24 stundir - 20.09.2008, Side 53
24stundir LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 53
Meira en tuttugu manns mót-
mæltu við frumsýningu leik-
ritsins All My Sons á fimmtu-
dagskvöldið. Mótmælin sneru
þó ekki að leikritinu sjálfu
heldur Vísindakirkjunni en
Katie Holmes leikur eitt aðal-
hlutverkið í leikritinu.
Mótmæli á Broadway
Frelsum Katie
15.55 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu(e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (e)
(3:26)
18.00 Kóalabræðurnir (The
Koala Brothers) (59:78)
18.12 Herramenn (21:52)
18.25 Út og suður Umsjón:
Gísli Einarsson. (1:17)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Saga Indlands (The
Story of India: Máttur
hugmyndanna) Breskur
heimildamyndaflokkur um
Indland fyrr og nú. Sagn-
fræðingurinn Michael Wo-
od fer í reisu um landið og
leitar uppi sögulegar minj-
ar þess og skoðar söguna í
leit að vísbendingum um
hver framtíð þessa fjöl-
mennasta lýðræðisríkis og
elsta menningarsamfélags
í heimi verður. (2:6)
21.10 Anna Pihl Nánar á
annapihl.tv2.dk/. (9:10)
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið
22.45 Leyninefndin í Lista-
safninu (AK3: Akademi-
ens Kommitté för Kontroll
av Kultur) Sænsk þáttaröð
byggð á skáldsögu eftir
Ernst Billgren sem einnig
leikstýrir þáttunum. Í list-
heiminum er leynileg
nefnd sem ákveður hvaða
listamenn verða frægir og
hverjir ekki. En ekki eru
allir sáttir við val nefnd-
arinnar. Leikendur eru
Sven Ahlström, Anna Pet-
terson, Ellen Mattson og
Bergljót Árnadóttir. (2:4)
23.30 Kastljós (e)
24.00 Dagskrárlok
07.00 Sylvester and
Tweety Mysterie
07.25 Kalli kanína og fé-
lagar
07.50 Ben 10
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Mannshvörf (Miss-
ing)
11.10 60 mínútur (60 min-
utes)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Í hennar sporum (In
Her Shoes)
15.05 Vinir (Friends)
15.55 Háheimar
16.20 Leðurblökumaðurinn
(Batman)
16.40 Tracey McBean
16.53 Louie
17.03 Skjaldbökurnar
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.05 Veður
19.20 Kompás
19.55 Simpsons
20.20 Getur þú dansað?
(So you Think you Can
Dance) Keppendur vinna
með danshöfundum til að
ná tökum á nýrri dans-
tækni þar til einn stendur
eftir sem sigurvegari.
23.15 Peep Show
23.40 Buffalo Dreams
01.10 Í hennar sporum (In
Her Shoes)
03.15 Missing
04.00 Vinir (Friends)
23.15 Peep Show
05.15 Simpson–fjöl-
skyldan
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Landsbankadeildin
(FH – Keflavík) Útsending
frá leik karla.
19.35 Landsbankamörkin
Allir leikirnir, mörkin og
bestu tilþrifin í umferðinni
skoðuð.
20.35 F1: Við endamarkið
Fjallað verður um atburði
helgarinnar, gestir í
myndveri ræða málin og
farið verður yfir helstu
mál.
21.15 10 Bestu (Rík-
harður Jónsson)
22.00 Spænsku mörkin
Allir leikirnir og mörkin
skoðuð. Umsjón hefur
Heimi Guðjónsson.
22.45 Þýski handboltinn
Hver umferð gerð upp.
Hápunktar.
23.25 World Series of Po-
ker 2008 ($5,000 Mixed
Hold’ Em) Sýnt frá World
Series of Poker þar sem
mæta til leiks allir bestu
pókerspilarar í heiminum.
06.10 Batman Begins
08.25 Guess Who
10.10 Eight Below
12.10 The Queen
14.00 Guess Who
16.00 Eight Below
18.00 The Queen
20.00 Batman Begins
22.15 No Good Deed
(House on Turk Street)
24.00 Die Hard
02.10 Point Blank
04.00 No Good Deed
(House on Turk Street)
06.00 In Good Company
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.15 Vörutorg
17.15 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um tækni,
tölvur og tölvuleiki. (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 Kitchen Nightmares
(e)
20.10 Friday Night Lights
Það snýst allt lífið um ár-
angur fótboltaliðs skólans í
smábæ í Texas. (2:15)
21.00 Eureka (7:13)
21.50 C.S.I: New York
Kona er myrt og Mac
kemst að því að málið
tengist tölvuleik á Netinu.
