaverð á köflum. Hlustendur hringdu inn
og mikið var rætt um hvenær væri „eðlilegt“ að
stunda samfarir eftir barnsfæðingar og hvort
það væri ekki lag að sýna móðurinni virðingu
með því að krefjast ekki kynlífs í nokkrar vikur.
Þegar ég hlustaði á þáttinn fékk ég það á til-
finninguna að konurnar sem um ræddi hefðu
enga kynhvöt sjálfar. Að minnsta kosti var talað
eins og karlmennirnir einir hefðu áhuga á kyn-
mökum, hvort sem var sex vikum eða sex mán-
uðum eftir fæðingu. Það eru sorgleg skilaboð að
senda, bæði ungum stúlkum sem og strákum.
Svanhvít Ljósbjörg
Heldur að bæði kynin hafi
áhuga á kynlífi.
FJÖLMIÐLAR svanhvit@24stundir.is
Kyndaufar konur í Zúúber?
Tónlistarmaðurinn Robbie Williams gæti átt það á
hættu að vera numinn á brott af geimverum og gerð-
ur að sendiherra þeirra á jörðinni. Hann mun einnig
innan skamms koma á laggirnar nýjum trúar-
brögðum, geimverunum til heiðurs. Þetta segir Mich-
ael C. Luckman, stjórnandi New York Center for
Extraterrestrial Research, en hann hefur fylgst náið
með Williams að undanförnu.
Robbie hefur, að sögn heimildarmanna, sett tón-
listarferil sinn á bið á meðan hann ferðast um heim-
inn og reynir að finna traustar sannanir á tilveru
geimvera en hann kveðst hafa séð fljúgandi furðu-
hluti að minnsta kosti þrisvar.
Luckman segir að Williams sé mikilvægur hlekkur í
ráðagerð geimveranna varðandi jörðina. „Robbie
gæti auðveldlega horfið og svo snúið aftur sem sendi-
herra fyrir geimverurnar.“ Hann bætir þó við að Rob-
bie ætti að ráðfæra sig við vísindamenn áður en hann
fer að funda með gestum utan úr geimnum. „Robbie
mun líklega verða fyrir gífurlegu menningaráfalli
þegar hann hittir verur frá öðrum heimi. Hann verð-
ur að kunna að takast á við það.“ vij
Robbie Williams í geimveruleit
Sendiherra stjarnanna
Dr. Watson í sigtinu
Jude Law er nú í viðræðum um að taka
að sér hlutverk hins snjalla Dr. Wat-
sons, aðstoðarmanns Sherlock Holmes,
í væntanlegri kvikmynd Guys Ritchie.
Fyrr hafði Russell Crowe verið sterk-
lega orðaður við hlutverkið en nú virð-
ist Jude Law vera kominn í hans stað.
Nú þegar hefur Robert Downey Jr. ver-
ið ráðinn til að leika Holmes sjálfan. vij
Downey og Jude
Leikarinn George Clooney er nú eflaust
í miklum metum hjá framleiðendum
kynlífstólanna The Liberator Ramp og
Silky en hann hefur stóraukið söluna á
báðum vörunum. Ástæðan er sú að í
nýjustu mynd hans, Burn After Read-
ing, leikur Clooney kynlífsfíkil sem
treystir mjög á þessar vörur og áhugi
almennings hefur rokið upp í kjölfarið.
Clooney í nýjum bransa?
Selur kynlífstól
08.00 Barnaefni
10.30 Sjónlist (e)
11.00 Út og suður: Anna
Hrefnudóttir listmálari (e)
11.30 Kiljan (e) Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
12.15 Annie Leibovitz
Heimildamynd. (e)
13.40 Dætur sléttunnar
(Slättens döttrar) Heim-
ildamynd um þrjár óp-
erusöngkonur, þær Mo-
nica Groop, Anna–Lisa
Jakobsson og Camilla
Nyman. (e)
14.40 Tímaflakk (Doctor
Who II) (11:13)
15.30 Bikarkeppnin í fót-
bolta Bein útsending frá
úrslitaleiknum í Visa bik-
arkeppni kvenna. KR og
Valur eigast við á Laug-
ardalsvelli.
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 Bikarkeppnin í fót-
bolta KR–Valur, s. hálfl.
17.50 Útsvar: Norðurþing –
Hveragerði (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Vinir í raun (In Case
of Emergency) (13:13)
20.05 Rokkskólinn (The
School of Rock) Bandarísk
gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Jack Black,
Adam Pascal, Sarah Sil-
verman og Joan Cusack.
