Eintak - 07.04.1994, Qupperneq 22
Húðflúr er búið að vera svo lengi í tísku að þeir sem byrjuðu fyrstir eru orðnir vel skreyttir.
Og því skreyttari æm menn verða þess Ijarlægara verður húðflúrið þeirra einhverri tísku. Það verður
trúarbrögð, gæludýr, list. Rnnur Jóhannsson handboltakappi skartar mörgum húðflúrum.
Hann sest hér í stól fræðarans og greinir frá því helsta æm hafa ber í huga áður og eftir
að fólk sest í stólinn hjá húðflúrmeistara.
Tiuraos
alls ekki tilbúinn til að fá þér
húðflúr. Við lifúm í einnota
þjóðfélagi og húflúr eru var-
anleg. Það er það sem gerir
þau svo ógnvekjandi og líka
svo kraftmikil. Að gera óaft-
urkraefa ákvörðun er gott
fyrir sálina. Ef þú setur hug
þinn og kraft í val þitt á húð-
flúri, getur það orðið meira
en áfast skart. Vel valin
húðflúr veita
blessun og
v e r n d .
Spurðu
sjálfan
þ i g :
Við
í sérhannað húðflúr, eitthvað sem
hannað hefur verið bara fyrir þig,
eða þú gætir fundið eitthvað tísku-
form sem hangir uppi á vegg í stúd-
íói húðflúrmeistarans. Tískuform-
unum er oft breytt örlítið fyrir
hvern og einn. Þegar kemur að því
að fá sér húðflúr er ímyndunarafl
þitt eina hindrunin.
AÐVÖRUNARORÐ: Myndin þín
getur verið túlkuð á hvaða hátt sem
er. Almennt líta stór húðflúr betur
út á skinni en lítil og flókin og þau
hafa meiri áhrif en þau minni.
Bandaríski húðflúrmeistarinn Walt
Dailey segir stefnu sína vera; því
stærra því betra. Hann bendir á að
falleg en ógurleg mynd af bjarnar-
höfði líti út eins og andlit á reiðum
hamstri þegar hún hefur verið
minnkuð.
Það eru til mörg afbrigði af húð-
flúrum og hér minnist ég á algeng-
ustu stílana.
Svartur og grár stíll
(Black and grey work)
Er eins og nafnið segir til um, ein-
skorðað við svartan oggráan lit.
Stíllinn á uppruna sinn í banda-
rískum fangelsum þarsem erfitt
reyndist að ná í aðra liti.
Eða: Altt sem þig langaði að vita um húðflúr en þorðir ekki að spyrja um.
Margir af húðflúrmeisturum
dagsins í dag hafa fengið hefð-
bundna iistþjálfun og hafa myndað
hagsmunasamtök húðflúrmeistara
sem skiptast á hugmyndum,
reynslu og ýmsum tæknilegum
hliðum listarinnar. En inni á milli
ieynast svartir sauðir, það er að
segja krotararnir. Krotarinn
er ófaglærður húðflúr-
meistari, sem hefur fyrir
einhverjar furðulegar
hvatir ákveðið að hafi
fæðst með þessa list-
hæfileika og er tilbú-
inn að deila þessum
hæfileikum með um-
heiminum. Krotarinn
vinnur ekki á viður-
kenndum stofum og
hefur lítið fyrir því að
dauðhreinsa tækjabún-
að sinn eða skipta um
nálar milli viðskiptavina.
Þeir hafa oftar en ekki
enga tilsögn fengið í húð-
flúrun. Krotarinn er upp-
spretta ýmissa sjúkdóma
og getur skaðað fólk fyrir
lífstíð.
VARIST
KROTARANN!
