Eintak - 21.04.1994, Qupperneq 19
PERSÓNULEIKINN
greind, töffheit, framkoma, gredda
konan er smátt og smátt að hafa
manninn undir í rúminu.
Þótt trúboðstellingin hafi verið
mest notuð af fólki í sambandi og
hinum einhleypu og af báðum
kynjum þá mátti greina að þessi
stelling missir sess sinn þegar í sam-
bandið er komið. Á meðan 80 pró-
sent einhleypra kvenna sögðu þetta
algengustu stellinguna í sínu kynlífi
sögðu aðeins þriðjungur kvenna í
sambandi það sama. Og meðal
þeirra rétt nær trúboðsstellingin
vinningnum af því þegar konan er
ofan á. Sama er að segja um karla í
sambúð. Trúboðsstellingin var í
fyrsta sæti en þar rétt á eftir kom
konan ofan á.
Um fimmtungur fólks í sam-
bandi og einhleypra karla sögðu
síðan að engin sérstök stelling væri
ráðandi í sínu kynlífi. Einhleypu
konurnar skáru sig dálítið úr hvað
þetta varðar. Þær eru fastar í trú-
boðinu.
Einhleypír karlar hafa
trú á rökræðum
Með greininni fylgja gröf sem
sýna afstöðu fólks til hinna og þess-
ara þátta í kynlífi. Meðal annars til
þess hvort rétt sé að spyrja viðkom-
andi hvort sá vilji sofa hjá manni
áður en maður reynir við hann og
hvort réttlætanlegt sé að hella ein-
hvern fullan til að fá þann til við
sig.
En auk þess voru þátttakendur
spurðir hvort það væri í lagi að
suða, ljúga, grátbiðja eða rökræða
við fólk til að fá það til að sofa hjá
sér. Meirihluti beggja kynja sögðu
nei og meirihluti bæði einhleypra
og þeirra sem eru í sambandi. En af
þeim sem svöruðu einhverju af
þessu játandi er nokkur greinar-
munur á milli flokka. Skoðuin það:
Það sem einkenndi karla í sam-
bandi var að þeir voru helst á því að
það væri í lagi að suða pínulítið og
fáeinir þeirra sögðu að það væri í
lagi að grátbiðja. Konur í sambandi
töldu frekar að það væri í lagi að
ljúga en einhleypar konur voru eig-
inlega undantekningalaust á því að
ekkert af þessu væri í lagi. Ein-
hleypu karlarnir skáru sig hins veg-
ar úr. Stór hluti þeirra hefur trölla-
trú á rökræðum og telja í lagi að
rökræða einhvern í rúmið til sín.
Aðeins færri þeirra töldu í lagi að
ljúga sig í rúmið til einhvers en þeir
höíðu minni trú á að grátbiðja ein-
hvern um greiðann og minni en
karlar í sambúð.
Fáir beita þvingunum
Þrátt fyrir að fólk í samböndum
grátbiðji hvort annað í rúminu og
einhleypir karlmenn beiti enda-
lausum rökræðum telja fáir sig hafa
hreint og beint þvingað einhvern til
samræðis. Engin kona og aðeins 12
prósent karlanna.
Þær eiga að
vera stórar
ANDLIT
Eyru
BRJOSTIN
Magi
PERSONULEIKINN
heimska, talsmáti, tala of mikið,
óhefluð framkoma, leiðinlegheit, hroki
Of litlar
Ófríðleiki
OLVUN
STERK
SVITAFYLA
Beislitaðar
dragtir
ANDFYLA
Of mikil
förðun
LJÓT
BRJOST
Anorexía
OF FEIT
PJATT
Gyllt
dinglum-dangl
FATNAÐUR
Mikið sukk í rúminu Hendur
Einhverjum kann að þykja slá-
andi sú drykkja og vímuefnanotk-
un sem það fólk sem tók þáttt í
könnuninni viðurkennir upp Rök Skaut
á sig. Næstum allir höfðu gert
það undir áhrifum áfengis. Og
réttir tveir þriðju hlutar karla í
sambúð, 61 prósent einhleypra
karla, 46 prósent kvenna í sambúð
og 33 prósent einhleypra kvenna
sem svöruðu þessari spurningu,
sögðust hafa sofið hjá undir áhrif-
um einhverra ólöglegra vímu-
gjafa.