Hann tekur þátt í leiknum
til þess að freista þess að
góma morðingjann. (5:21)
22.40 Jay Leno
23.30 Swingtown Aðal-
hlutverkin leika Grant
Show, Lana Parrilla, Jack
Davenport og Molly Par-
ker. (e)
00.20 Criss Angel Mind-
freak (e)
00.45 Family Guy (e)
01.10 Nokia Trends (e)
01.35 Vörutorg
02.35 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld 3
18.30 Happy Hour
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld 3
21.30 Happy Hour
22.25 Numbers
23.10 The Tudors
01.05 Sjáðu
01.30 Tónlistarmyndbönd
08.00 Við Krossinn
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Bl. íslenskt efni
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst fresti til
12.15 daginn eftir.
20.30 Gönguleiðir 12
Sæludagar í Svarfaðardal -
fyrri hluti. (e) 21.30 og
22.30.
STÖÐ 2 SPORT 2
07.00 Chelsea – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
16.45 Premier League Re-
view 2008/09 (English
Premier League)
17.40 Man. City –
Portsmouth (Enska úr-
valsdeildin)
19.20 Blackburn – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
21.00 Premier League Re-
view 2008/09 (English
Premier League)
22.00 Coca Cola mörkin
Allir leikirnir, mörkin og
allt það umdeildasta skoð-
að.
22.30 Bolton – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
08.00 Barnaefni
11.05 Sköpunin (Genesis)
Frönsk kvikmynd. (e)
12.30 Silfur Egils
13.50 Saga Indlands (The
Story of India) (e) (1:6)
14.45 Karajan (Karajan:
Beauty as I See It) Þýsk
heimildamynd.
16.20 Hvað veistu? –
Vatnavextir Danskur
fræðsluþáttur um flóðin í
Saxelfi árið 2002.
16.50 Willtir Westfirðir (e)
(1:2)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Keith Barnamynd.
17.45 Skoppa og Skrítla
(e) (11:12)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Latibær Síða 888 í
Textavarpi. (e) Þættinir
verða sýndirá þriðjudög-
um frá 23. sept. (103:136)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Svartir englar Ís-
lensk spennuþáttaröð
byggð á sögum eftir Ævar
Örn Jósepsson. um hóp
rannsóknarlögreglumanna
sem fæst við erfið saka-
mál. Leikstjóri er Óskar
Jónasson.Aðalhlutverk:
Sigurður Skúlason, Sól-
veig Arnarsdóttir, Steinn
Ármann Magnússon og
Davíð Guðbrandsson. Síða
888 í Textavarpi. Bannað
börnum. (1:6)
20.30 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu
21.10 Leystur úr álögum
(Durch Liebe erlöst) Þýsk
mynd í 2 hlutum. (1:2)
22.45 Í sálarháska (Sea of
Souls) Áströlsk mynd í 2
hlutum. (1:2)
23.45 Silfur Egils (e)
01.35 Útvarpsfréttir
07.00 Barnefni
11.05 Stuðboltastelpurnar
11.30 Latibær
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Nágrannar
14.15 Chuck
15.00 Monk Einkaspæj-
arann Adrien Monk heldur
uppteknum hætti við að
aðstoða lögregluna við
lausn sakamálanna.
15.05 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
15.20 Mænan er ráðgáta -
Söfnunarátak Kynnar:
Simmi og Jói og og meðal
skemmtikrafta eru Stefán
Hilmarsson, Páll Óskar,
Diddú o.fl.
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.59 Veður
19.10 Sjálfstætt fólk Um-
sjón hefur Jón Ársæll
Þórðarson.
19.55 Næturvaktin Loka-
þáttur. (e)
20.30 Dagvaktin Beint
framhald af Næturvakt-
inni. (1:11)
21.05 Tölur (Numbers)
21.50 Konungurinn (The
Tudors) Johnathan Rhys
Meyers leikur Hinriks
VIII. . Anita Briem fer
með hlutverk þriðju eig-
inkonu Hinriks.
22.45 Fahrenheit 9/11
Heimildarmynd eftir
Michael Moore.
0.50 Hótel Babýlon (Hotel
Babylon)
01.45 Marco Polo Með að-
alhlutverk fara Ian Somer-
halder og Brian Dennehy.
04.40 Monk (14:16)
05.25 Dagvaktin
05.55 Fréttir
08.45 NFL deildin
09.15 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
09.40 Ryder Cup 2008
(Evrópa – Bandaríkin)
14.45 Landsbankamörkin
15.45 Landsbankadeildin
(FH – Keflavík) Bein út-
sending.
18.00 Ryder Cup 2008
(Evrópa – Bandaríkin)
Bein útsending.
22.00 Landsbankamörkin
23.00 Ryder Cup 2008
(Evrópa – Bandaríkin)
Bein útsending.