En einhvers staðar út úr
sortanum skína ljós viður-
kenndra húðflúrmeistara
sem hafa náð að skrapa sam-
an smá aur til að opna sína
eigin stofu, þar sem þeir
vinna við aðstæður sem við-
urkenndar eru
af heil
brigðisyfirvöld-
um. Samt er það ekki nóg, húðflúr-
in eru stundum ekki nógu vel gerð,
stungurnar misjafnar og litavalið
slæmt. Þú ert gerður ábyrgur fyrir
því að finna góðan og ábyggilegan
húðflúrmeistara sem þú getur
treyst til að flúra á þig hið full-
komna verk. Þú ert einnig gerður
ábyrgur fyrir því að velja þér mynd,
tákn og svo framvegis, sem mun
veita þér gleði og þú getur verið
stoltur af það sem eftir er ævi þinn-
ar. Þú gætir þurft að leita vel og
lengi og vera tilbúinn að eyða þó
nokkrum peningum í verkið,
vegna þess að góð húðflúr eru ekki
ódýr og ódýr húðflúr eru ekki góð.
Að fá sér húðflúr er stór ákvörðun,
svo taktu þér smátíma í að kynna
þér þætti þess áður en stóra stundin
rennur upp, ekki á eftir.
Að finna sér húðflúr
Að fá sér húðflúr getur verið
stærsta ákvörðun sem sum okkar
taka. Og ef þú ert að hugsa: „En ég
get alltaf látið taka það af‘ þá ert þú
hvað er ég að
skuldbinda mig,
hvað gefur mér
innblástur, hvað
gefur mér styrk? Að
hugsa um svör við
þessum spurning-
um getur hjálpað
þér að ákveða
ímyndina sem per-
sónubundið húðflúr
gefur þér. Þig gæti langað
Hefðbundinn stíll
(Traditional)
Þessi stíll einkennist afbreiðum
svörtum útlínum, sterkutn skugg-
utn og björtum litum. Þessi aðferð
varð til þegar það þurfti aðfull-
tuegja þörfutn húðflúrmeistarans á
annatímum. Fljótleg og einföld að-
ferð.
Fínlínustíll
(Fine line)
Hárfínar útlínur, oft tnjög nákvœm-
ar. Svarta oggráa stílnum er oftast
beitt íþessari aðferð, auk margra
annarra litaafbrigða. Stungurnar
eru grutmar og þarf mikla færni til
að útkoman verði fínleg og nákvœm
mynd. Hœtta er á því að myndin
hverfl smátt og smátt.
Ættbálkatákn
(Tribal)
Breiðar ogsvartar línur, alls kyns
fortn og tákn. Engin tvö húðflúr eru
eins og er oft tilfinning húðflúr-
meistarans sem rœður þar tniklu.
Þessi stíllgefur kraftmikið útlit og
stenst tímans tönn auð-
veldlega.
Raunsæisstíll
(Realistic)
Er, eins og nafnið ber með sér, mjög
raunverulegt myndform oftast sótt í
landslag og hið daglega líf.
Sérsmíðað
(Custom)
Upprunategt verk, aðeins hannað
fyrirþig.
Austurlenskur stíll
(Oriental)
Þessi stíll er meira en bara eitt og eitt
mynd. Hér er um stórverk að rceða.
Myndefnið er sótt aftur i fornar
austurlenskar þjóðsögur og trúar-
brögð. Hér er meira hugsað utn
túlkun og andlega þýðingu myndar-
innar, frekar en myndina sjálfa.
Reyndu að vera svolítið raunsær
þegar þú velur þér húðflúr. Að fá
sér nafn kærustunnar/kærastans er
svo til örugg leið til að þurfa að láta
fela eða fjarlægja flúrið seinna. Eins
erfitt og það er að hugsa sér að
hljómsveitin sem þú hlustaðir á átj-
án ára verði ekki í eins miklu uppá-
haldi hjá þér um fertugt, þá eru
mjög miklar líkur á því. Öll þess
konar áhrif hverfa hraðar en húð-
flúrin.
Hvað er húðflúrun?
Húðflúrun fer þannig fram að
lituðum nálum er stungið í gegnum
ysta lag húðarinnar (Epidermis) og
niður að yfirborði þelsins (Derm-
is). Liturinn bindur sig við næst-
efsta lag húðarinnar (Dermis) sem
endurnýjar sig ekki. Vel gerð húð-
flúr eru stungin um það bil 2-3
millimetra í húðina.
Að stinga húðflúr er meira en
bara að teikna fallega mynd. Þetta
er nokkurs konar aðgerð því að fag-
lærður og viðurkenndur húðflúr-
meistari er meira en bara listamað-
ur. Vandinn Iiggur í því að stinga
rétt í skinnið.
Ef stungurnar eru of djúpar
blandast liturinn líkamsvökvum
sem dreifa litnum og flúrið getur
blásið upp.
Ef stungið er of grunnt eyðist
blekið upp smám saman þangað til
myndin hverfur eða verður að
skugga.
Til er orðatiltæki sem segir; „Þú
færð það húðflúr sem þú átt skilið".
Þú hefur allan rétt á því að fá
svör við öllum þeim spurningum
sem þú hefur fram að færa. Og þér
á ekki að finnast þú vera undir ein-
hverri pressu með mynd sem þú ert
ekki ánægður með. Hins vegar
verðum við að muna að húðflúr-
meistarinn er að þessu viðskipt-
anna vegna og getur ekki eytt tíma í
að ræða hvað sé fyrir þig og hvað
ekki.
Flestir húðflúrmeistarar verða
mjög ánægðir ef kúnninn kemur
ákveðinn og veit hvað hann vill.
Svo þegar þú ert búinn að velja
mynd og meistara, situr í stólnum,
þá skaltu varast að vera með óþarfa
athugasemdir, því þær fara einfald-
lega í skapið á honum.
Lanaar þig að halda
húðflúrmu?
Þegar þú ert orðinn húðflúraður
þá er það í þinni ábyrgð hvemig þú
ætlar að láta til takast. Hugsaðu um
nýja flúrið þitt eins og gæludýr. Þú
þarft að fæða það (með græðandi
kremum), þú þarft að halda því
hreinu (með volgu vatni og sápu)
og fara út að ganga nteð það (leyfa
því að anda). Og ólíkt gæludýrun-
um þá mátt þú ekki klóra því, alveg
sama hvað það biður fallega. í
sannleika sagt er það sem skrifað er
hér að ofan léleg tilraun til að gera
eftirmeðferðina skemmtilegri en
hún er.
Stuttu effir að nýja flúrið er kom-
ið á, tekur þú eftir því að svæðið
sem flúrið er á verður aumt og við-
kvæmt, eins og þú hafir verið of
lengi í sól. Þetta er vegna þess að
líkaminn framleiðir hvata eftir örv-
andi áreiti sem heita endorfín og
streyma þeir um líkamann. Jæja,
svo ferðu heim með nýja húðflúrið
og þá hvað? Akkúrat ekki neitt.
Leyföu umbúðunum að vera á, ná-
kvæmlega þann tíma sem húðflúr-
meistarinn mælir með. Það þýðir
ekkert að kíkja, þú hefur allt þitt líf
til þess. Eftir um það bil 4-10 tíma
frá flúrun getur þú tekið umbúð-
irnar af, ef þú ért seint á ferðinni
skaltu sofna með þær til að vernda
húðflúrið og rúmfötin. Þegar tími
er kominn til að taka umbúðirnar
af, gerðu það þá varlega. Ef þær
festast skaltu nota volgt vatn til að
hjálpa þér. Notaðu hendurnar, ekki
klút, og hreinsaðu húðflúrið með
mildri sápu, skolaðu létt og þurrk-
aðu síðan varlega, ekki strjúka og
berðu létta urnferð á af græðandi
kremi. Þú vilt ekki drekkja húðflúr-
inu í kremi, það á aðeins að halda
því röku. Berðu á það eftir þörfum,
þegar það er orðið þurrt og
stammt. Þvoðu það á hverju kvöldi.
Eftir fyrstu vikuna, skiptu þá úr
græðandi kremi yfir í gott raka-
krem og láttu lofta um húðflúrið
eins mikið og þú getur, til að flýta
22
FIMMTUDAGUR 7. APRfL 1994