Og listinn yfir vímugjafana er
langur: Cannabis, kókaín, alsæla,
sveppir, sýra, rush, poppers,
meskalín, heróín. Margir höfðu
notað cannabis í rúminu en stór
hluti af hinum efhunum komu
fram í svörum tiltölulega fárra.
En þrátt fyrir þessa miklu
áfengis- og vímuefnanotkun var
það algengast að fólk segði að
þessi efni hefðu slæm áhrif á kyn-
Íífið. Kostirnir við vímuefnin
voru einkum þeir að kynlífið
verður opnara, feimni minnkar
og hugmyndaflugið brýtur af sér
öll bönd. Nokkrir voru á því að
áfengi og vímuefni ykju úthald.
En eins og áður sagði var meiri-
hlutinn á því að áhrif áfengis og
vímugjafa væru slæm. Og þeir
sem skýrðu það nánar nefndu
sljóvgaðar tilfinningar, minnk-
andi ábyrgðarkennd og líkamleg-
an doða.
Vondur vöxtur
Rifnar
sokkabuxur
SUBBUSKAPUR
Hár á
fótleggjunum
ÓGRINILEG KONA
Að áliti 50 karla sem tóku þátt í könnuninni.
Hvað konur gera vitlaust í rúminu
Karlar sem tóku þátt í könnun
eintaks voru spurðir hvað helst
væri ábótavant hjá þeim sem þeir
svæfu hjá. Nokkrir menn í sam-
búð sögðu ekkert, trúir sínum
konum. Hinir höfðu flestir undan
einhverju að kvarta og þegar
grannt er skoðað kvörtuðu næst-
um allir undan því að fá það ekki
nógu mikið, nógu oft og nógu fjöl-
breytt hjá rúmfélaganum.
Nokkrir kvörtuðu undan hreinu
og kláru úthaldsleysi, aðrir
kenndu leti um og einn nefndi
sérstaklega að konumar í sínu lífi
fengju fullnægingu of snemma.
Aðrir voru uppteknari af birtingar-
myndum þessa áhugaleysis og
kvörtuðu undan fábreytilegum
hugmyndum um kynlíf, skort á
fjölbreyttum aðferðum og stell-
ingum, hugmyndaleysi og jafnvel
hreinu og kláru áhugaleysi. Enn
aðrir töldu að undir niðri kynni að
leynast villidýr sem ekki fengi að
brjótast út vegna óframfærni,
feimni eða tepruskapar. Einn til-
tók sérstaklega að sér sámaði
hversu tregar konur væru í allt
sem kalla mætti afbrigðilegt kyn-
líf.
En algengasta lýsingin á göllum
kvenna í rúminu voru að þær
væru ekki nógu opnar (líkast til í
óeiginlegri merkingu) og að yfir
þeim hvíldi eitthvert bölvað
áhuga- og hugmyndaleysi.
Fyrir utan þetta var þó fátt
nefnt. Einum leiddist til dæmis
konur sem góluðu eitthvað í takt
við atburðina í rúminu að því er
virtist fremur af skyldurækni en
innlifun. Annar nefndi rauð undir-
föt, þriðji kyndeyfð á kvöldin en
greddu á morgnana og sá fjórði
ísúra lykt, svo Ijóst er að margt er
mannanna bölið.
Vanur helgarævintýramaður
skrifaði að hann væri orðinn leiður
á að vakna við að börn rekkju-
nautarins sturtuðu yfir sig kornf-
lexdiskum og mega allar góðar
vættir miskunna sig yfir þann
mann. ©
MJAÐMIR
Hreinleiki
Sápulykt
RASS
Rökuð
skaut
HREYFINGAR
GOÐUR
VÖXTUR
Líkamsburður
LANGIR,
GRANNIR
FÆTUR
GIRNILEG KONA
Að áliti 50 karla sem tóku þátt í könnuninni.
allt frá því tvisvar í mánuði og upp í
tvisvar á dag. Sumir skrifuðu aðeins
„óteljandi".
Karlar fróa sér ekki
frekar heldur oftar
Af töflum sem fylgja greininni
má lesa hversu margir hafa prófað
hitt og þetta í kynlífinu. Þegar
spurt var um sjálfsfróun var hins
vegar spurt aukalega hversu oft
þeir fróuðu sér sem á annað borð
gerðu það.
Eins og sjá má á töflunni var
akkúrat jafn stórt hlutfall karla og
kvenna sem sögðust fróa sér eða
68 prósent þeirra sem svöruðu
spurningunni. Mismunurinn á
milli kynjanna felst í tvennu.
Annars vegar iðka fleiri konur en
karlar í sambandi sjálfsfróun og
hins vegar fróa karlar sér oftar,
það er þeir sem á annað borð gera
það. Reiknað meðaltal segir að sá
karl sem á annað borð fróar sér
gerir það á fjögurra daga fresti en
konan á rúmlega sex daga fresti að
meðaltali. En í þessu, eins og svo
mörgu öðru, segir meðaltalið ekki
neitt. Svarendur sögðust ffóa sér
Skrýtnustu staðirnir
Þá hafa verið talin upp flest þau
atriði sem komu fram í könnuninni
og ekki má lesa af töflum, skýringa-
myndum, súluritum, hliðargrein-
urn, upptalningum eða myndtext-
um sem fylgja greininni. Aðeins eitt
er eftir. Spurning þar sem fólk var
beðið að nefna skrýtnasta staðinn
sem það hafði gert það á. Hér kem-
ur sýnishorn af svörunum:
Upp á eldhúsborði. Undir póst-
kassa í fjölbýlishúsi. Á balli á Hótel
íslandi. í Grímsey á heimsskauts-
baug. Á ströndinni við Hótel Búðir.
1 Lystigarðinum við Versali. Niður í
fiöru. Fyrir framan foss upp í sveit.
I árabát. í gufubaði. Á salerni í
samkvæmi. Á salerni á skemmti-
stað. Á salerni á veitingastað. Fyrir
framan kirkjudyr. Á bar. Á sand-
strönd í útlöndum að degi til. Und-
ir brúnni yfir Sogið við Þrastarskóg.
1 flugvél. í sundi. I Húsgagnaversl-
un. I þvottahúsi í fjölbýlishúsi.
Uppi á fjalli. í Bláa lóninu. 1 and-
dyri Hótel Lindar. 1 lyftu. 1 almenn-
ingsgarði. í neðanjarðarlest. ©
20%
40%
60%
80%
100%
játt í hópreið
Fjölbreytni
kvnl,,iÞrt9sía ! íkynlífi
hjá fólki í samböndum
og hinum einhleypu
■ Einhleypir 1
ið á. gægjum
í sambandi > |
©
Villtustu
kynlífs-
draumarnir
Eiga mök við vinkonu mína
í mátunarklefa í versluninni
17 í Kringlunni.
Karl í sambandi.
Að hitta einhvern
ókunnugan í göngutúr
og fara með honum heim.
Kona ísambúð.
Eitthvað í áttina að
samförum - hálfóljóst.
Einhleypur karl.
Upp á borði, bundin
- fjötrar, svipur.
Kona í sambúð.
Að vera úti í skógi með
ókunnugum manni sem
veitir mér unað.
Einhleyp kona.
Ríða í klofstígvélum
á sumarnóttu.
Kona í sambúð.
Vera með fjórum frægustu
fyrirsætum landsins.
Karl í sambandi.
Hópkynlíf í afslöppuðu
umhverfi.
Kona i sambúð.
•
Samfarir og nautnalíf
í vikufríi í glæsiíbúð
með fallegri konu.
Einhleypur karl.
Að gera það með þremur
dökkum stúlkum.
Einhleypur karl.
Að sofa hjá stelpu í ósköp
venjulegum samförum.
Einhleypur karl.
Svart, heitt, sveitt, suðrænt,
fjarlægt, forboðið
og fullt af því.
Einhleyp kona.
Sviðsett nauðgun, helst
þannig að margir ráðist
á mig í einu.
Kona í sambúð.
Að vera með mörgum
í einu.
Einhleyp kona.
•
Fallegt og gott sex niður á
strönd - parið á ströndinni.
Kona i sambúð.
Horfa á tvær konur elskast.
Kona í sambúð.
Að vera einn með þremur,
fjórum konum.
Einhleypur karl.
Ég, Naomi Campell
og Christina Turlington.
Karl í sambúð.
FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994
19