21.55 Svikarinn (Breach)
Bandarísk bíómynd byggð
á sönnum atburðum. Aðal-
hlutverk: Chris Cooper,
Ryan Phillippe, Laura
Linney, Caroline Dhaver-
nas og Kathleen Quinlan.
23.40 Sahara Bandarísk
bíómynd. (e) Bannað börn-
um.
01.40 Útvarpsfréttir
07.00 Barnefni
10.10 Dýravinur (Because
of Winn–Dixie)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Glæstar vonir
14.15 Getur þú dansað?
(So you Think you Can
Dance)
15.45 Ný ævintýri gömlu
Christine
16.10 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
16.35 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
17.05 Frægir lærlingar
(Celebrity Apprentice)
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.55 Lottó
19.01 Veður
19.10 Simpson fjölskyldan
19.35 Latibær
20.05 Húsbílaævintýri
(RV) 21.45 Svellkaldur
(Stone Cold)
23.10 Vinir Péturs (Peter’s
Friends) Gamanmynd með
leikurunum Hugh Laurie,
Emmu Thompson, Ken-
neth Branagh og Stephen
Fry ásamt fleirum. Mynd-
in fjallar um hóp leikara
sem hittist eftir tíu ár. Pét-
ur býður þeim á sveitaset-
ur sitt og ákveður að segja
þeim leyndarmál sem mun
hafa áhrif á þau öll.
00.50 Keðjuverkun (Chain
Reaction)
02.35 Djöfull í mannsmynd
(From Hell)
04.05 Two and a Half Men
04.30 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
04.55 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
05.20 The Simpsons
05.45 Fréttir
08.30 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
09.10 NFL deildin (NFL
Gameday)
09.40 Spænski boltinn (La
Liga Report)
10.05 Meistaradeildar Evr-
ópu (Fréttaþáttur)
10.35 History of the Ryder
Cup (Saga Ryder keppn-
innar)
11.55 Ryder Cup 2008
(Evrópa – Bandaríkin)
Bein útsending. Keppt er í
“foursome“ en þar eru
tveir og tveir saman í liði
og skiptast kylfingar á að
slá.
22.45 Spænski boltinn Út-
sending frá leik Espanyol
og Getafe. Leikurinn er
sýndur beint á Sport 3 kl
19.55.
08.05 Fíaskó
10.00 Ghost
12.05 Say Anything
14.00 Fíaskó
16.00 Ghost
18.05 Say Anything
20.00 Deja Vu
22.05 Syriana
00.10 Lucky Number Sle-
vin
02.00 Blind Flight
04.00 Syriana
06.05 Diary of a Mad
Black Woman
11.10 Vörutorg
12.10 Rachael Ray (e)
15.55 Frasier (e)
16.20 Robin Hood (e)
17.10 Charmed Halliwell-
systur sem eru göldróttar
og berjast við illa anda.
Þær sinna skyldu sinni að
tortíma hinu illa og bjarga
sakleysingjum.(e)
18.00 Family Guy (e)
18.25 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum. (e)
18.55 Nokia Trends (3:6)
19.20 30 Rock (e)
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 What I Like About
You
20.35 Eureka (e)
21.25 House (e)
22.15 Singing Bee (e)
23.15 C.S.I: New York (e)
00.05 Law & Order (e)
00.55 Criss Angel Mind-
freak (e)
01.20 Eleventh Hour (e)
02.10 Winning Season (e)
03.40 House Next Door (e)
05.10 Vörutorg
06.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
19.00 So you Think you
Can Dance
20.30 Ríkið
20.55 Smallville
21.40 The Dresden Files
23.10 So you Think you
Can Dance
00.40 Smallville
01.25 The Dresden Files
02.55 Talk Show With
Spike Feresten
03.20 Tónlistarmyndbönd
07.30 Trúin og tilveran
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Bl. íslenskt efni
22.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Valið endursýnt efni
liðinnar viku Sýnt á klst
fresti til 12.15 daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
09.00 Newcastle / Man.
United, 96/97 (PL Clas-
sic Matches)
09.30 Arsenal – Liverpool,
03/04 (Classic Matches)
10.00 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
10.30 Man United – New-
castle, 02/03 (PL Classic
Matches)
11.00 Premier League Pre-
view 2008/09
11.30 Sunderland – Middl-
esbrough (Enska úrvals-
deildin) Bein útsending.
13.45 Liverpool – Stoke
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending. Sport 3: West
Ham – Newcastle Sport 4:
Blackburn – Fulham
16.15 Bolton – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending
18.30 4 4 2
FÓLK
24@24stundir.is dagskrá