Eintak - 07.04.1994, Page 25
Turnhúsið með skemmri skírn O
RENAULT 19 R N
- með hörkuskemmtilegri og sparneytinni 1400 vél.
HAGSTÆÐUSTU
BÍLAKAUP ÁRSINS?
Fallegur fjölskyldubíll á aðeins kr. 1.169.000,-
STAÐALBÚNAÐURINNIFALINN í KYNNINGARVERÐI:
• l400cc vél - bein innspýting.
• 80 hö. din.
• Eyðsla 8,1/100 km, innanbæjar .
• Rafdrifnar rúðuvindur framan.
• Vökvastýri.
• Olíuhæðarmælir í mælaborði.
• 460 lítra farangursrými.
• Utvarp með kassettu.
• Ryðvörn, skráning.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Fjarstýrðir útispeglar.
Oryggisbitar í hurðum.
Vönduð innrétting.
Snúningshraðamælir.
Vetrardekk.
'vcgSVm. RENAULT
- fer á kostuml
Eigendur
veitinga-
staðarins
Turnhússins
sem nýlega var opnaður við
Tryggvagötuna eru ekki beinlínis
lukkulegir þessa dagana. Ástæðan
er sú að þessi tvöhundruð og
fimmtiu manna staður, sem gerir
fyrst og fremst út á þann hóp sem
hefur stundað Café Romance, hef-
ur aðeins skemmtanaleyfi til bráða-
birgða. Það þýðir að staðurinn má
aðeins vera opinn til klukkan 02.00
föstudags- og laugardagskvöld og
23.30 önnur kvöld. Eins og gefur að
skilja er mjög bagalegt að þurfa að
reka gesti út rétt þegar fjörið er að
ná hámarki. Er það mál manna inn-
an veitingabransans að Turnhúsið
verði ekki langlíft ef þessu verður
ekki kippt í liðinn og það fái fullt
leyfi mjög fljótlega...
BINGO
Alla mánudaga
og fimmtudaga
kl. 19:30
Vinningar um
350.000 kr.
Mœtið tímanlega
TEMPLARAHÖLLIN
EIRÍKSGÖTU 5