23.30 Spænski boltinn
(Sporting – Barcelona) .
Leikurinn er sýndur beint
á Sport 3 kl 18.55.
01.10 Landsbankadeildin
(FH – Keflavík)
08.00 American Dreamz
10.00 Barbershop 2: Back
in Buisness
12.00 Code Breakers
14.00 Diary of a Mad
Black Woman
16.00 American Dreamz
18.00 Barbershop 2: Back
in Buisness
20.00 Code Breakers
22.00 Primal Fear
00.10 The Bone Collector
02.05 Bodywork
04.00 Primal Fear
10.05 Vörutorg
11.05 MotoGP - Hápunktar
12.05 Dr. Phil (e)
15.50 What I Like About
You (e)
16.15 High School Reunion
(e)
17.05 Britain’s Next Top
Model (e)
17.55 Design Star (e)
18.45 Singing Bee (e)
19.45 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot sem
fjölskyldur hafa fest á
filmu.
20.10 Robin Hood Hrói
kemst að því að það er svik-
ari í útlagahópnum. Hann
óttast um öryggi Marian í
kastalanum. (5:13)
21.00 Law & Order: SVU
Olivia er komin í innsta
hring hryðjuverkasamtaka
en þarf að bera vitni í máli
gegn hættulegum nauðg-
ara. Hún býr í Oregon und-
ir fölsku flaggi og er sjálf
komin í kast við lögin vegna
morðs. (6:22)
21.50 Swingtown (6:13)
22.40 30 Rock (e)
23.05 Sexual Healing (e)
00.05 In from the Night (e)
01.35 Vörutorg
02.35 Tónlist
16.00 Hollyoaks
18.00 Seinfeld 3
18.50 Seinfeld
19.40 The Dresden Files
20.25 Twenty Four 3
21.10 Happy Hour
22.00 Seinfeld 3
22.50 Seinfeld
23.40 Sjáðu
00.05 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 David Wilkerson
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Bl. íslenskt efni
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Valið endursýnt efni
liðinnar viku Sýnt á klst
fresti til 12.15 daginn eftir.
20.45 Gönguleiðir 12
Sæludagar í Svarfaðardal -
fyrri hluti. (e) 21.45 og
22.45.
STÖÐ 2 SPORT 2
07.45 West Ham – New-
castle (Enska úrvalsd.)
09.25 4 4 2
10.45 WBA – Aston Villa
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
12.50 Chelsea – Man. Utd.
Bein útsending. Sport 3 kl
13.55 Tottenham – Wigan
Sport 4 kl 13.55 Man. City
– Portsmouth Sport 5 kl
13.55 Hull City – Everton
15.00 Bolton – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
16.40 Tottenham – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
18.20 Man. City –
Portsmouth (Enska úr-
valsdeildin)
20.00 Hull City – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
21.40 4 4 2
23.00 Liverpool – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
00.40 Blackburn – Fulham
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þótt gömlu vinirnir láti heyra í sér sjaldnar eru
þeir enn til staðar. Taktu upp tólið.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Ekki kvelja þig með því að hugsa um eitthvað
sem þú getur ekki fengið. Hver er tilgang-
urinn?
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú aðstoðar vin þinn þegar hann lendir í
kröggum og ert ekki alveg sátt/ur við hvernig
greiðinn er endurgoldinn.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Lífið leikur við þig þó að sjáist stöku ský á
himni. Vertu jákvæð/ur.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú stefnir á að fara í ferðalag á næstu mán-
uðum en þér finnst það ekki rétti tíminn.
Hafðu ekki áhyggjur og njóttu þín.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Gerðu það sem þig lystir í dag, án þess að
hafa of miklar áhyggjur af dómi annarra. Lífið
er of stutt fyrir áhyggjur.
Vog(23. september - 23. október)
Þú þarft að ganga frá öllum lausum endum
áður en þú heldur áfram. Ekki gleyma smá-
málunum.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Þú færð óvæntan gest, sem þú bjóst aldrei
við að hitta aftur. Það er blendin ánægja sem
fylgir þessari heimsókn.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú finnur fyrir versnandi efnahagsástandi og
buddan léttist. Haltu fast í hverja krónu og
hugsaðu áður en þú eyðir.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þér er ögrað af nýjum vinskap sem er ólíkur
því sem þú þekkir. Ekki láta það hræða þig
og vertu ævintýragjarn/gjörn.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Veðrið hefur verið leiðinlegt undanfarið og þú
ættir að hafa það notalegt heima við. Ekki
gleyma teppinu og góða félagsskapnum.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Ekki æsa þig þótt einhver nákominn þér sé
ósanngjarn. Hlustaðu á báðar hliðar og taktu
svo ákvörðun.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR